Kaupsýslutíðindi - 30.09.1944, Síða 4

Kaupsýslutíðindi - 30.09.1944, Síða 4
DÓMAR uppkveðnir á bæjarþingi Reykjavíkur Víxilmál uppkv. 9. sept. 1944 Sveinn Jónsson gegn Jóni Finnbogasyni, Hörpugötu 38. Stefndur greiði kr. 6.000.00 með 6% ársvöxtum frá 17. júlí 1944 til greiðsludags, %% í þóknun og kr. 637.45 í málskostnað. Sparisjóður Húsavíkur gegn Jóhanni M. Kristj ánssyni, Víðimel 49. Stefndur greiði kr. 1.600.00 með 6% ársvöxtum frá 12. apríl 1944 til greiðsludags, %% upphæðarinnar í þóknun, kr. 19.75 í banka- og afsagnarkostnað og kr. 337.25 í málskostnað. Landsbanki fslands gegn Ingólfi Einarssyni, Rauðarárstíg 40 og Ingva Pálssyni, Oldugötu 5. Stefndir greiði kr. 650.00 með 6% ársvöxt- um frá 1. júlí 1944 til greiðsludags, %% upp- hæðarinnar í þóknun, kr. 12.20 í afsagnar- kostnað og kr. 195.00 í málskostnað. Víxilmál uppkv. 16. september 1944 Ingólfur Guðmundss. gegn Sæmundi Þórð- arsyni, Garðastr. 14. Stefndur greiði kr. 1.500.00 með 6% ársvöxtum frá 30. desember 1943 til greiðsludags, %;% upphæðarinnar í þóknun, kr. 29.25 í afsagnarkostnað og kr. 285.00 í málskostnað. Ingólfur Guðmundsson gegn Sæm. Þórð- arsyni, Garð. 14. Stefndur greiði kr. 1.500.00 með 6% ársvöxtum frá 23. okt. 1943, %% í þóknun, kr. 29.25 í afsagnarkostnað og kr. 285.00 í málskostnað. Björn Jónsson gegri Guðmundi P. Kolka, Blönduósi. Stefndur greiði kr. 10.000.00 með 6% ársvöxtum frá 28. maí 1944 til greiðslu- dags, %% í þóknun, kr. 19.00 í bankakostnað og kr. 835.00 í málskostnað. Útvegsbanki íslands h.f. gegn Daníel Sigur- björnssyni, Laugav. og Birni Ketilssyni, Grett- isgötu 7. Stefndir greiði kr. 1.000.00 með 6% ársvöxtum frá 20. júní 1944 til greiðsludags, %% í þóknun, kr. 12.20 í afsagnarkostnað og kr. 250.00 í málskostnað. Heildverzlun Þórhalls Arnórssonar gegn verzluninni Eygló. Stefnd greiði kr. 930.30 með 6% ársvöxtum frá 25. ágúst 1944 til greiðsludags, %% upphæðarinnar í þóknun, kr. 12.20 í afsagnarkostnað og kr. 235.00 í málskostnað. Heildverzlun Þórhalls Arnórssonar gegn verzluninni Eygló. Stefnd greiði kr. 1.000.00 með 6% ársvöxtum frá 3. ágúst 1944 til greiðsludags, %% upphæðarinnar í þóknun, kr. 12.20 í afsagnarkostnað og kr. 235.00 í málskostnað. Egill Sigurgeirsson gegn Úlfari Bergssyni, Ljósvallag. 16. Stefndur greiði kr. 2.000.00 með 6% ársvöxtum frá 3. september 1944 til greiðsludags, %% í þóknun, kr. 16.45 í af- sagnar- og bankakostnað og kr. 335.00 í máls- kostnað. Búnaðarbanki íslands gegn Ólafi H. Einars- syni, Ljósvallag. 8, Ólafi Halldórssyni, Berg- staðastr. 50A og Gesti Pálssyni, Laugavegi 15. Stefndir greiði kr. 400.00 með 6% ársvöxtum frá 6. júlí 1944 til greiðsludags, %% í þókn- un, kr. 9.40 í afsagnarkostnað og kr. 160.00 í málskostnað. Skuldamál uppkv. 16. september 1944 Kristján Zoega gegn Kristjáni Fr. Guð- mundssyni, Sólstöðum við Ásveg. — Stefndur greiði kr. 500.00 með 5% ársvöxtum frá 15. júlí 1943 og kr. 185.00 í málskostnað. 88 KAUPSÝSLUTÍÐINDI

x

Kaupsýslutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.