Kaupsýslutíðindi - 31.12.1948, Blaðsíða 1
KAUPSÝSLUTÍÐINDI
Útgefendur: Geir Gunnarsson (ábyrgðarm.) og Stefán Guðmundsson — Afgreiðsla: Helgafell, Aðal-
stræti 18 — Sími 1653 — Prentverk Guðmundar Kristjánssonar
Nr. 13—14.
Reykjavík 31. desember 1948.
18. árg.
Dómar
uppkv. á bæjarþingi Rvíkur 16. nóv.—28. des. 1948.
Víxilmál.
Búnaðarbanki ísl. gegn Sigurbirni Mey-
vantssyni & Co. li.f. og Sighvati Bjarnasyni,
Heimag. 1, Vestm. — Stefnclu greiði kr.
6 500,00 með 6% ársvöxtum frá 17. okt. ’48,
1/3% í þóknun, kr. 26,10 í afsagnarkostnað
og kr. 775,00 í málskostn. Uppkv. 20. nóv.
Búnaðarbanki ísl. gegn Sigurbirni Mey-
vantssyni, Laugav. 68 og Sighvati Bjarna-
syni, Ve. — Stefndu greiði kr. 8 000,00 með
6% ársvöxtum frá 5. okt. ’48, %% í þókn-
un, kr. 30,10 í afsagnarkostnað og kr. 900,00
i málskostnað. Uppkv. 20. nóv.
Helgi Sigurðsson, Leifsg. 17 gegn Friðr.
K. Sigfússyni, Barmahl. 1. — Stefndi greiði
kr. 1 000,00 með 6% ársvöxtum frá 23. okt.
’48, 1/3% í þóknun og kr. 310,00 í máls-
kostnað. Uppkv. 20. nóv.
Sparisjóður Hafnarfjarðar gegn Guðjóni
Bjarnasyni, Grett. 22, f. h. Nýju leikfanga-
gerðarinnar og Jóni Magnússyni f. h. Vöru-
búðarinnar, Hafnarf. — Stefndu greiði kr.
5 867,75 með 6% ársvöxtum frá 5. des. ’48,
1/3% í þóknun, kr. 24,00 í aísagnarkostnað
og kr. 725,00 í málskostnað. Uppkv. 27. nóv.
Sparisj. Hafnarfj. gegn Guðjóni Bjarna-
syni f. h. Nýju leikfangagerðarinnar og Jóni
Magnússyni f. h. Vörubúðarinnar Hafnarf.
— Stefndur J. M. sýknaður og málskostnað-
ur felldur niður gagnvart honum. Stefndur
G. Bj. greiði kr. 3 498,55 með 6% ársvöxt-
um frá 18. sept. ’47, 1/3% í þóknun og kr.
575,00 í málskostnað. Uppkv. 27. nóv.
Almennar tryggingar h.f. gegn h.f. Siglu-
nesi, Áka Jakobssyni, Jakobi Jakobssyni og
Steinþóri Guðmundssyni. — Stefndir greiði
kr. 203,242,05 með 6% ársvöxtum frá 3. jan.
'47, 1/3% í þóknun og kr. 4 000,00 í máls-
kostnað. Uppkv. 4. des.
Edvald B. Malmquist gegn Viggó Heiga-
syni, Bankastræti 7. — Stefndi greiði kr.
I 000,00 með 6% ársvöxtum frá 8. apríl ’48,
14% í þóknun og kr. 320,00 í málskostnað.
Uppkv. 4. des.
Stillir h.f. gegn Jóni Þorbjörnssyni, Frarn-
nesvegi 18. — Stefndi greiði kr. 2 100,00 með
6% ársvöxtum frá 24. rnarz ’47 og kr. 475,00
í málskostnað. Uppkv. 11. des.
Útvegsbanki ísl. h.f. gegn Haraldi Run-
ólfssyni, Samtúni 34, Ármanni G. Jónssyni,
Langh. 14, Vilbergi Hermannssyni, Eskihl.
II og Marís Guðmtindssyni, Árbæjarbl. 66.
— Stefndu greiði kr. 3 600,00 með 6% árs-
vöxturn frá 14. sept. ’43, 1/3% í þóknun, kr.
20,10 í afsagnarkostnað og kr. 625,00 í máls-
kostnað. Uppkv. 11. des.
Útvegsbanki íslands h.f. gegn Haraldi
Runólfssyni, Samtúni 34 og Ármanni G.