Kaupsýslutíðindi - 31.12.1948, Side 2
Jónssyni, Langh. 14. — Stefndu greiði kr.
3 500,00 með 6% ársvöxtum frá 14. nóv.,
’48, 1/3% í þóknun, kr. 20,10 í afsagnar-
kostnað og kr. 625,00 í málskostnað. Uppkv.
11. des.
Margrét G. Árnadóttir geng Magnúsi
Gíslasyni, Camp Knox 100. — Stefndi greiði
kr. 4 000,00 með 6% ársvöxtum frá 1. okt.
’48, 14% í þóknun og kr. 650,00 í máls-
kostnað. Uppkv. 11. des.
Guðjón Hólm, hdl. gegn Garðari Hall,
Bústaðarbl. 4. — Stefndi greiði kr. 3 200,00
með 6% ársvöxtum frá 20. maí ’48, 14% í
þóknun og kr. 575,00 í málskostnað. Upp-
kv. 11. des.
Sparisj. Hafnarfjarðar gegn Holger P.
Clausen, Laugav. 19 og Jóni Magnússyni,
f. h. Vörubúðarinnar, Hafnarf. — Málinu
vísað frá dómi ex officio og málskostnaður
felldur niður að því er varðar stefndan J.
M. - Stefndi H. P. C. greiði kr. 4 500,00
með 6% ársvöxtum frá 20. ág. ’47, 1/3% í
þóknun, kr. 22,00 í afsagnarkostnað og kr.
650,00 í málskostnað. Uppkv. 18. des.
Sparisj. Hafnarfjarðar gegn Holger P.
Clausen, Laugav. 19 og Jóni Magnússyni f.
h. Vörubúðarinnar, Hafnarf. — Málinu vís-
að frá dómi ex officio og málskostnaður
felldur niður að því er varðar stefndan J.
M. — Stefndi H. P. C. greiði kr. 1 956,94
með 6% ársvöxtum frá 17. ágúst ’47, 1/3%
í þóknun og kr. 410,00 í málskostnað. —
Uppkv. 18. des.
Magnús Árnason hdl. gegn Páli Hannes-
syni f. h. Vestmannaútgáfunnar h.f., Har.
A. Einarssyni, Barmahlíð 52 og Ólafi B.
Björnssyni, Akranesi. — Stefndu H. A. E. og
Ó. B. B. sýknaðir og málskostnaður felldur
niður gagnvart þeim. — Stefndi P. H. greiði
kr. 4 305,90 með 6% ársvöxtum frá 26. okt.
’48, 14% í þóknun og kr. 650,00 í málskostn.
Uppkv. 18. des.
Gamla kompaníið h. f. gegn Sigurbirni
Meyvantssyni & Co. h.f. — Stefnda greiði
kr. 6.200,00 með 6% ársvöxtum frá 28. okt.
’48, 1/3% í þóknun, kr. 83,64 í innheimtu-
og afsagnarkostnað og kr. 800,00 í máls-
kostnað. Uppkv. 18. des.
.:jC :
Ýms mál.
Sveinn Ásmundsson, Sigluf. og Gísli Þor-
steinsson, s. st. gegn bæjarsjóði Siglufjarðar
og til vara Höjgaard & Schultz A/S. — Vara-
stefnda sýknað, en málskostnaður felldur
niður gagnvart því. — Aðalstefndi greiði kr.
38 677,24 með 6% ársvöxtum frá 23. sept.
’46 og kr. 3 000,00 í málskostnað. Uppkv.
16. nóv.
Helgi Skúlason gegn Póst- og símamála-
stjórninni. — Sýknað, málskostnaður felld-
ur niður. Uppkv. 16. nóv.
Hótel Skjaldbreið gegn Olgu J. Rooth. —
Stefnda greiði kr. 3 582,67 með 6% ársvöxt-
um frá 22. okt. ’48 og kr. 650,00 í málskostn-
að. Uppkv. 20. nóv.
Pétur Daníelsson gegn Olgu Rooth f. h.
ólögráða dóttur. Stefnda greiði kr. 3 532,67
með 6% ársvöxtum frá 23. okt. ’48 og kr.
650,00 i málskostnað. Uppkv. 20. nóv.
Steinstólpar h.f. gegn Páli Ólafss. Freyju-
götu 6. — Stefndi greiði kr. 1 788,00 með
6% ársvöxtum frá 31. des. ’46 og kr. 385,00
í málskostnað. Uppkv. 20. nóv.
Lúðvík Guðmundsson gegn Valentín E.
S. J. Sörensen. — Stefndi greiði kr. 2 188,50
með 6% ársvöxtum frá 7. des. ’46 og kr.
500,00 í málskostnað. Uppkv. 23. nóv.
Lúðvík Guðmundsson gegn Christian R.
Hedegaard-Jensen. — Stefndi greiði kr.
2 364,56 með 6% ársvöxtum frá 7. des. ’46
og kr. 500,00 í málskostnað. Uppkv. 23. nóv.
Snæbjörn Jónss. gegn Gunnari M. Magn-
úss og gagnsök. — Aðalstefndi greiði kr.
500,00 í sekt til rikissjóðs og kr. 500,00 í
málskostnað. Gagnstefndi greiði kr. 300,00
126
KAUPSÝSLUTÍÐINDI