Kaupsýslutíðindi - 31.12.1948, Blaðsíða 3
í sekt til ríkissjóðs, kr. 60,00 í steinubirt-
ingarkostnað og kr. 250,00 í málskostn-
að. Uppkv. 24. nóv.
iSigurjón Ólafsson, Eiríksgötu 13 gegn
Ólafi O. Guðmundssyni, Kirk. 2. — Stefndi
greiði kr. 1 897,83 með 6% ársvöxtum frá
16. nóv. ’48 og kr. 395.00 í málskostnað. —
Uppkv. 27. nóv.
Þórunn Friðriksen gegn Erlendi fónass.,
Suðurpól 1. — Stefndi greiði kr. 1 226,50
með 6% ársvöxtum frá 11. nóv. ’48 og kr.
335,00 í málskostnað. Uppkv. 27. nóv.
Borgarstjórinn í Rvík f. h. bæjarsj. gegn
Sigurjóni Jóhannssyni. Kirkjuv. 7. Stefndi
greiði kr. 350,00 með 6% ársvöxtum frá 5.
nraí ’48 og kr. 170,00 í málskostnað. Uppkv.
27. nóv.
Guðmundur Norðdal, Laugav. 30A gegn
gegn Jóni Benediktssyni, Mánag. 12. —
Stefndi greiði 1 835,00 með 6% ársvöxtum
frá 16. nóv. ’48 og kr. 395,00 í málskostnað.
Uppkv. 27. nóv.
J. Þorlákss. &; Norðmann h.f. gegn Hjör-
leifi Sígurðssyni, Sigtúni 31. Stefndi greiði
kr. 741,14 með 6% ársvöxtum frá 15. nóv.
’48, kr. 69,78 án vaxta og kr. 255,00 í máls-
kostnað. Uppkv. 27. nóv.
Böðvar Jónsson, Álítaveri gegn Jóhanni
Kristjáná'syni, Auðarstræti 17. Stefndi greiði
kr. 4 221,91 með 6% ársvöxtum frá 1. jan.
’48, kr. 416,00 í orlofsfé og kr. 700,00 í máls-
kostnað. Uppkv. 29. nóv.
Karl Einarsson, Hverf. 89 gegn Óla Þor-
steinssyni, Hverf. 34. — Stefndi greiði kf.
8 000,00 nteð 6% ársvöxtum frá 14. okt. ’47
og kr. 1 100,00 í málskostnað. Uppkv. 29.
nóv.
Gunnar Snorrason, Seljav. 13 gegn Jórii
S. Kristjánsson, Leifsg. 10. — Stefndi greiði
kr. 10 000,00 nieð 6% ársvöxtum frá 21. okt.
’48 og kr. 1 000,00 í málskostnað. Uppkv. 4.
des.
Sigurður Kr. Gíslason, Nönnug. 10 gegn
KAUPSÝ SLUTÍÐINDI
handhafa skuldabréfs tryggðu með 2. veð-
rétti í Laugavegi 24A, útg. af honum til
Sæm. Kristjánsson, að fjárh. kr. 15 840,90.
— Veðskuldabréfið ómerkt með dómi. Upp-
kveðið 4. des.
Arthur ísaksson, bifrstj. gegn Guðmundi
Guðmundssyni, Spítalastíg 7 og Hermanni
Helgasyni, Hverf. 32B. — Stefndu greiði kr.
704,26 með 6% ársvöxtum frá 23. nóv. ’48
og kr. 260,00 í málskostnað. Uppkv. 4. des.
Guðrún Hallgrímsd. gegn Sveini Lýðs-
syni, Hoft. 40. Stefndi greiði kr. 1 480,55.
með 6% ársvöxtum frá 28. maí ’48 og kr.
360,00 í málskostnað. Uppkv. 11. des.
Ársæll Jónsson gegn Þorláki Hálfdánar-
syni, Langholtsvegi 192. —Stefndi greiði kr.
7 649,25 með 6% ársvöxtum frá 28. okt. ’48
og kr. 580,00 í málskostnað. Uppkv. 11. des.
Mjólkurfél. Reykjavíkur gegn Árna Hall-
grímssyni, Vatncleysuströnd. Stefndi greiði
kr. 1 246,86 með 6% ársvöxtum frá 1. júlí
’48 og kr. 340,00 í málskostnað. Uppkv. 11.
des.
Samb. ísl. samvinnufél. gegn Sigurði Sig-
urjónssyni, Hverf. 52, Hf. — Stefndi greiði
kr. 1 138,28 með 6% ársvöxtum frá 1. ág.
’48 og kr. 320,00 í málskostnað. Uppkv. 11.
des.
Samb. ísl. samvinnufél. gegn Verzl. Sig-
urðar Árnasonar, Hafnarf. — Stefnda greiði
kr. 2 338,19 með 6% ársvöxtum frá 1. ág.
’48 og kr. 450,00 í málskostnað. Uppkv. 11.
des.
Bílaverkstæði Hafnarfjarðar gegn Guðm.
Þorgilsssyni, Víðimel 51. — Stefndi greiði
kr. 119,71 með 6% ársvöxtum frá 30. júlí
’47 og kr. 170,00 í málskostnað. Uppkv. 18.
des.
iStillir h.f. gegn Jóni Bjarnasyni, Framnes-
vegi 13. — Stefndi greiði kr. 803,40 með 5%
ársvöxtum frá 1. jan. ’47 og kr. 280,00 í
málskostnað. Uppkv. 18. des.
Ágúst Hjartarson, Camp Knox gegn Bú-
127