Kaupsýslutíðindi - 31.12.1948, Qupperneq 5

Kaupsýslutíðindi - 31.12.1948, Qupperneq 5
Byggingasamv-fél. bankamanna. — Stefnda greiði kr. 4 161,90 með 6% ársvöxtum frá 1. des. '47 og kr. 700,00 í málskostnað. — Uppkv. 8. des. Rannveig Kristjánsdóttir, Ránarg. 10 gegn Últíma h.f. — Stefnda greiði kr. 170,40 með 6% ársvöxtum frá 1. sept. ’47, kr. 62,40 í orlofsfé og kr. 200,00 í málskostnað. Upp- kv. 13. des. Jóhann & Þórarinn gegn Árna Pálssyni, Miklubraut 68. — Stefndi greiði kr. 323,11 með 6% ársvöxtum frá 1. nóv. ’47 og kr. 170,00 í málskostnað. Uppkv. 17. des. Vélsm. Sindri gegn Engey h.f. — Stefnda greiði kr. 17 057,66 með 5% ársvöxtum frá 1. jan. ’48 og kr. 2 000,00 í málskostnað. — Uppkv. 17. des. Kristján A. Kristjánss., Þórsgötu 19 gegn db. E. A. Jensens. Stefnda greiði kr. 5 017,70 með 6% ársvöxt. frá 1. nóv. ’47, kr. 318,71 í orlofsfé og kr. 800,00 í málskostnað. Upp- kv. 17. des. Tryggvi Kristjánsson, Vest. 36 gegn Sig. Ólafssyni, Langh. 24. — Stefndi greiði kr. 432,00 með 6% ársvöxtum frá 1. apríl ’47 og kr. 150,00 í málskostnað. Uppkv. 21. des. Kristinn Nielsen, bifreiðastj. gegn Hinu ísl. steinolíuhlutafélagi. — Stefnda greiði kr. 7 800,00 með 6% ársvöxtum frá 28. apríl ’48 og kr. 1 000,00 í málskostnað. Uppkv. 21. des. Jón Rafnsson fyrrv. framkvæmdastjóri gegn Stefáni Péturssyni, ritstj. — Ummæli ómerkt. Stefndi greiði kr. 300,00 í sekt til ríkissjóðs, kr. 60,00 í stefnubirtingarkostnað og kr. 150,00 í málskostnað. Uppkv. 21. des. Guðjón Jónsson gegn Skipaútgerð ríkis- ins. — Stefnda greiði kr. 4 500,00 með 6% ársvöxtum frá 10. jan. ’48 og kr. 350,00 í málskostnað. Uppkv. 28. des. Skj öl innfærð í afsals- og veðmálabækur Reykjavíkur Afsalsbréf innf. 31. oltt.—6. nóv. 1948. Jón iS. Björnsson, Grettisgötu 45A, selur 17. júlí ’48 Guðrúnu Þórðardóttur, Vestur- götu 28, húseignina nr. 3 við Garðastræti f. kr. 135 000,00. Ólafur Árnason, Drápuhlíð 6, selur 22. okt. ’48 Páli Magnússyni, Bergstaðastr. 4, Uppheima við Keldur í Mosfellssveit f. kr. 20 000,00. Jón Sveinsson, Brúarbletti við Þormóðs- staði, selur 30. sept. ’48 Oddi Helgasyni, KAUPSÝSLUTÍÐINDI Skeggjag. 14, i/2 húseignina Brúarblett við Þormóðsstaði f. kr. 12 850,00. Eyjólfur S. Jónsson, Bergstaðastr. 46, og Kristleifur Jónsson, Borgarholti við Engja- veg, selja 13. okt. ’48 Mjólkurstöðinni hluta af húseigninni nr. 89 við Langholtsveg f. kr. 67 000,00. Árni Jón Sigurðsson, Urðum við Engja- veg selur 26. okt. ’48 Mjólkurstöðinni hluta af húseigninni nr. 174 við Langholtsveg f. kr. 65 000,00. Bjarni Pálsson, Seljavegi 23, selur 18. okt. 129

x

Kaupsýslutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.