Kaupsýslutíðindi - 31.12.1948, Side 16
Sænsk ísl. frystihúsið h.f. dags. 26. nóv. ’48
f. kr. 60 000,00 til sama.
Aðalbjörn Pétursson, Grenimel 28, dags.
2. des. ’48 f. kr. 30 000,00 til handhafa.
Skógræktarfélag Rvíkur dags. 15. okt. ’48
f. kr. 50 000,00 til Landgræðslusjóðs.
Sverre Möller, Langholtsvegi 204, dags.
10. nóv. ’48 f. kr. 40 000,00 til handhafa.
Kjartan Ólafsson, Hverf. 21, dags. 15. des.
’48 f. kr. 42 577,00 til sama.
Gosi h.f. dags. 17. des. ’48 f. kr. 20 000,00
til Sveins Sig. Haraldssonar.
Afsalsbréf
innf. 19.-25. des. 1948.
Adólf Albertsson, Lindargötu 61, selur
28. okt. ’48 Gunnari Björnssyni, Rauð. 38,
steyptan botn ásamt lóðarréttindum á lóð-
inni nr. 186 v. Langholtsveg f. kr. 28 000,00.
Sigfús B. Jóhannsson, Laugateigi 21, sel-
ur 6. des. ’48 Finni Jónssyni, Árbæjar-
bletti XXX, sumarbústað ásamt tilheyrandi
erfðafestulandi f. kr. 9 000,00.
Ásgeir J. Jakobsson, Rauð. 32 og Jón P.
Andrésson, Skólavörðust. 20, selja 25.
júlí, Geir Borg Víðim. 50 og Katrínu Sívert-
sen, Marbakka, Seltjarnarn. húseignina nr.
28 við Hraunteig f. kr. 70 000,00.
Samkv. skiptum í dánar- og félagsbúi El-
ínar Storr ,10. des., varð Anna Dúfa Pitt,
Bristol, Englandi, eigandi fasteignarinnar
nr. 15 við Laugaveg að 3/8 hlutum.
Óskar Guðjónsson, Hraunt. 15, selur
24. sept. ’48 Sigurvini Finnbogasyni og Ár-
manni Brynjólfssyni 3ja herb. kjallaraíbúð
í húsinu nr. 15 við Hraunteig.
Þorsteinn Þorsteinsson, Sundstræti 25,
ísafirði, selur 16. nóv. ’48 Guðmundi Þor-
steinssyni, Vesturgötu 36, hluta sinn í hálfu
timburhúsinu nr. 91 við Hverfisgötu.
Veðskuldabréf
innf. 19.-25. des. 1948.
Guðrún Guðnadóttir, Bólstaðahlíð 11,
dags. 8. des. ’48 f. kr. 115 000,00 til hand-
hafa.
Haraldur Guðmundsson, Lindargötu 63,
dags. 18. des. ’48 f. kr. 12 000,00 til Teits
Sveinbjörnssonar.
Guðmundur Guðmundsson, Efstasundi
48, dags. 16. nóv. ’48 f. kr. 24 000,00 til Bún-
aðarbanka ísl.
Karl Bjarnason, Langholtsvegi 141, dags.
dags. 3. nóv. ’48 í. kr. 15 000,00 til handhafa
víxils.
Magnús Frímannsson, Mávahlíð 28, dags.
10. nóv. ’48 1. kr. 55 000,00 til Búnaðarb.
íslands.
Guðmundur Jónasson, Miklubr. 5, dags.
1. sept. ’48 f. kr. 15 000,00 til Sig. Ólasonar.
Júlíus Þorbergsson, Lundi við Reykjaveg,
dags. 10. nóv. ’48 f. kr. 21 000,00 til Bún-
aðarbanka íslands.
Vilhjálmur Svan Jóhannsson, Hörpugötu
14, dags. 23. nóv. ’48 f. kr. 35 000,00 til
sama.
Vikurfélagið, hlutafélag, dags. 21. des. '48
f. kr. 60 000,00 til Iðnlánasjóðs.
Sig. Jónsson, Blönduhlíð 7, degs. 26. nóv.
’48 f. kr. 20 000,00 til Útvegsbanka íslands.
Guðjón Guðjónsson, Eiríksgötu 25, dags.
25. nóv. ’48 f. kr. 6 000,00 til sama.
Gústaf Kristjánsson dags. 26. nóv. ’48 f.
kr. 15 000,00 ul sama.
Sigurvin Finnbogason, Hraunt. 15 o. fl.
dags. 23. nóv. ’48 f. kr. 15 000,00 til sama.
Ágústa Guðmundsdóttir, Kambsvegi 27,
dags. 26. nóv. ’48 f. kr. 6 000,00 til sama.
Óli J. Ólason, Laugamýrarbletti XXIV,
clags. 2. des. ’48 f. kr. 150 000,00 til sama.
Ragnar Guðmundsson, Reykjavík, dags.
17. nóv. ’48 f. kr. 15 000,00 til sama
140
KAUPSÝSLUTÍÐBTOI