Kaupsýslutíðindi - 31.12.1948, Side 17
Gísli Jónasson, Leifsgötu 27, dags. 13. des.
’48 f. kr. 7 500,00 til sama.
Ingólfur Guðmundss., Stórholti 31, dags.
18. nóv. ’48 f. kr. 50 000,00 til sama.
Slippfélagið í Rvík dags. 26. nóv. ‘48 f. kr.
234 000,00 til sama.
Gústaf Kristjánsson dags. 26. nóv. ’48 f.
kr. 15 000,00 til sama.
Björn Pálsson, Sigtúni 21 o. fl„ dags. 16.
des. ’48 1. kr. 80 000,00 til sama.
Katrín Sívertsen, Brávallag. 22, dags. 18.
des. ’48 f. kr. 40 000,00 til Péturs Jakobs-
sonar.
Frímann Helgason, Laugavegi 128 o. fl„
dags. 22. des. ’48 f. kr. 20 000,00 til Kristins
Júlíussonar.
Byggingarsamvinnufél. Árroði dags. í
sept. ’48 f. kr. 260 000,00 til ríkissjóðs.
Samkv. samkomulagi hjá erfingjum dán-
arbús Daníels Ólafssonar, 13. des. ’48, hefur
Ólafur Dan Daníelsson, Miklubraut 11, orð-
ið eigandi að Tjarnargötu 10 að hálfu og
Tjarnargötu 40 að hálfu; Snorri Ólafsson
orðið eigandi Grettisgötu 69 að i/3 hluta,
Bárugötu 33 að i/3 hluta; Svanhildur Ól-
afsdóttir orðið eigandi Miklubraut 11 að
1/6 hluta, Hagamel 21 að hálfu; Anna
Vigdís Ólafsdóttir orðið eigandi Skapta-
hlíð 15 að 14 hluta, Bárug. 33 að 1/6 hluta;
Kristín S. Ó. Kaaber orðið eigandi Leifsg.
6 að 14 hluta (neðsta hæðin).
Afsalsbréf
innf. 26. des. ’48—l. jan. 1949.
Davíð Hálfdánars., lögregluþjónn, Víði-
mel 46, selur 1. nóv. ’48 Hólmfríði Hannes-
dóttur, Snorrabraut 35, þrjú herb. og eld-
liús á efstu hæð hússins nr. 35 við Snorra-
braut ásamt herb. í kjallara f. kr. 115 000,00.
KAUPSÝSLUTÍÐINDI
Magnús Brynjólfsson f. h. sonar Ólafs
Magnússonar, iSeljavegi 13, selur 16. okt.
’48 Gunnari Skafta Kristjánssyni rishæð í
húsinu nr. 35 v. Nökkvavog f. kr. 57 000,00.
Einar Ásmundsson, Hrefnugötu 6, selur
1. des. 1948 Gísla Ásmundssyni, Reynimel
39, 1/6 hluta húseignarinnar nr. 39 við
Reynimel.
Jón Guðmundsson selur 17. ág. ’48 Ragn-
hildi Kristjánsdóttur, Ingólfsstræti 21, ]/2
húseignina nr. 45 við Laufásveg.
Sigfús Sigurðsson, Lokastíg 25, selur 28.
des. ’48 Jóhanni Sigurðssyni, Langh. 35,
íbúð á rishæð í húsinu nr. 35 við Lang-
holtsveg.
Trausti Haraldss. selur 24. apríl ’48 Kol-
beini Péturssyni og Þór Skaptasyni \/2 hús-
eignina nr. 40 við Barmahlíð.
Einar Árnason Schewing, Hrísateig 17,
selur 6. febr .’48 Byggingarfél. Stefnir s.f.
steyptan botn ásamt lóðarréttindum að sér-
stæðu húsi á lóðinni númer 7 við Skapta-
hlíð.
Stjórn byggingarfélagsins Stefnir selur 30.
ág. ’48 Hannesi B. Árnasyni hæð fyrir ofan
kjallara í húsinu nr. 7 við Skaptahlíð.
Stjórn byggingarfél. Stefnir selur 30. ág.
’48 Hannesi B. Árnasyni allan kjallara húss-
ins nr. 7 við Skaptahlíð.
Hlutafélagið iS. Stefánsson & Co. selur 3.
des. 1948 Kristjáni Thorlacius , Bólstaðahl.
16, bifreiðina R. 5281 f. kr. 28 000,00.
Páll Pálsson, Kirkjuteigi 18, selur 21. des.
’48 Guðmundi E. Bjarnasyni, Höfðaborg
8, i/3 hluta hússins nr. 17 við Hraunteig.
Sveinn Zoéga, Túngötu 45, samkv. umb.
Hönnu Zoéga, Bankastr. 14, selur 2. nóv.
’48 Bókabúð Lárusar Blöndal, búðarpláss
það, sem verzlunin hefur nú til afnota.
Jón B. Valfells, selur 22. sept. ’48 Agli
Egilssyni, Reynimel 47, kjallara hússins nr.
47 við Reynimel.
141