Kaupsýslutíðindi - 04.02.1953, Síða 2
Kaup sýslutiðindi
- 2 -
Guðmundur Gíslason, Vallargerði |
6, Köpavogi, gegn Vogi h, f, hér í
bæ, - Stefndi greiði kr. 15000,oo
með 6$ ársvöxtum frá 30. des, '52,
1/3$ 1 hóknun og kr.1250.oo í máls- j
kostnað, Uppkv. 31,jan.
I
Elías Steinsson, Njálsgötu 4B,
gegn Magnúsi Olafssyni, Laugavegi |
43. - Stefndi greiði kr,2300.oo
með 6$ ársvöxtum frá 19. ág. '52,
1/3$ í þóknun og kr.500.oo í máls- I
kostnaö. Uppkv. 3.1. 3an.
G-uÖjdn Hólm, hdl. gegn Þorgerði |
Magnúsdóttur, Sigtúni 37. - Stefnda
greiði kr.5000.oo með 6$ ársvöxtum
frá 20.jan.'53, 1/3$ í þóknun, kr.
12.oo í stimpilkostnað og kr. 700. oo
í málskostnað. Uppkv. 31. jan.
BúnaÖarbanki Islands gegn Plast-
ic h. f. og G-isla H. Eriðbjarnarsyni
Uthlíð 15. - Stefndu greiði kr,
50000. oo með 6$ ársvöxtum frá 20,
nóv.'52, l/3$ í þóknun, kr.42.60 í
afsagnarkostnað og kr.2600. oo í
málskostnað, Uppkv. 31. jan.
BúnaÖarbanki Islands gegn Gisla |
H. Eriöbjarnarsyni, Uthlíð 15,
Bókfelli h. f. og Sigurjóni Frið-
bjamar syni,. Hverf isg. 78. - Stefndu!
greiöi. kr. 75000. oo með 6$ ársvöxtum!
frá 19.nóv, '52* l/3$ í þóknun, kr.
42,60 í af sagnarkostnað og kr. 3500
í málskostnað. Uppkv. 31, jan.
Bunaðarbanki Islands gegn Gísla
H. Eriöbjarnarsyni, Uthiíð 15, og
Aðalsteini Sigurðssyni, Grenimel
35. - Stefndu greiði kr. 17000, oo
með 6$ ársvöxtum frá 28.okt.'52,
l/3$ I þóknun, kr.42.60 í afsagnar-
kostnað og kr,1300.00 í málskostn.
Uppkv. 31. jan.
Sælgætis- og efnagerðin Freyja
h. f. gegn Central h. f. - Stefnda
greiði kr. 2723. 00 með 6$ ársvöxtum
frá 1. des. '52, 1/3$ í þóknvtn, kr.
27.oo í af sagnarkostnað ogkr. 475
1 málskostnað. Uppkv. 31, jan.
Vélsmiðjan Héðinn h, f. gegn
Friðmundi Hieronýmussyni, Keflavík.
- Stefndi greiði kr.20000.00 með
6$ ársvöxtum frá 15. ág. '52, l/3$ í
þóknun, kr.42.60 í afsagnarkostnað
og kr. 1450. 00 í málskostnað.
Uppkv. 31. jan.
lóhannes Kristjánsson, Sólvalla-
götu 21. gegn Garðari Hall, Bú-
staðabletti IV. - Stefndi greiði
kr. 5728, 20 með 6$ ársvöxtum frá
25. apr. '52, 1/3$ í þóknun og kr.
710. 00 i málsk, Uppkv. 31. jan.
Skriflega flutt mál.
Bæjarsjóður Reykjavíloir gegn
Albert Guðjónssyni, Hverfisgötu 59.
- Stefndi greiði kr, 20959.89 með
6$ ársvöxtum frá 6. jan. '53 og kr.
1500. 00 í málsk. Uppkv. 31. jaru
Magnús Jónsson, vólvirki, gegn
Heimakletti h. f. - Stefndi greiði
kr. 2897. 65 með 6$ ársvöxtum frá
29. júní'52 og kr. 525. 00 í málsk.
Uppkv. 31. jan.
Leiðrétting.
1 síðasta tbl., neðst á 1. bls.
fellur niður dómurinn Magnús Arna-
son, hdl. gegn 0,s.frv. 1 þess
stað koma tveir neðangreindir dómar:
Magnús írnason, hdl, gegn Gunnari
Snorrasyni, Bústaðavegi 59. -
Stefndi greiði kr. 633. 55 með 6$
ársvöxtum frá 7.nóv. '52 og kr. 225.-
í málskostn. Uppkv. 17*3an.
Landssmiðjan gegn Ingimundi
Guðmundssyni. - Stefndi greiði kr.
869.32 með 6$ ársvöxtum frá 17.nóv.
'52 og kr. 280.00 í málskostnað.
Uppkv. 17. óan.
Munnlega flutt mál.
Hlaðbúð gegn Póst- og símamála-
stjórninni. - Stefnda greiöi kr.
2765. 90 með 6$ ársvöxtum frá 14.
jan. '52 og kr. 550.00 i málskostn.
Uppkv. 21.jan.
Elisabet og Þóra Þórðardætur
gegn Þórbergi Þórðarsyni. - Ummæli
ómerkt. - Stefndi greiöi kr, 350.00
í málskostnað. Uppkv. 24. jan.
Páll, Sigtryggur og ÞórÖur
Markússynir gegn Þórbergi Þórðar-
syni. - Ummæli ómerkt. - Stefndu
groiði kr. 350. 00 í málskostnað.
Uppkv. 24. jan.
Baldvin Agústsson gegn Heitt &
Kalt h.f. - Stefnda greioi kr.
3100. 00 með 6$ ársvöxtum frá 5.feb.
'52, kr.600,00 i orlofsfé og kr.
650. 00 í málskoetn. Uppkv. 26. jaa.