Kaupsýslutíðindi - 25.03.1954, Síða 3
Kaupsýslutíðindi
- 3
Munnlega flutt mál.
Bjrrn Johannsson, Skriðufelli, Xmessýslu
gegn Guðlaugi E. JÓnssyni, íleiðargérði 116.
- Stefndi greiði 6/ ársvexti af kr.1983>32
frá l,des.'52 til l6.nóv.'53 og kr.400.oo í
malskostnað. Uppkv. l.marz.
Kristinn Guðmundsson, Má-vahlxð 10,.-gegn
Bagnari Halldórssyni, Smiðjustíg 10. -
Stefndi greiði kr .20184.78 nieð Ó/° arsvöxtum
frá 3.rmai'52 og kr.2800.oo í -málskostnað.
Uppktf. 3,marz. ....
Gústaf A. Ágústsson, Laugateigi 37, gegn
Kristni Gíslasyni, Hofteigi 52. - Stefndi
greiði kr.342.12 með 6/ ársvöxtum frá 15.
júlí'52 og kr.150.oo í málskostnað.
Uppkv. 2.marz.
GÚstaf A. ágústsson, Laugáteigi’37,
gegn Rögnvaldi Sveinbjamarsyni, Hofteigi
50. - Stefndi greiði kr.2622.88 með 6% .
ársvöxtum frá 15• júlí '52 og 3a.'.500.oo í:
málskostnað. Upplcv. 2.raarz.
Lára Valsteinsdóttir, Hverfi'sgötu 38B,
gegn Helga Jóhannessyni, Hverfisg.32,
Leifi Guðlaugssjmi, Praldoastíg 26, og
■Steindóri Einarssyni, bifr.eig., - Stefndu
greiði kr.5Q00.oo með^ó^ ársyöxtum frá 28.
jan. '51 og kr.800.oo í málsk. Uppkv. 4.marz.
S K J 0 L
innfærð í afsals- og veðmálabæloxr Reykjavilcur.
Afsalsbréf
innf. ,28.febr. - 6.marz 1954.
, Gunnar JÓnsson, Nesvegi 66, selur 24.feb.
54, Valdimar Þ. Einarssyni, Njálsgötu 62,
^isibúð í austurenda hússins nr.66 við Nesv.
, H.f. Brynjar, Hornafirði, selur 5-febr.
54, Nilculási K. Jónssyni, Öldugötu 24, v/b
Srynjar S.P. 53, f. kr\ 200.000.00.
Krlstinn Ág. Eiríksson, Auður og Bergþóra
Ouðmundsdætur og Helga Broshears, selja 3l/
12 53 Guðrúnu Hvannberg, Hóla,torgi 8, eign-
arhluta sína í fasteigninni nr.4 .við Vestur-
vallagötu, þ.e. 2/3 hluta allrar .eignarinnar
Hjörleifur Jonsson, SkLpasundi 39, selur
l.marz'54, ösliari Ölafssyni, Hurðarba.kL,
Hvalf jarðarstrandarhr., alla risl,- ,-d húseign-
arinnar nr.39 við Skipasund.
Erlendur Erlendsson, Laugavegi 89, selur
50.des.'53, ölafi ölafssyni, Laugavegi 43,
Huseignina nr.89 við Laugaveg. ..
Kðalsteinn Norberg, Öðinsgötu. 30, afsal-
/r 14•júlí 1953 fiimanu "Silli ft.Valdi",
öllúh rótti til leigulóðarinnar nr.72 við
Haufásveg.
Guðmundur Stefánsson, ásv.allagötu 20,
®elur 18.febr.'54, Hervin Guðmundssyni,
Okipasundi 17, fyrstu hæð og ris. hússins nr.
17 við Slcipasund, f . kr-. 70.000.00.
, 'Kjartan JÓnsson og Élxn Sean'undsdóttir,
er 1 bæ, selja 30.des.'53,.Garðari H. Guð-
^''Undssyni, Snorrabraut 35, xbúð.á neðstu
hússins nr.35 við Snorrabraut..
Ouðrun Kristmundsdóttir, Anna jónsdóttir
■°g Kristmundur Jónsson og Egill Sigurgeirs-
son sem lögráðamaður f.h. Margrétar JÓns-
dóttur og Magneu Steineyjar Jónsdóttur,
öll hér í bæ, selja 6.febr.'54, Guðjóni L.
JÓnssyni, Seltjamameshreppi, alla íbúð-
ina á efri h;éð hússinö nr.6A við-Brel<kustíg.
ÞÓmundur Guðmundsson, Skarði, Selfossi
og Vigfús Guðmundsson, Aðalbóli, Selfossi,
selja ll.márz'52, Laufeyju Guðmundsdóttur,
Baldursgötú 1, eignarhluta sína ífasteign-
inni nr.l við Baldursgötu.
Innf. 7. - 13 .marz 1954•
Ragna’r Jakobsáon, Flateyri, selur l.apr.
'51, Björgvin Prederiksen, Lindargötu 50,
m/b Sigiirfara I.S. 44, f.lcr.45.000.oo.
Eyjólfur‘Finnsson, Reykjavík, afsalar
22.febr.'54, öskari Hallgrxmssyni, Smálands-
braut 11, húseignina Smálandsbraut 11.
Krist j ana Harald sdó t tir, Laugat eigi 5 6,
selur 6.marz'54, Sigríði Kristjófersdóttur,
Laugateig.56, eignarhluta sinn 1 fasteign-
inni nr.56 við Laugateig.
Pétur Guðmundsson, Langholtsvegi 63,
selur 22«febr.'54, Guðmundi Péturssyni,
Hraunteig 21, eignarhluta sinn í húseign-
inni nr.21 við Hraunteig.
Pétur Guðmundsson, Langholtsvegi 63,
selur 22.febr.'54, Bcðvari Péturssyni, s.st.,
eignarhluta sinn í húseigninni nr. 63 víð
Langholtsveg.
Þóreý Þorsteinsdóttir, Snorrabraut 6l,
selur 10.marzí54, Gunnari Gislasyni, Grund-
arstíg 12, húseignina nr.12 við Grundarstíg.