Kaupsýslutíðindi


Kaupsýslutíðindi - 20.05.1954, Blaðsíða 1

Kaupsýslutíðindi - 20.05.1954, Blaðsíða 1
KAUPSÝSLUTÍÐINDI AFGREIÐSLUSÍMAR: 5314 . 2673 8 .tbl Reykjavík, 20. mai 1954 24. árg. D Ó M A R uppkv. á bsð.jarbingi Reyk.iavíl-cur 2.mai - lg.maj 1954. Víxilmál. Ionaðarbanki íslands h.f. gegn Svavari Kristjánssyni, Fossvogsbletti 39» og Jóni Maríassyni, Bragagötu 22A. - Stefndu greiði kr.2980.oo með 6/ ársvöxtum frá 8.apr.y54, 4/3% í Jióknun og kr.525.oo í málskosthað. Uppkv. 8.mai. lítvegsbanki íslands h.f. gegn Guðmundi Guðmundssjmi, Efstasundi 48, og Guiknundi Halldórssyni, ÞÓrsgötu 10. - Stefndu greiði kr.2000.00 með 6} ársvöxtum frá 14.júlí'-53, l/jf í þóknun og kr.680.oo í málskostnað. Uppkv. 8.mai. Vinnuheirnilxð að Reykjalxmdi gegn PÓtri Einarssyni, Brúarenda v/Þormóðsstaðaveg. ~ Stefndi greiöi kr.12116.70 með 6/ ársvöxt- um frá 7.febr.'54, l/3$ í þóknun og kr.1125 1 málskostnað. Uppkv. 8.mai. Pétur Petursson, Hafnarstr.7, gegn ólafi E. Einarssyni, Víðimel 69. - Stefndi greiði kr.5000.00 með 7% ársvöxtum frá 6.nóv.,53> 4/3^ í þóknun og lcr.700.oo í málskostnað. Uppkv. 8,mai. Pétur Petursson, Hafnarstr.7, gegn Ólafi | E. Einarssyni, VÍðimel 69. - Stefndi greiði | kr.35000.00 með 7Ͱ ársvöxtum frá 7.mai '54, j 4/3$> í þóknun, kr.84.00 í stimpilkostnað og ! kr.2200.00 í málsk. Uppkv. 8. mai. Blindravinnustofan gegn pétri Einarssyni,j Bruarenda v/Þormóðsstaðaveg. - Stefndi Sreiði lcr.l681.92 með ársvöxtum frá 8. í'ebr.,'54, 1 /3$ í þóknun, kr.4.80 í stimpil- j kostnað og kr.550.oo í málsk. Uppkv. 8.mai. j íCLesðaverksmiðjan álafoss gegn Svavari krist.jánssyni, Fossvogsbletti 39- - Stefndi j greiði kr.5400.oo með 6% ársvöxtum frá 25- j 53, l/3& x þóknun, kr.48.60 í stimpil- j °g afsagnarkostnað og kr.925.oo í málskostn.j Uppkv. 8 .mai . j Þorvaldur Garðar Kristjánsson, hdl., gegn Goðanesi h.f. - Stefnda greiði kr. j 5551.15 með 6/0 ársvöxtum frá 15.marz'-54, yyr í þóknun og kr.950.oo í málskostnað. Uppkv. 8 .mai. títvegsbanki íslands h.f. gegn Ragnari Ingólfssyni. Vesturgötu 5, og Sigurði Guð- mundssyni, Laugavegi 11. - Stefndi greiði kr.1700.00 með &o ársvöxtum frá ^.ág.^, l/3í þóknun, kr.24.60 í afsagnarkostnað og lcr.580.oo í málskostnað. Uppkv. S.mai. Iðnaðarbanld íslands h.f. gegn Helga Ijárussyni, Skeggjagötu 4, og dlafi Ií. Sig- tryggssyni, Miðtúni 15. - Stefndi greiði kr.11000.00 með 6% ársvöxtum frá l.marz,54 og kr.1440.00 í málskostnað. Upplcv. 8.mai. títvegsbanld. íslands h.f. gegn Svavari Kristjánssyni, Fossvogsbletti 39, Vilhjálmi Schröder, Lindargötu 62, og Guðjóni Frið- leifssyni, Barðavogi,42. - Stefndu greiöi kr.3500.00 með ársvöxtum frá 12.ág.'5J, l/y/o í þóknun, kr.29.40 í afsagnarkostnað og kr.810.oo í málskostn. Uppkv. 8. mai. Skriflega flutt mál. Kaupfélag Reykjavxkur og nágrennis gegn Bæjarútgerð Neskaupstaðar. - Stefnda greiði kr.17674.53 með 6/ ársvöxtum frá 5.marz,53 og lcr.1700.oo í málskostn. Uppkv. 8.mai. Rafvélaverkstæðið Volti, Norðurstíg 3, gegn Sigurjóni jóhannessyni, Selfossi. - Stefndi greiði kr .4978,06 með 6’fc ársvöxtum frá lO.apr.^ og kr.700.oo í málskostnað. Upplcv. 8 .mai . Slippfélagið h.f. gegn eigendum m/s Leó II VE 94. - Haldréttur í sldpinu viöurkennnd- ur. - Stefndu greiði kr.19080.oo með 66 árs-

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.