Kaupsýslutíðindi - 12.07.1954, Page 3
Zaupsýslutioindi
- 3 -
Munniepa flutt mál>-
Helgi Bjarnason, Stafholtstungum, og
Ölafur Bjarnason, Skarphéðinsgötu 18, gegn
Stafholtstungnahreppi. - Sykna. - Mal'skostn
fellur niður. Upplcv. 29.júní.
Hallur Jonsson gegn Valdemar Guðjónssyni
°g gagnsök. - Aðalstefndi greiði kr.2162.15
með 6% ársvöxtum frá l6.des./52 og kr.500.-
i malskostnað. - Gagnstefndi greiði kr.900,-
með 6?ó ársvöxtum frá 21.jan.'53 og kr.300.-
i raálskostnað. Upplcv. 2.júlí.
Einar Johann Jonsson, bifr.stj., gegn
Sigurði Erni Hjálmtýssyni, Solvallagötu 33*
- Stefndi greiði lcr .5891.óo með 0- ársvöxt-
um frá lð.olct. '53 og kr.800.oo í málskostn.
Uppkv. 2.júlí.
Pelag útvarpsvirlcja í Reykjavik gegn
Post- og símamálastjóminni. - Stefnda taki
oröið "útvarpsvirkjameistari" í sxmaskrár-
viðbæti árið 1954 við nöfn þessara raanna,
Priðriks A. JÓnssonar, Georgs ásmundssonar,
dlafs Jónssonar og Jóhanns V.Sigurjónssonar,
að viðlögðum 100 Icróna dagsektum að 60 dög-
um liðnum frá birtingu dómsins og groiði
kr. 1000 .oo x málskostnaö . Upplcv. 22.júní.
Abigael Jónsdóttir.gegn Vegagerð rxkis-
ins o.fl. - Vegagerðin sýknuð. - Málskostn.
fellur niður. - Stefndu Gunnar Proppó og
ÞÓrður Sigmundsson, Þingeyri, greiöi stefn-
andi kr.1735.12 raeð 6$ ársvöxtum af kr.
17691.50 frá 13.des.'51 til 18miarz'52, en
af kr.1735.12 frá þeirn degi til greiðslu-
dags. - Löghald í bifr. í 32. - Uppkv.9.júlx
Kr.3000.po í málskostnað.
SKJÓL
innfærð i afsals- og veðmálabækur Reykjavílcur.
4-f salsbrnf
innf. 20. - 26.júni 1954.
Hólmfríöur Brynjólfsdóttir, Langholts-
vegi 195, selur 14.apr.'54, Þori Þorsteins-
s3mi, Hvalveiðistöðinni, Hvalfirði, eignar-
hluta sinn, sem er 2/3 hlutar húseignar-
innar nr.192 við Langholtsveg.
Kristján JÓelsson, Snorrabraut 71, selur
14 .mai '54, ágúst ásgrxmssyni, Grenimel 22,
19/100 hluta eignarinnar nr.ll við Blönduhl
J. Pranlc Michelsen, Laugamesvegi 71,
selur 13.mai '54, ögmundi JÓnssyni, Hverfis-
gotu 108, fasteignina nr.71 við Laugamesv.
Gisli Þorgeirsson og Guðni Þorgeirsson,
iGrgbórugötu 13, selja 4.mai''54, Sigurði
Ouðmundssyni, ámastaðakoti, Hraungeröishr.
Arnessýslu, lcjallaraíbúð í húsinu nr.l'j
við Bergbórugötu.
Aöalsteinn Úlfarsson, Hjallavegi 21,
selur 14.júní'54, óskari Guðjónssyni, s.st.
eignarhluta sinn í efri heeð hússins nr.21
^ið Hjallaveg.
hóra Kristinsdóttir, Þorfinnsgötu 12,
selur 14.mai'’54, Kjartani Gissurarsyni,
^yerholti 18 B, íbúð á 2.hæð hússins nr.12
við Þorfinnsgötu.
Eyjólfur JÓnsson, Efstasundi 60, selur
15 unai '54j Eysteini Tryggvasyni, Drápulilíð ’
35j húseignina nr.60 við Efstasund.
_ Jóhann Guðnason,.Bragag.22A, selur 22.
^i 54, Margrétu Pinnbjömsdóttur, Nýl.l5A
neðstu hæð hússins Bragagötu 22 A.
Stefán Jónsson, Hringbraut 115, selur
22.júní'54, Vigdísi Jónasdóttur og Friorik
Tomassyni., ICLapparstxg 20, íbúð á 1. heeð
húseignarinnar nr.115 við Hringbraut.
Arsæll Júlíusson, Lönguhlíö 9., selur 9.
júní'54, dlafi Kristjánssyni, s.st. kjall.
íbúð í húsinu nr.9 við Lönguhlíð.
Guðríður Rósantsdóttir f.h. Guðjóns Vil-
hjálmssonar, Úthlíð 11, selur 9.júní'54,
Eyjólfi Guðjónssyni, Úthlíð 11, íbúð í
lcjallara hússins nr.ll við Úthlíð.
jóna Gunnarsdóttir Claxton', Beethoven-
strasse 7, Bad Oeyenhausen, v,-Þyzkalandi,
JÓhanna Þorgilsdóttir f.h. db. Gunnars
Gunnarssonar, Þómnn Sigurðardóttir 0g
Ema Sigurðardóttir, Rvík., afsala 19.júni
'54, Sigurði Þorsteinssyni, eignarhluta
sxna í húseigninni nr.77 við Bergstaðastr.
Gunnlaugur Ingason, Baxmalilíö 30, og
Sigurður Ingason, Grettisgötu 96, selja 21.
júní '54, Valdimar Peturssyni, Hraunteigi 18,
4ja herbergja íbúð í Igallara hússins nr.30
við Baxmahlíð.
Guðmundur Ingimundarson, Eiríksgötu 33,
afsalar 14.mai'54, Helga Guðvarussyni,
Lindargötu 63A, íbúð á 2.Iiæð hússins nr.33
við Eirxksgötu. •
Hjörleifur Sigurðsson,'Sigtúni 31, selur
9.júní'54, Kristbjörgu Guðmundsdóttur, s.st.