Kaupsýslutíðindi


Kaupsýslutíðindi - 29.07.1954, Side 1

Kaupsýslutíðindi - 29.07.1954, Side 1
KAUPSÝSLUTÍÐINDI AFGREIÐSLUSÍMAR: 5314 . 2673 12. tbl. Reykjavík, 29« júlí 1954 24. árg. S K J Ó L innfæró í afsals- og veðmálabeekur Reyk,javíkur. Afsalsbréf innf. 4. “ lO.júlí 1954. Einar Þorðarson, Þvervegi 38, selur 14. mai '54, Ara Guðmundssyni, Þvervegi 38, kjallaraíbúð hússins nr.38 við Þverveg. Aðalsteinn Bjömsson selur 30 .mai '54, Guðrúnu Valdimarsdóttur báðar efri hæðir hússins nr.39 við Stórholt. Gunnar Sigurðsson, Miklubraut 78, selur I5.mai'54, Braga Jónassyni, Mjóuhlíð 8, íbúð í austurenda þakhæðar hússins nr.8 við Mjóuhlíð. Jóhann Kristmundsson, Skógargerði 1, selur 22.júní'54, Laufeyju Jónsdóttur, Klapparstíg 10, kjallaraíbúð í húsinu nr. 22 við Hraunteig. Jón Guðm\nadsson, Blönduhlíð 33» selur 3* julí'54, Jóni Þorsteinssyni, Mánagötu 22, tveggja herbergja xbúð í vesturenda efri hæðar hússins nr.22 við Mánagötu. Hulda Jónsdóttir Gestsson, BÓlstaöarhlíð 5, selur ll.mai'54, úskari árnasyni, Máva- hlíö 15, hálfa húseignina nr.62 við Grett. Hans Hjartarson, Víðimel 42, selur 3* júní'51) Ragnari Halldórssyni, Háteigsvegi 34, 2/5 hluta húseignarinnar nr.42 við Vxð. Sigurgeir Sigfússon, Langholtsvegi 58, selur 5.júlí'54, JÓhanni Eymundssyni, Mið- túni 84, og Asgeiri Karlssyni, Pálkagötu 24, huseignina nr.56 við Langholtsveg. Kristinn Hróbjartsson, Hringbraut, selur 28.júní'54, Sigurði Jóhannssyni, Laugames- vegi 13, norðurhelming hússins nr.43 við Sogamýrarblett. Aldís Guðnadóttir, Njálsgötu 112, selur 24.mai'54, Maruu Gxsladóttur, óldugötu 29, °g Petri Gíslasyni, Hlíð, Sandi, Snsefells- sýslu, efri hæð hússins nr.112 við Njálsg. Gústaf Lárusson, Útgörðum við BreiðholtsJ Veg, selur 2.júní'54, Viggó Brynjólfssyni, Útgörðum við Breiðholtsveg, risíbúð í hús- inu Útgarðar við Breiðholtsveg. Stjóm hlutafélagsins Haraldur ámason, heildverzlun, selur Sjóvátryggingarfélagi íslands h.f., 5- hæð hússins nr.5 við Ingólfsstræti. Eyjólfur JÓnsson, Barmahlxð 37, oelur 1. júlí'54, Steinþóri Steingnmssyni, ásvalla- götu 60, rishæð hússins nr.37 við Barmahlíð. Ingiríður Elísabet ölafsdóttir, Lauga- teig 24, selur 22.júnx'54, Margréti Jónsd., Elateyri v/önundarfjörð, efri hæð hússins nr.24 við Laugateig. Guðmundur Ingimundarson, Eiríksgötu 33, selur 3.júlí'54, Bjama Bjamasyni, Hverf. 119, íbúð á 3. hæð í vesturenda hússins nr.33 við Eiríksgötu. Eyjólfur Eyjólfsson, Vesturgötu 59, sel- ur 18.júní'54, Sigurði Kr. Eyjólfssyni, Vesturgötu 59, kjallaraíbúð 1 húsinu nr.59 við Vesturgötu. Jens LÚðvíksson, Páskrúðsfirði, selur 18 .mai '54, ölafi G. Guðb jömssyni, eignar- rétt sinn yfir vélbátnum Robert Dan S.U.517, fyrir kr.110.000.00. Stjórn Glæsis h.f. selur 9.júlí'54, Oddi JÓnassyni, Víðimel 29, ei£-piarrétt sinn yfir lóðinni nr.17 við Laufásveg, fyrir kr. 50.000.00. Sigurður Þorsteinsson og ÞÓra Þorsteins- dóttir, Bergþórugötu 27, selja 10.júlí'54, Hákoni Heimi Kristjónssyni, Hverfisgötu l6A, húseignina nr.39 við Lindargötu Innf. 11. - 17.júlí 1954. 1 Sölvi úlafsson og Jón Helgason, báðir ! til heimilis Barmahlíð 50, selja 15.júni'54, í JÓni JÓhamssyni, Drápúhlið 36, neðri hseð | hússins nr.50 við Barmahlíð.

x

Kaupsýslutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.