Kaupsýslutíðindi


Kaupsýslutíðindi - 01.09.1954, Blaðsíða 1

Kaupsýslutíðindi - 01.09.1954, Blaðsíða 1
 KAUPSYSLUTIÐINDI AFGREIÐSLUSÍMAR: 5314 . 2673 13. tbl. Reykjavík, 1. aept. 1954 24. árg. S K J C L innfæró 1 afsals- og veðmálabækur Reykiavíkur. Afsalsbréf innf. 24. - 31.JÚ1Í 1954. Lýsi h.f. selur 13.júlí'54, Skrautsteini h.f. 40,5 feimetra af hálfri Lágholtslóð- inni á Bráörœóisholti. Jakob Jonasson, Lindargötu 6l, selur 30. sept.'53j Guömundi Þorkelssyni, Freyjug.46, huseignina nr.6l við Lindargötu. Sigurður JÓnsson, Heiði, Suðurlandsbr., selur 24.jv.lí'54, Hreiðari JÓnssyni, Snæ- landi, sumarbústaðinn Snæland við Breiðh.v. Magnús Jónsson, Kambsvegi 14, selur 30. des.'53j Bjai-na Guðjónssyni, Barónsstíg 11A, Sveini Guðmundssyni, Haganel 2, og ásmundi Guðmundssyni, Grenimel 1, húseignina nr.llA við Barónsstíg. Jón Sen, Miklubraut 40, selur 8.júní'54, Alfheiði Jónsdóttur, Hlunnavogi 3, hús- eignina Sigluvog 6. Einar Eysteinsson, Karfavogi 13, selur 22. júní '54, úskari Guðlaugssyni, Laugames- vegi 88, kjallaraíbúð hússins nr.13 við Karfavog. Albert Th. Imsland, Bræðiaborgarstíg 24A, selur 9.júlí'54, Margróti jónsdóttur, Hverf. ú?, íbúð í austurhlið á l.hæð hússins nr. 24A við BrEsðraborgarstíg. Kristján Eysteinsson, Hjarðarbóli, Ölf., selur l.júní'54, Gisla Ámasyni, Skipasundi 47, kjallaraíbúð í húsinu nr.47 við Skipas. Lúðvík Guðmundsson, Mikl.50, selur 24• julr'54} Erlingi Þorsteinssyni, Esk.löB, og Eristj. Hannessyni, Skaptahlíð 15, 1. háð hussins nr.50 við Miklubraut. /LLnnbogi Amason, Bergstöðum A í Kapla- skjoli, selur 26.jvlí'54, Bergi Sigurpáls- 8yni, Holi í Breiðdalsvxk, húseignina Berg- staði A í Kaplaskjóli. Amdis Bjömsdóttir, VÍðimel 23, selur 29.julí'54} herbergi í risi í húsinu Viði- ^el 23, Valdimar B. Valdimarssyni, VÍðimel 23, fyrir kr. 10.000.00. Innf. 1. - 7.ágúst 1954. Friðrik JÓnsson, Jón L. Fiiöriksson og ÞÓrlaug Þorleifsdóttir, Bolungarvík, selja 28.sept.'52, Gunnlaugi Valdimarssyni, Skólavörðustíg 36, v/b. Askuna ÍS.180. Björg Helgadóttir, Rauðarárstíg 7, selur 10.júlí'54, Sigurbimi Sigurpálssjmi, Njál. 60, íbúð á l.hæð til he^ii í húsinu nr. 7 við Rauðarárstíg. Sisgurbjöm Sigurpálsson, Njálsgötu 60, selur 10..júlí'54, Björgu Helgadóttur, Rauðarárstíg 7, eignarhluta sinn í húseign. nr.60 vió Njálsgötu. Björg Finnsdóttir, Cldugöti,. 59, selur 4. júní'54, dlafi Helgasjmi, Slíállioltsstíg 2A, og Agústu Ingjaldsdóttur, Auðsholti, 3-hæð hússins nr.59 við Öldugötu. Pálmi Pálmason, Asvallag.l6, selur 16. júlí'54, Sigurði Sigurðssyni, BÚstaðavegi 63, Þorvaldi Karlssyni og Finni Heimanssyni, hús í byggingu við Sörlaskjól 80. Guðmundur Gestsson, Sld.pasundi 30, selur 4.ágúst '54, Bergi Guðmundssyni, Slápasundi 30, kjallaraíbúð hússins nr.30 viö Skipasund. Guðlaugur Guðlaugsson, Fratósastíg 26A, selur 30.júlí'54, Elínu Guðraundsdóttur, Arbæjarbletti XIII, erfðafestulandið Ar- bæjarblett XIII, ásamt sumarbústað og geymsluskúr. Sigurður JÓnasson, Miklubraut 3, selur 25.júní'54, Sigurgeir Siigurjónssyni og Ragnari Jónssyni, eignarlóð sína nr.4A við Ránargötu. Sveinn Ingvarsson, Hjallaveg 64, selur 14.okt.'47, Guðmundi Kristimindssyni, Foss- vogsbletti 31, eignarrétt sinn yfir erfða- festulandinu nr.XXXI við Fossvogsblett, asamt húseign, sem á landinu stendur.

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.