Kaupsýslutíðindi - 31.12.1954, Síða 1
KAUPSÝSLUTÍÐINDI
AFGREIÐSLUSÍMAR: 5314 . 2673
20. tbl.
Reykjavík, 31. des. 1954
24. árg.
D 6 M A R
upplcv. á bæ.jarbingi ReyRjavíkur 5.des. «• 31»des. 1954.
Víxilmál.
Sigurður Berndsen, Flól<agötu 57, gegn ’
Georg Kristjánssyni, Kjartansgöte 10. -
Löghald staðfest. - Stefndi greiði kr.45000
með 7f° ársvöxtum af kr.20000.- frá l.mai -
13*sept.'54 og af kr.45000.oo frá þeim degi
l/jfo í þóloiun, kr.270.oo í afsagnarkostnað
og kr.4270.oo í málskostnað. Upplcv. ll.des.
Ragnar Jonsson, hrl. gegn Joni J. Jakobs-
syni, Lindargötu 61, og Jónasi Guðlaugssyni
Iándargötu 58. - Stefndu greiði kr.15000.oo
með 7% ársvöxtum frá 6.okt.'54, l/3$ í þólm-
un, kr.ll6.oo x afsagnarkostnað og kr.1615
í málskostnað. Uppkv. ll.des.
Einar Gunnar Einarsson, AÖalstræti 18,
gegn Vörumarkaðinum s.f., Hverfisgötu 74,
og Guðmundi H. ÞÓrðarsyni, Læl'jargötu lOb.
- Stefndu greiði kr.12680.oo með T/c árs-
vöxtum frá 31.okt.'54, l/jf í þóimun, kr.
118.00 í afsagnarkostnað og kr.1500.oo í
málskostnaö. Uppkv. ll.des.
Miðstöðin h.f. gegn Stefáni Guðmundssyni
Heiðabæ v/Suðurlandsbraut. - Stefndi greiöi
kr.4504 »99 með 7$ ársvöxtum frá lO.júní'54,
l/T' í þólcnun, kr.78.oo í afsagnarkostnað
og kr.890.oo í málskostnað. Upplcv. ll.des.
Þorsteinn Bernhardsson, Ránargötu lA,
gegn Olgeiri Jónssyni, Öldugötu 7A. -
Stefndi greiöi kr.3000.00 með 6% ársvöxtum
frá 8.sept.'54, l/jf' í þólcnun, kr.73-20 í
afsagnarkostnað og kr.66O.oo í málskostnað.
Uppkv. ll.des.
Ragnar Jónsson, hrl. gegn Jóharmesi
Palssyni, Hringbraut 86, Keflavík, og Þor-
grími Sigurðssyni, Staðastað, Staða.rsveit.
- Stefndu greiði kr.20625.00 með ársvöxt'
um frá 2.júlí'54, l/T/c í þókmm, kr.ll6.00
1 afsagnarkostnað,og lcr.2090.oo x málskostn
Upplcv, ll.des.
Egill árnason, Klapparstíg 26, gegn
| Kristófer Krlstjánssyni, Barmahlíð 50. -
i Stefndi greiði lcr.1336.oo meö T/c ársvöxtura
I frá 15.okt.'54, l/TÍp í þóknun, lcr.4.80 í
stimpilkostnað 0g kr.490.oo í málslcostnað.
i Uppkv. ll.des.
Iðnaðarbanki íslands h.f, gegn Ragnari
- Lárussyni, Grettisg.10, og Þóri Ha.ll, Flók.3.
,! - Stefndu greiði kr.9500.00 með 6% ársvöxtum
| frá 23.okt.'54, l/T/ í þóknun, kr.91.00 í
afsagnarkostnað og kr.1370.00 í málskostnað.
Uppkv. ll.des.
Iðnaðarbanld. íslands h.f. gegn Leifi
Þorbjarnarsyni, Flókag.41, 0g Guðjóni 6.
Guðjónssyni, Hallveigarstíg 6A, - Stefndu
greiði kr.5145.85 með &fc ársvöxtun frá 8.
okt.'54, l/jfP x þóknun, lcr.71 .00 í afsagnan-
kostn. og kr.960.oo í málsk. Uppkv. ll.dee.
Bjarni JÓnsson, Grettisg.36, gegn Lárusi
Ingimarssyni, Gagnfræðaskóla Austurbæjar.
, - Stefndi greiði lcr.1000.oo með 7% ársvöxtum
frá l6.sept.'54, l/jf° í þóknun, la-.46.oo í
afsagnarlcostnað og kr.435.oo í málskostnað.
Uppkv. ll.des.
Bjarni JÓnsson, Grettisgötu 36, gegn
Lárusi Ingimarssyni, Gagnfræðaskóla Austur-
bæjar. - Stefndi greiði lcr.1000.oo með
ársvöxtum frá l6.ág.'54, l/jfo í þóknun, kr.
46.00 í afsagnarkostnað og lcr.435.oo í máls-
kostnað. Upplcv. 11 .des.
0. Johnson & Kaaber h.f. gegn Verzlun
Asg. Gunnlaugssonar & Co, Rvk. - Löghald
staðfest. - Stefnda greiði lcr.7566,00 með
6% ársvöxtum frá l6.sept.'54, kr.8l.00 í
afsagnarkostnað og kr.1290.00 í málskostnað.
Upplcv. 18.des.
Ingibergur Þorkelsson, Viðimel 19, gegn