Kaupsýslutíðindi - 31.12.1954, Side 4
Kaupsýslutíðindi
- 4 -
Danarbú Jons Brandssonar, Bpxgarfjarðar-
sýslu, gegn Þorsteini Saanundssyni, Garðaveg
9A, Hafnarf. - Halið var hafið. - Stefnandi
greiði stefnda kr.350.00 í málskostnað.
Uppkv. 14.des.
Sigurður Palsson, Langholtsvegi 22, gegn
Helga Eyjólfssyni, Faxaskjóli 14• - Stefndi
greiði kr.5385.70 með ársvöxtum frá 11.
júlí'53 og kr.850.oo í málskostnað.
Upplov. 15»des.
BjÖrn GÍslason gegn Gisla Styff, Agli
Sigurgeirssyni, hrl., og Vilbergi Aðalgeirs-
syni. - Málinu vísað frá dómi. - Stefnandi
greiði hverjum hinna stefndu kr.500.oo í
málskostnað. Upplcv. 20.des.
Chemia h.f. gegn pétri Péturssyni,og
ÞÓrði Teitssyni. - Stefndu greiöi kr.
34008.40 með 6% ársvöxtum frá 18.sept.^53
og kr.3500.00 í málskostn. Upplcv. 22.des.
Guðmundur jónsson f.h. Birgis Guðmunds-
sonar, Einarsstaðabúðum, Rvk., gegn líita-
veitu Reykjavíkur. - Stefnda greiði kr.
31420.00 með 6% ársvöxturn frá 30.sept.'52
og kr.3700.00 í málslcostn. Upplcv. 22.des.
Tollstjórinn í Reykjavík f.h. rukissjóðs
gegn Bifreiðastöð Reylcjavílcur h.f. -
Sýkna. - Stefnandi greiði stefnda kr.1000.-
x málskostnað. Uppkv. 23*des.
S X J Ö L
innfssrð 1 afsals- og veðmálabeaicur Reykjavxkur.
Afsalsbróf
innf. 5*des. - ll.des. 1954. |
Rögnvaldur Þorkelssen, Segullmeðum v/Suð. :
landsbr., selur 9.nóv.'54, Aldísi Guðnadótt-;
ur, Shellvegi 2, l.hseð hússins nr.2 við
Shellveg.
Ölafur Gunnlaugsson, Tómasarhaga 27, j
selur l6.nóv./54, Halldóri Sigurðssyni,
Olíustöðinni í Hvalfirði, eignarhluta sinn
í fasteigninni nr. 32 við Nökkvavog.
ámi Jónsson, Karfavogi 50, selur ll.nóv.j
'54, Guðm. Kristjánssyni, Langholtsvegi 198,
stofuhæð hússins nr.50 við Karfavog.
Þorst. Þorsteinsson, Hverfisgötu 91,
selur ^.des.^A, Sigríði Þorsteinsdóttur,
s.st., eignarhluta sinn í húsinu Hverf.91.
Hexmann Helgason, Miklubr.3, selur 11.
nóv.'54, Guðrúnu Axelsdóttur, Laugateigi 33,
3ja herb. íbúð í suðurenda efri hseöar húss- j
ins nr. 36 við Rauðarárstíg.
Sigurpáll Þorkelsson, Karlagötu 6, selur ;
30 .okt.'5A, Sigurði pálssyni, Karlagötu 6,
kjallaraíbúð 1 vesturenda hússins nr.6 við j
Karlagötu.
Innf. 12. - 18.des. 1954-
Victor Gestsson, Skaftahlíð 30, eelur
lP.nóv.^, Sig. Steindórssyni, Kleppsveg
98, íbúð í húsinu nr.5 við BÓlstaðariilíð.
Kristín Sigfúsdóttir, Bollag.l, selur
l^.des.^á, Svavari Sigurðssyni, Hverf.53,
eignarhluta sinn í húsinu nr.53 við Hverf.
Garður Guðgeirsdóttir, Grenimel 22,
selur 17.nóv.54, Ingimundi Steingrxmssyni,
líthlíð 7, l/2 húseignina nr.7 við tfthlxð.
Ingibjörg Benediktsdóttir, Drápuhlxð 38,
selur 24.sept.'54, ÞÓrði Halldórssyni,
Keflavíkurflugv., xbúð í risi hússins nr.
38 við Drápuhlíð.
Ingimar Þorkelsson, Langh.v. 168, selur
4.nóv.'54, Haraldi Baldurssyni, Hagamel 16,
eignarhluta sinn í húsinu Langh.v. 168.
Jónas Þorbergsson, Sigluv.4, selur 24«
nóv.^54, Steinþóru Grxmsdóttur, Mánagötu
19, og Guðjóni Guðjinssyni, Nesvegi 7,
eign sína í Sigluvogi 4.
Ari Þorgilsson, BÓlstaðarhlíð 6, selur
l^.des.^, Svövu E. Matliiesen, SÓlvallag.
33, l.hseð hússins nr.6 við BÓlstaðarhlxð.
Sigurður Amason, Brunnakri, Seltj.nesi,
selur 17.okt./54, Einari Guðbjartssyni,
Efstasundi 6, vélbátinn Svölu RE-222.
Myrkjartan Rögnvaldsson, Hraunteig 26,
selur ó.nóv.'54, Ara Magnússyni, Efstasundi
84, helming fiskbúðarhúsnæðis í húsinu nr.
12 við Sundlaugaveg.
Bergsteinn Sigurðsson, Engihlið 12,
selur 6,okt.'5A, Sigurði Guðjónssyni, Rett-
arholti við Sogaveg, kjallaraíbúð hússins
nr.31 við Bólstaðarhlíð.
öskar Hansson, Barðavogi 18, selur 30«
okt.'54, Sigríði Einarsd., Stangarholti 20,
idshæð hússins nr.150 við Sogaveg.
JÓn Sveinbjömsson, Langh.v.188, selur
1 .nóv. '54, Áma jónssyni, Skúlag.52, 2ja