Kaupsýslutíðindi - 26.01.1955, Blaðsíða 1
KAUPSYSLUTIÐINDI
AFGREIÐSLUSÍMAR: 5314 . 2673
1. tbl.
Reykjavík, 26. jan. 1955
25* árg.
D 6 M A R
uppkv. á bæjarbingi Reykjavíkur l.jan. - 22.jan. 1955*
Víxilmál■
Iðnaðarbanki íslands h.f. gegn Leifi
Dorbjarnarsyni, Flól-sagötu 41, og Guðjóni
ö. Guðjónssyni, Hallveigarstíg 6A* -
Stefndu greiði kr.5204.15 með 6/ ársvöxtum
frá 8.des.'54, 1/3$ í þólmun, kr.71.oo í
afsagnarkostnað og kr.975.oo í málskostnað.
Upplcv. 15.jan.
títvegsbanlci íslands h.f. gegn Konráð
Guðmundssyni, Laugavegi 86, og Guðmundi
óskari Þorleifssyni, Aðalgötu 19, Keflavík.
~ Stefndu greiði kr.2200.oo með 7Ͱ ársvöxt-
frá 29 .marz'54, l/sQ' í þólcnun, kr.27.oo
i afsagnarkostnað og kr.690.oo x málskostn.
Uppkv. lþ.jan.
lítvegsbanlci íslands h.f. gegn Stefáni
Bjarnasyni, Hæðargarói 54, og Sveinbimi
Einarssyni, Laugamesvegi 50. - Stefndu
greiði kr.6000.oo með 7% ársvöxtum frá 20.
julí'54, l/^1 i þóknun, kr.71.oo í afsagn-
arkostnað og kr.1000.oo í málskostnað.
Uppkv. 15.jan.
Sigurður Öm Hjálmtýsson, Solvallag.35,
gegn Vigfúsi Auðunssjmi, Camp Khox 29 C.
~ Stefni greiði kr.1000.oo með 7% ársvöxt-
^ra frá l6.júni'54, l/’f'1 í þóknun, kr.2.40
i stimpilkostnað og kr.475.oo í málskostnað.
Uppkv. 15.jan.
Baldvin Jónsson, hrl. gegn Björgvin
t’orsteinssyni, Karfavogi 33, og Guðmundi
B * Kollca, Sindra við Nesveg. - Stefndu
greiði kr.4000.oo með 7$ ársvöxtum frá 28.
juna'54, 1 /^f/o x þóknun, kr.6l.oo í afsagn-
^kostnað og kr.780.oo í málskostnað.
Uppkv. 15.jan.
Gísli G. ísleifsson, hdl., gegn Ragnari
Blöndal h.f., Rvk. - Stefnda greiði kr.
B480.OO með 7/c ársvöxtum frá 6.nóv.'54>
x þóknun, kr.60.oo í stimpilkostnað
og kr.2250.oo í málsk. Uppkv. 15.jan.
Landsbanki íslands gegn Tryggva Haralds-
syni, Grettisg.94, Magnúsi Einarssyni,
Fralckastíg 22, Andrési Haraldssyni, Miklu-
braut 88, og Andrési Magnúsi, Brautarh.22.
- Stefndu greiði kr.1045QO.oo með 6y árs-
vöxt'jvn frá 3*ág.'53, l/^° í þóknun, kr.
46.20 í afsagnarkostnað og Icr.65OO.oo 1
málskostnað . Uppkv. 19.jan.
Aðalbjöm Aðalbjömsson, Skólavörðustfg
42, gegn Birgi Jónssyni, Camp Knox E 14.
- Stefndi greiði kr.2000.00 með ók ársvöxt-
um frá 10 .des. , l/jfo í þóknun og kr.
560.00 1 málskostnað. Uppkv. 22.jan.
Þorsteinn Bergmann, stórlcaupm., gegn
Konráð Guðmundssyni, Laugavegi 86. - Stefndi
greiði kr .2430 .oo með 75' ársvöxtum frá 25.
marz'54, l/jfn í þóknun, kr.43-30 í afsagnar-
kostnað og kr.66O.oo x málskostnað.
Upplcv. 22.jan.
Steinn jónsson, hdl., gegn Guðmundi
Egilssyni, Kópavogsbraut 12. - Stefndi
greiði kr.1000.00 með 6% ársvöxtun frá 10.
mai'54, l/j/c £ þólmun og kr.46O.oo í máls-
kostnað. Uppkv. 22.jan.
Guðjón HÓlm, hdl., gegn Ingimundi Gest-
syni, Barmahlxð 42. - Stefndi greiöi lcr.
10000.00 með 65”' ársvöxtum frá 15 .febr. '53
til 23.des.'53 og jfo ársvöxtum frá þeim
degi, 1/35* í þóknun, kr.24.oo í stimpilkostn.
og lcr.i36O.oo í málskostn. Uppkv. 22.jan.
Landsbanki íslands gegn Jóni Guðjónssyni,
Húsavxk og Jónasi úmasyni, ásvallagötu 17.
- Stefndu greiði kr.800.oo með 6$> ársvöxtum
frá 20.okt.'53, 1fjf í þóknun, kr.24.60 í
afsagnarkostnað og kr.380.oo í málskostnað.
Upplcv. 22.jan.