Kaupsýslutíðindi - 03.03.1955, Page 1
KAUPSYSLUTIÐINDI
AFGREIÐSLUSÍMAR: 5314 . 2673
3. tbl.
Reykjavík, 3- marz 1955
25. árg.
D ó M A R
uppkv. á bfcAjarbingi Reyk.javíkur 6.febr. 26.febr. 1955.
Víxilroái.
Hreiðar Jónsson, Laugavegi 11, gegn
Þorsteini Erlingssyni, Freyjugötu 1. -
Stefndi greiði kr.1200.oo með 7? ársvöxtum
frá 9.júlí/54, l/jfí í þóknun, kr.51.oo i af-
sagnarlcostnað og kr.500.oo í málskostnað.
Uppkv. 12.febr.
Sigurjón Guðmundsson gegn Birni Kolbeins-
syni, Hamrahlíð 7. - Stefndi greiði kr.
10.440.00 með 7%> ársvöxtum frá 31.des.'54,
l/j/ í þóknun og kr.1500.oo í málskostnað.
Uppkv. 12.febr.
Ingi R. Helgason, Fjölnisvegi 20, gegn
JÓni Sveinssyni, Baldursgötu 39• - Stefndi
greiði kr.900.oo með 7% ársvöxtum frá l.mai
'54, 1/’$/? í þóknun og kr.410.oo í málskostn.
Uppkv. 12.febr.
jón Magnússon, Hafnarstr.18, gegn Sam-
vinnufélaginu Björg, Drangsnesi. - Stefnda
greiði kr.5499.oo, 1/3$ í þóknun og kr.
960.00 í málskostnað. Uppl-cv. 12.febr.
Xmi Guðjónsson, hdl., gegn Konráð Guð-
mundssyni, Laugavegi 86. - Stefndi greiði
kr.9648.75 með 7/ ársvöxtum af kr.4483*50
frá lO.júlí'54 til lO.ág/54, af kr.6418.50
frá þeim degi til 10.sept.'54 og af kr.
9648.75 frá þeim degi, 1/3$ í þólmuui, kr.
216.40 í afsagnarkostnað og kr.1690.00 í
málskostnað. Löghald staðfest. Uppkv.19.feb
Stefán Sigurðsson, kaupm., Hafnarfirði,
gegn Georg HÓlm, Vitastíg 7, Hafnarfirði.
- Stefndi greiði kr.6000.00 með 7$ ársvöxt-
um frá 14.des.'54, l/j/ í þóknun, lcr.14.40
í stimpilkostnað og kr.970.oo í málskostnað.
Uppkv. íg.febr.
Skógerð Kristjáns Guðmundssonar & Co h.f.
gegn Verksmiðjunni Merkúr h.f. - Stefnda
greiöi kr.6290.85 með 7/° ársvöxtum frá 25.
nóv.'54, l/7f° í þóknun, kr.92.80 í afsagn-
arkostnað og kr.1060.oo 1 málskostnað.
Upplcv. 19.febr.
DÓsaverksmiðjan h.f. gegn Efnagerðinni
Stjörnunni. - Stefnda greiði lcr.8000.oo
með 7/° ársvöxtum frá 12.okt.'54 og kr.1160
í málskostnað. Uppkv. 19.febr.
Vinnuheimi lið að Reylcjalundi gegn Verzl.
Brú, Akranesi. - Stefnda greiði kr.2290.00
með 7% ársvöxtum frá 14.sept.'54 og kr.
660.00 í málskostnað. Uppkv. 19.febr.
Petur Einarsson, Brúarenda v/Þoimóðs-
staðarveg, gegn Aðalbúðinni, Keflavxk. -
Stefnda greiði kr.5065.00 með 7$ ársvöxtm
frá 15.des.'54, l/jfn í þólcnun og kr.96O.oo
í málskostnað. Uppkv. 19.febr.
Sigurgeir Sigurjónsson, hrl., gegn
Nicolai Nicolaisyni, Lindargötu 58. -
Stefndi greiði kr.3278.79 með 0 ársvöxtum.
frá 20.apr.'54 og kr.760.oo í málskostnað.
Uppkv. 26.febr.
Steypustöðin h.f. gegn Nicolai Nicolai-
syni, Lindargötu 58. - Stefndi greiði kr.
2600.00 með 0 ársvöxtum frá 15.ág.'54 og
lcr.66O.oo í málskostnað. Uppkv. 26.febr.
Ragnar lónsson, hrl. gegn Konráð Guð-
mundssyni, Laugavegi 86. - Stefndi greiði
kr.4500 .00 með 7$ ársvöxtum frá 10.sept.'54
og kr.860.oo í málslcostnaö. Upplar. 26.febr.
Sig. Þ. Skjaldberg h.f. gegn Kjötbúð
Vesturbæjar, Vesturbraut 9, Hafnarfirði.
- Stefnda greiði kr.42487.33 með 7/° árs-
vöxtum frá 4.des.'54, 1/3$ í þóknun, kr.
315.20 í afsagnarlcostnað og kr.3460.00 í
málskostnað. Upplcv. 26.febr.
Guðlaugur ásgeirsson, Laugavegi 12A,