Kaupsýslutíðindi


Kaupsýslutíðindi - 30.03.1955, Blaðsíða 1

Kaupsýslutíðindi - 30.03.1955, Blaðsíða 1
KAUPSÝSLUTÍÐINDI AFGREIÐSLUSÍMAR: 5314 . 2673 5. tbl. Reykjavík, 30. marz 1955 25. árg. D 6 M A R uppkv. á bee.jarbingl Reyk.javíkur, 13-marz - 26.marz 1955. Vixilmál. Verzlunin Goðaborg gegn Jes Jessen, Blómvangi, Mosfellssveit. - Stefndi greiði kr.12500.oo með 7% ársvöxtum frá 10.,jan.'55 l/35° x þóloiun, kr.31.oo í stimpilkostnað og kr.1500.00 í málskostn. Uppkv. 19.marz. Erl. Blandon & Co h.f. gegn Jóhannesi Pálssyni, Hringbraut 86, Keflavík. - Stefndi greiði kr.11055-50 með 7$ ársvöxt- um frá 5.ág*'54-t \/j/° í þóknun, kr.28.80 í stimpilkostnað og kr.1475.00 í málskostnað. Uppkv. 19.marz. Lakk- og málningarverksmiðjan Harpa h.f. gegn Þorsteini Gislasyni, Grenimel 35• - Stefndi greiði kr.25000.00 með ársvöxtum frá 18.nóv.'54, l/3$ i þóknun, kr.ll6.00 í afsagnarkostnað og kr.2435.oo í málskostn. Upplov. 19 .marz. Efnagcrð Reykjavíloir h.f. gegn Guðmundi Egilssyni, Kópavogsbraut 12, KÓpavogi. - Stefndi greiöi kr.1557.50 með 77° ársvöxtun frá 20.jan.'55, l/^» í þóknun, kr.4.80 í stimpilkostnað og lcr.580.oo í málskostnað. Uppkv. 19.marz. E. Ormssqn h.f. gegn Guðsteini Sigur- geirssyni, Laugavegi 38. - Stefndi greiði kr.10000 .00 með 7% ársvöxtum frá 9.apr.'54, 1/3/' i þóknun, kr.46.2O i afsagnarkostnað og kr.1375.00 í málskostn. Uppkv. 19unarz. Útvegsbanki íslands h.f. gegn Lárusi Bjamasyni, Laugateig 12, og Johanni Marel Jonassyni, ÞÓrsgötu 14. - Stefndu greiði kr.46OO.00 með 77° ársvöxtum frá 28.júli'55 l/3^ 1 þólcnun, kr.66.00 í afsagnarkostnað og kr.890.oo í málskostn. Uppkv. 26jnarz. Gunnar JÓnsson, Kvisthaga 16, gegn Ás- geiri Gunnlaugssyni & Co. - Stefnda greiði kr.15784^60 með 6$> ársvöxtum frá 30.des.'54 1/3^ í þóknun og kr.1700.00 í málskostnað. Uppkv. 26 .marz. G. Helgason & Melsted h.f. gegn Alþýðu- prentsmiðjunrd h.f. - Stefnda greiði kr. 6654.60 með 77° ársvöxtum frá 25.apr. '54, l/3^ í þóknun, kr.53-40 x afsagnarkostnað og kr.1060.00 í málskostn. Upplcv. 26.marz. Guðmundur Benediktsson, hdl., gegn Skarpheðni Kristbergssjmi, Tjamargötu 5* - Steíndi greiði kr .2745.95 með 6ársvöxt- um fra 8.sept.'53 - 23*des.'53 og 7f° frá þeim degi, l/^ 1 þóknun, lcr .27.00 í af- sagnarkostnað og kr. 660.00 í málskostnað. Uppkv. 26.marz. Vigfús Einarsson, Laugavegi 27, gegn Ljósafossi h.f., Laugavegi 27* - Stefndi greiði kr.5597 »39 með Tf3 ársvöxtum frá 25* febr. 55, \/y>° í þóknun, lcr.14.40 i stimpil- kostnað og kr.965.00 1 málskostnað. Uppkv. 26.marz. Miðstöðin h.f. gegn Jóhannesi pálssyni, Hringbraut 86, Keflavík. - Stefndi greiði kr.2010.34 með 65» ársvöxtum af 3cr.3735.34 frá l.ág.'53 - 22.okt.'53, af kr,3235.34 fra 22.okt.'53 - 7.nóv.'53, af kr.2735-34 frá 7.nóv.'53 - 23.des.'53, með 75» ársvöxt- um frá 23*des.'53 - 5.marz'54, af kr.2235.34 frá 5-marz'54 - 18.mai'54 og af kr.2010.34 ; frá 18-mai '54, \/r$'° 1 þóknun, kr.9*60 í stimpilkostnað og kr.66O.oo í málskostnað. Uppkv. 26.marz. JÓn Bjömsson gegn Kjötbúð Vesturbæjar, Hafnarfirði. - Stefnda greiði kr.8500.00 með 7$ ársvöxtum frá 31 *jan. '55, 1 /fi' i þóknun, kr.21.60 í stimpilkostnað og kr. 1250.00 í málskostnað. Uppkv. 26.marz. JÓn Björnsson gegn Kjötbúð Vesturbaejar, Hafnarfirði. - Stefnda greiði lcr.9742.oo með 7$ ársvöxtum frá 20.jan.'55, l/^» í ’ þólmun, kr.24.oo í afsagnarkostnað og kr. 1350.00 x málskostnað. Uppkv. 26.marz.

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.