Kaupsýslutíðindi - 30.03.1955, Síða 2
Ámi Guðjónsson, hdl. gegn Þorkeli Sig-
urðssyni, Kopavogsbraut 34» - Stefndi
greiði kr.489 «oo með ff0 ársvöxtm frá 20.
nóv.'54, 1/3$ í þóknun og kr.260.oo í máls-
kostnað. Uppkv. 26 .rnarz.
Magnús Magnússon, Suðurgötu 78, Akranesi.
gegn Guðjóni Eyleifssyni, Stafnesi, Miðnes-
hreppi. - Stefndi greiði ,kr. 10000.00 með
ársvöxtum frá 15»jan.'55> l/jf° 1 þóknun,
og ltr. 1390.00 í málskostn. Uppkv. 26.marz.
Skriflega flutt mál.
Sigurður JÓnsson, Hverfisgötu 34, gegn
Magnúsi Þorbergssyni, HÓlmgarði 30. -
Veðrettur viðurkenndur. - Stefndi greiði
kr.20300.00 með 3f° ársvöxtum af kr.25000.-
frá 24.sept.,’54 - 20.okt.'54 og 4f° ársvöxt-
um af Isr.22500.00 frá 20.okt.'54 - 28.des.
'54, af'kr. 21800.00 frá 28.des.'54 - 12.
jan.'55j af kr.20800.00 frá 12.jan.'55 -
18.jan.'55 og af kr.20.300.oo frá þeim
degi. Stefndi greiði kr.2450.00 í máls-
kostnað. Uppkv. 19 .marz.
Iðnlánasjóður gegn ólafi H. Bjarnasyni,
ÞÓrsgötu 5) Huldu Bjarnadóttur, s.st.,og
Magnús Bli JÓnssyni, Skólavörðustíg 3B. -
Veðrettur viðurkenhdur. - Stefndu greiði
kr.6400.00 með 6tfo ársvöxtum frá .l.nóv»'51
og kr.1100.00 í málskostn. Uppkv. 19.marz.-
Sælgsetis- og efnagerðin Freyja h.f. gegn
Verzlupinni Vik, Dalvík. - Stefnda greiði
kr .2270.00 með 6f° ársvöxtixn frá l.apríl '54
og kr.65O.oo 1 málskostnað. Uppkv..19 jnarz.
Fri-ðrik Bertelsen & Go h.f. gegrf Krist-
manni Hjörleifssyni,• forstjóra, Seyðisfirði
- Stefndi gréiði kr.1947.61 með ð^ársvöxt-
um frá l.febr.'55 og kr.565.oo x málskostn.
Uppkv. 19jnarz'. .
Netagerð ÞÓrðar Eiríkssonar h.f., Kamp-
Knox-hverfi, gegn Sigurbjárti Guðmundssvni,
Austurgötu 27B, Hafnarfirði. - Haldsróttur
viðurkenndur. - Stefndi greiði kr.22351«50
með ($f° ársvöxtum frá il.febr.'55 og kr.
3000.00 í málskostn._ Úppkv. 19.marz.
Sigurður Bjarnason, Iándargötu 29, gegn
TÓhiasi Gxslasyni, BÚstaðavegi 67 • -
Stefndi greiði kr.95.47 með 6f° ársvöxtxim
frá 5*marz'55 og lcr.200.oo í málskostnað.
Uppkv. 19 unarz.
Sigurður Bjarnason, Lindargötu 29, gegn .
Bjarna Guðmundssyni, HÓlmgarði 20. -
Stefndi greiði kr.964.15 með 6f° ársvöxtum
- Kaupsýslutíðindi
frá 4.marz'55 og kr.415.oo í málskostnað.
uppkv. 19.marz.
Kristinn Guðbrandsson, Efstasundi 23,
gegn Sigurði I. Hannessyni, ánanaustum E.
- Stefndi greiöi lcr.15130.oo með 6f° ársvöxt-
um frá 2.des.'54, og kr.1800.00 í málskostn.
■Uppkv. 19.marz.
Raftaakjasalan h.f. gegh ásgeiri Einars-
syni f.h. Aðalbúðarinnar, Keflavik. -
Stefnda greiði lcr.300.oo með 6f° ársvöxtum
frá 28.okt.'54 og kr.275.oo 1 málskostnað.
Uppkv. 19.marz.
Stillir h.f. gegn Einari Seanundsen,
Nýbýlavegi 3. - Stefndi greiði lcr.26l7.37
mað 6?fc ársvöxtum frá 17.jan.'55 og kr.675*“
í málskostnað. Upplcv. 26,marz.
Jens ámason, Spitalastíg 6, gegn Ingvari
S. Pálmasyni, Baimahlíð 20. - Stefndi
greiði kr.1713.55 méð 6ý ársvöxtum frá 25•
febr.'55 og kr.565-.oo-i málsk. Uppkv.26.marz
Sigurður Bjarnason, Lindargötu 29, gegn
Benedikt Oddssyni, Tungu, Gaulverjabæjarhr•
- Stefndi greiði kr .436.71 með 6f° ársvöxtum
frá 22.febr.'55 og kr.350.oo í málskostnað.
Uppkv. 26.marz.
Jens ámason, Spítalastíg 6, gegn ágúst
G. Hróbjartssyni, Hafnarg.66', Ke-flavik. -
Stefndi greiði kr .635 .04 með ársvöxtum
frá 24.febr.'55 og kr.365.00 x málskostnað.
.Uppkv. 26.marz.
Ljós og.Hiti h.f., Laugavegi 79, gegn
jóhannesi Pálssyni, Hringbraut 86, Keflavxk.
- Stefndi greiði kr.510.50 með 6f° ársvöxtum
frá 24.febr.'55 og kr.275.oo 1 málskostnað.
Uppkv. 26.marz.
jám & Gler h.f. gegn Verksmiðjunni
Merlcúr h.f..- Stefnda greiði kr.576.oo með
6f° ársvöxtum- frá l.jan.'55 og lcr.350.oo 1
málskostnað. Uppkv. 26 .marz.
Verzlunin Baldur, Framnesvegi 29, gegn
Matthíasi Gunnlaugssyni, Bergstaðastr.15•
- Stefndi greiði kr.829.95 með 6f° ársvöxttan
frá l.júni'53 0g kr.4Í5.oo í málskostnað.
Upplcv. 26 .marz.
Kristján Hannesson, Miklubraut 50, gegn
árna Ragnari Magnússyni, Efstasundi 87« "
’Stefndi greiði kr.435.oo með 6ft ársvöxtum
frá 1.jan. '54.og,kr.275.00 í málskostnað.
Uppkv. 26..marz. c