Kaupsýslutíðindi - 30.03.1955, Blaðsíða 3
- 3 -
Kaupsyslutíðindi
Munnlega flutt mál.
Tollstjórinn í Reykjavík gegn Sportvöru-
kúsi Reykjaviloir. - sýlenað. - Malskostnaður
falli niður. - Uppkv. 14.marz.
Tollstjórinn í Reykjavik gegn Petri
Ingjaldssyni, isvallagötu 46. - Stefndi
greiði kr.15416.00 með 12$ ársvöxtum frá
4.des.'53 og'kr.2000.oo í málskostnað.
Uppkv. 14.marz.
Frost h.f., Hafnarfirði, gegn Ingva
Hannessyni, Langholtsvegi 142. - Stefndi
greiði kr.5735.36 með 6% ársvöxtum frá .16.
febr.'54,og kr.900.oo í málskostnað. .
Uppkv. 17.marz.'
Halldór Vigfússon, Dalshúsi v/Breiðholts-
Veg> gegn Nikolaj Nikolajssyni, Skólav.st.9.
- Stefndi greiði kr.801.23 með 6$ ársvöxt-
um frá V.sept.^ og kr.400.oo i málskostn.
Uppkv. 17.marz.
ölgerðin Egill Skallagiumsson h.f. gegn
Stefáni Guðmundssyni, Heiðarbse við Suður-
landsbraut. - Stefndi greiði kr.1647.00 með
6$ ársvöxtum frá V.sept.^ og kr.500.oo i
málskostnað. Uppkv. 17.marz.
Rögnvaldur pálsson, Grettisgötu 64, gegn
Sigþóp Steingrímssyni, EsJíihlíð 16A. -
Stefndi greiði kr.1345.00 með 6$ ársvöxtum
frá 21.mai,54 og kr.450.oo í málskostnað.
Uppkv, 17 .marz.
Verzlunin Krónan gegn Heildverzluninni
Landstjörnunni. - Stefnda greiði lcr.5000.oo
með 6$ ársvöxtum frá 14.mai/54 og'kr.öOO.oo
i málskostnaö. Uppkv. 17 jnarz.‘
ásbjörn Sigurjónsson, Alafossi, gegn
Magnúsi Bjamasyni, Palsbæ, Stöldcseyri. -
Stefndi greiði kr.22000.00 með 6/ ársvöxtum
af kr.16000.00 frá 15.jan.'54 - 15.febr. '54,
7/° ársvöxtum af kr.6000.00 frá l.febr.^54 -
IS.febr^ og af kr.22000.00 frá J>eim degi
og kr.3P00.oo í málskostnað. Uppkv. 17.marz.
Bjami Bjamason, Snorrabr.36, gegn
Flugvallarbúðinni h.f., Keflavilcurflugvelli,
- Malið hafið. - Stefnandi greiði lcr.150.oo
í málskostnað . Upplcv, 17 .rnarz.
Guðmundur ásgeirsson, pipulagningaim.,
gegn Esra PÓturssyni, Iseikni. - Stefndi
greiði kr.1890.90 með 6$ ársvöxtum frá 17.
apr. '53 og kr.550.oo i málsk. Uppkv. 18.marz.
Þorgeir JÓnsson, Gufunesi, gegn Marinf
Erlendssyni, Eiríksgötu 17. - Stefndi
greiði kr.6270.00 með 6$ ársvöxtum frá 10.
mai '54 og kr.1000.00 í málskostnað..
Uppkv. 18 ,marz.
S K J 0 L
irmfeerð i afsals- og veðmálabækur Reykjavikur.
innf. 13. - 19 jnarz 1955.
Björgvin ölafsson, Keflavík, selur 18.
jan.'54, Svani Kristjánssyni', Brimhólabr.9 >
Vestm.eyjum, húseignina nr.178 við Sogaveg.
Lárus Sumarliðason, Baldursgötu 8, Sig.
B. ölafsson, Vallargötu 4> Keflavik, selja
S.des.^, Sigurði ámasyni, Sölvhólsgötu
lOB, og Pali jónssyni, Selási 23A, m/b
Tjald ICE.64, f. kr. 140.000.oo.
Homsteinn s.f. selur ^.febr.^, Guðjónj,
Ouðmundssyni, Mánabraut 20, Akranesi, fok-
helda íbúð á 2.hæð til hsegri í húsinu nr.
25 við Hamrahlíð.
Ingi R. Helgason, Fjölnisvegi 20, selur
14jnarz ^55> Sigursveini B. Kristinesyni,
Orettisgötu 64, neðri hæð suðurhluta húss-
ins nr.ll við Öðinsgötu.
Helgi Sigurjónsson, Sauðagerði C við
Reynimol, selur l^.febr.^, Guðlaugi ás-
geirss'yni, Kylendugötu 15A, húseignina
Sauðagerði C við ReyrrLmel, fyrir kr.
200.000.00.
Gréttir ásrnundsson og Kristján Brynjólfs-
son, Hrxsateig 11, selja l.marz'55, Baldri
Jónassyni, Hrísateig 11, kjallaraíbúð húss-
ins nr.ll við Hrisateig.
Johann jóhannsson, Samtúni 38, selur 5»
marz'55, Danfel Jónassyni, Hofteigi 20,
kjallaraíbúð hússins nr.38 við Samtún,
Magnús B’jömsson, Langholtsvegi 186,
selur ó.jan.^55, Kristjáni Jónssyni, Lang-
holtsvegi 186, tveggja herb. kjallaraíbúð
í húsinu nr.186 við Langholtsveg.
GÚstaf Kristjánsson, Samtúrd 12, selur
ö.marz^, Ma Sveinssyni, Laugamesvegi 81,
bifreiðina R-4925 f. kr. 45.000.00.
Gunnar Þorsteinsson, VÍðimel 23, selur