Kaupsýslutíðindi - 25.05.1955, Blaðsíða 1
KAUPSÝSLUTÍÐINDI
AFGREIÐSLUSÍMI 5314
8. tbl.
Reykjavík, 25. maí 1955
25. árg.
D ó M A H
Uppkv. á bæ.jarþingi Reyk.javíkur 7.maí - 21,maí 1955•
Víxilmál.
Stefán^Jónsson, Hafnarfirði%
gegn Stefáni_S. Pranklín, Úthlið
14. - Stefndi greiði kr. 19090.00
með 7% ársvöxtum frá 15*okt.*54,
1/5% í þóknun, kr. 121.00 í af-
sagnarkostnað og.kr. 195o.oo í
málskostnað. Uppkv. 7/5•
Efnagerð Reykjavíkur h.f.gegn
Snorra Jónssyni, Borgarholtsbraut
2o. - Stefndi greiði. kr. 6225.11
með 7% ársvöxtum frá lo. marz"55 >
1/5% í þóknun, kr. 87.2o í af-
sagnarkostnað og kr. I070.00 í
málskostnað. Uppkv. 7/5*
Gísli Einarsson, hdl.^ gegn
Kristni Viltgálmssyni. Mulacamp
12 og Grétari Júlíussyni, Bakka-
túni 24, Ákranesi. - Stefndu
greiði kr. 27000.00 með 7% árs-
vöxtum frá 1. júní'54, kr.118.oo
í afsagnarkostnað og kr. 259o.oo
í málskostnað. Uppkv. 7/5.
Búnaðarbanki' íslands,^gegn
Óskari A.^Sveinssyni, Flókag.66
og Sigurjóni Sveinssyni,Reykhó.lum
við Kleppsveg. - Stefndu greiöi^
kr. 22oo.oo með 7%,ársvöxtum frá
14. marz'óúj 1/5% i þóknun, kr.
56.00 í^afsagnarkostnað og kr.
7oo.oo í málskostnaö. Uppkv. 7/5«
H. Benediktsson>& Go. h.f.
gegn Alþýðuprentsmiöjunni h.f. -
Stefnda greiði kr. 1197o.oo með
7% ársvöxtum frá 14. ág.'54,1/5%
í þóknun, kr. 129.80 í afsagnar-
kostnaö og kr. 1505.00 í máls-
kostnað. Uppkv. 7/5*
Landsbanki^íslands, gegn Helga
Helgasyni, Stórólfshvoli, Rang.
og Þórhalíi Hermannssyni, BÓl-t
staðarhlíö 14. - Stefndu greiði^
kr. 4ooo.oo með 6fo ársvöxtum frá
5. okt.'54, 1/5% í þóknun, kr.
6I.00 í#afsagnarkostnað og kr.
865*00 í málskostnað.Uppkv. 7/5-
H. Benediktsson^J.^Co. h.f. ,
gegn Verzluninni Wýbúð, Horpugötu.
- Stefnda greiði kr. 22o64.o2 meö
7% ársvöxtum af kr. 5595*15 frá
I8/I0'54 - lo/H'54, af kr.
11159.12 frá 1o/11'54 - lo/12'54,
af kr. 15954.02 frá lo/12'54 -
lo/l'55 9S af kr. 22o64.o2 frá
þeim degi,-kr. 56.80 í^stimpil-
kostnað og kr. 2o8.oo í^afsagnar-
kostnað og kr. 251o.oo í máls-
kostnað. Uppkv. 15/5*
Pétur _Sveinsson,_ Nökkvavogi 16,
gegn Marinó Jónssyni, Skálavik,
Seltjarnarnesi. Löghala staðfest.
- Stefndi greiði kr. 50000.00 með
7% ársvöxtum frá 5o. marz'55, kr.
541.oo í afsagnarkostnað og kr.
275o.oo í málskostnað.Uppkv.15/5»
Haraldur Þórðarson, Flókag.5?
gegn Guðmundi Holberg Þóröarsyni,