Kaupsýslutíðindi - 14.06.1955, Blaðsíða 1
KAUPSYSLUTIÐINDI
AFGREŒ)SLUSÍMI 5314
9. tbl. Reykjavík, 14. júní 1955 25. árg.
D ó M A R
Uppkv. á bæ.jarbingi Reyk.javíkur 24. mg.í - 14. ,jmií 1955.
Víxilmál.
Ágúst Jónsson, framkvæmdastjóri
gegn Hermanni Sigurðssyni, Helga-.
dal' við Kringlumyrarv'eg. -^Stefndi
greiði kr. 5ý§8.oo með ársvöxt-
um frá 3- ma-i'55» 1/3% i þóknun,og
kr.97o.oo í málskostnað.Úppkv.24/5.
Raftæknaverzlun islands h.f.,
gegn Ársæli Jónssyni, Vesturbraut
9, Hafnarfirði. - Stefndi greiði^
kr. 22ooo.oo með 7%,ársvöxtum frá
28. febr.'55, 1/3% í þóknuh, kr.
52.8o í afsagnarkostnað og kr.
2485...00 í málskostnað. Uppkv.24/5.
Magnús Jónsson, Bíldudal, gegn
Niðursuðuverksmiðýumii á. Bíldudal •
h.f. ■- Stefnda greiði kr.lo4/6.98
með 7% ársvöxturn frá 31*okt. /5/Js
1/3% í þóknun, kr. 127*4o í af-
sagnarkostnað og kr. 1395*00 í
málskostnað. Uppkv. 24/5.
ólafur Þorgrímsson,hrl., gegn
Guðmundi -H. Kristjánssyni, Vestur-
götu 35 °S Kristjani Guðmundssyni,
Mávahlíð 25. - Stefndu greiði kr.
14879.00 með 7% ársvöxtum frá 2o.
nóv."5^, 1/3% í þóknun, kr.152.00
í afsagnarkostnað og kr. 1575*00
í málskostnað. Uppkv. 24/5.
Margeir J. Magnússon, Stýri-
mannastíg 9s gegn Önau_Grímsdóttur,
Framnesvegi 44,. Erlendi Guömunds-
syni, s.st. og_Valgarði ó. 'Breið-
fjörð, Álfaskeiði 47, Hafnarfirði.
Stefndu greiði kr. 7500.00 með. 7%
ársvöxtum frá 24. des.'^i, 1/3% í
þóknun, kr. 98.20^1 afsagnarkostn-
að og kr.123o.00 í málskostnað.
Uppkv. 28/5.-
Vinnufatagerð íslands h.f.gegn
Agli B.iarnasyni, Laugave'gi 7* -•
Stefndi greiöi kr. 522ý.oo með 6%
ársvöxtum frá 11. des.^5^-, °g kr.
925.00 í máiskostnað. Uppkv.28/5.
Margeir J. Magnússon, Stýri-
mannastíg 9, gegn Davíð Guðmunds-
syni, Framnesvegi 15.og Jóni Svein-
björnssyni, Laugavegi 159. -
Stefndu greiði kr. 3°09.°ó með 7%
ársvöxtum frá 19. apr.'55, 1/5% í
bóknun, kr. 63.o°,í afsagnarkostn-
að og kr..700.00 í málskostnað.
Uppkv. 28/5.
M. Víglundsson, gegn skóverzl-
uninni Hector h.f. - Stefnda
greiði kr. 6660.00 rneð '6%^ársvöxt-
um frá 23.,nóv.'54, 1/3% í þóknun,
kr. 76.09 í^afsagnarkostnað og kr.
looo.oo í málskostnað.Uppkv.28/5.
M. Víglundsson, gegn skóverzl-
uninni Hector h.f. - Stefnda
greiði kr. 95°1.8o með 6% ársvöxt-
um frá 23«9kt."54, 1/3% í þóknun.
kr. 91«09 í^afsagnarkostnað og kr.
125o.oo í málskostnað.Uppkv.28/5.
M. Víglundsson, gegn skóverzl-