Kaupsýslutíðindi - 09.08.1955, Síða 1
KAUPSYSLUTIÐINDI
AFGREIÐSLUSÍMI 5314
12. tbl.
Reykoavík, 9. ágúst 1955
25. árg.
D Ó M A R
Uppkv. á bæ.iarþingi Reyk,javíkur 16.,iúlí 1955«
Víxilmál.
Lárus Jóhairnesson? hrl., gegn
Einari Egilssyni, Jírmgbraut 43.
Viðurkenndur veðréttur í Kópavogs-
braut 12. - Stefndi greiði kr.
55588.19 með 7% arsvoxtum frá 16.
marz'55, 1/3% í þóknun, kr. 581.2o
í afsagnarkostnað og kr. 3800.00
í málskostnað. Uppkv. 16/7.
Guðmundur Loptsson,^Hveragerði,
gegn Sverri Briem, Barónsstíg 27.
- Stefndi greiði kr. looo.oo með
7% ársvöxtum frá 13. júlí'52,1/3%
í þóknun, kr. 4.80 í,stimpilkostn-
að og kr. 465.00 í málskostnað.
Uppkv. 16/7.
Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígs-
sonar, gegn skóverzluninni Hector
h.f.- Stefni greiði^kr. 12500.00
með 71% ársvöx"i.;um frá lo. febr. '55?
1/3% í þóknunc kr. I06.00 í af-
sagnarkostnað og kr. 149o.oo í
málskostnað. Uppkv, 16/7.
Skóverzlun Lárusar G. Lúðvigs-
sonar, gegn skóverzluniimi Hector
h.f. - Stefndi greiði kr. II7I0.00
með 7% ársvöxtum frá 2. mai'55?
1/3% í þóknun og kr.. 1475» 00 í
málskostnað. Uppkv. 16/7.
Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígs-
sonar, gegn skóverzluninni Hector
h.f. - Stefndi greiöi kr. 8000.00
með 7% ársvöxtum frá 12. júní'55?
1/3% í þóknun, kr. 81.00 i afsagn-
arkostnað og kr.12ooo.oo í máls-
k o s tn að. Uppkv. 16/7.
Skriflega flutt mál.
Bjarni Ancirésson, Vesturgötu,12,
gegn Pálma Jóhannssyni, Blesugróf.
- Stefndi greiði kr. 2500.09 með
6% ársvöxtum af kr. 4500 frá 12/lo
'5^ til 2o/5'54 og af kr. 2590.00
frá þeim degi og kr. 600.00 í
málskostnað. Uppkv. 16/7.
^Brynjólfur Ámundason, Kambi í
Elóa, gegn Guðjóni Bjarnasyni?
Hólmgarði 38. -^Stefndi greiði kr.
9823.00 með 6% ársvöxtum frá 7.
marz'55 og kr. 135o.oo í máls-
kostnað. Uppkv. 16/7.
Friðrik Einarsson, Hamrahlíð
13? gegn Þorgrími JÓnssyni,
Baldursgötu 4.Stefndi greiði kr.
725.90 með 6% ársvöxtum frá 24.
júní'55 og kr. 35o.oo í málskostn-
að. Uppkv. 16/7.
Gestur Árnason. Tjarnargötu 33s
gegn NÚma Lorenz Olafssyni, Holts-
götu 17. - Stefndi greiði kr.
12oo.oo með 6% ársvöxtum frá 12.
okt.'54 og kr. 465.oo í málskostn-
að. Uppkv. 16/7.
Ó.Johnson & Kaaber h.f., gegn