Kaupsýslutíðindi - 04.11.1955, Page 1
KAUPSÝSLUTÍÐINDI
AFGREIÐSLUSÍMI 5314
17. tbl.
Reykjavík, 4. nóv. 1955
25• árg.
D ó M A R
uppkv. á bæ.jarbingi Reyk.javikur lé.okt. - 29-okt. 1955.
VÍxilniál.
Þorður Elíasson, Hrísateig 16, gegn
Birni ÞÓrðarsyni, Flókagðtu 41. - Stefndi
greiði kr.2800 ,oo með jf ársvöxtum frá 19.
nóv. '54, 1 /jfo í þóknun og kr.640.oo x máls-
kostnað. Upplcv. 22.okt.
Einar Gunnar Einarssrn, hdl. gegn dlafi
H. Sigtryggssyni, Lækjargötu 6A. - Stefndi
greiði !cr.5060.oo rneð 7% ársvöxtum frá 18.
jan.'55 0g kr.800.oo í málskostnað.
Uppkv. 22.okt.
XEetlrxnarbílar Mosfellssveitar h.f. gegn
Eymundi Sigurðssyni, Höfn x Homafirði. -
Stefndi greiði lcr. 10000.00 með 7% ársvöxt-
um- af kr.2500.00 frá 25*jvilí'5A til 25*ág.
'54, af kr.5000.00 frá 25.ág.'54 til 25*sep.
'54, af kr.7500.00 frá 25.sept.'54 til 25.
okt.'54 og af lcr. 10000.00 frá þeim degi,
1 /'ýf i. þóknun og kr.1350 .00 í málskostnað.
Uppkv. 22.okt.
ölafurH. Jónsson, framkvsandastjóri,
gegn John A. Simmers, skála nr.4 við Vatns-
^eymi. - Stefndi greiði kr.l65O.oo með J/ó
ársvöxtum af kr.12500.00 frá 4.júlí til 12.
júlí'54 og af kr.1650.00 frá þeim degi, kr.
41.67 1 þóknun, kr.107.oo 1 afsagnarkostn.
og kr.550.oo í málskostn. Uppkv. 22.okt.
Guðlaugur Einarsson, hdl. gegn Gunnail
Ingólfssyni, Suðurlandsbraut 91. - Stefndi
greiði kr.2348 .oo með jf> ársvöxtum af kr.
3348.00 frá 31.ág.'55 til 8.sept.'55 og af
kr.2348.00 frá þeim degi, l/jf x þóknun,
kr.9.60 í stimpilkestnað og kr.65O.oo í
málskostnað. Uppkv. 22.okt.
Miðstöðin h.f. gegn Valgeiri Magnússyni,
Langholtsvegi 10. -^Stefndi ^reiði kr.2550
með 7f° ársvöxtum frá 20,apr. 55» 1 /30» í
þóknun, kr.7.20 stimpilkostnað 0g lcr.650.oo
1 málskostnað. Uppkv. 22.okt.
Viggó Sigurðsson, Keflavík, gegn Helga-
ÞÓrðarsyni, Hagamel 16. - Stefndi greiði
kr.3200.00 með TA ársvöxtum fxá l.júní'55,
l/jf x þóknun, kr.9.60 í stimpilkostnaö og
kr.750.oo í málsk*stnað. Upplcv. 22.olct.
Öm Harðarson, Mávahlxð 27, gegn Sigurði
úskari ölafssyni, Skaftahlxð 11. - Stefndi
greiúi kr.3184.00 með 7f ársvöxtum frá 1.
sept.'55, l/yf í þóknun, kr.9«60 í stimpil-
kostnað og kr.750.oo í málsk. Uppkv. 22.okt.
Jonas Hallgrímsson, Hæðargai-ði 50, og
Oddur Jonasson, Viðimel 29, gegn Georg HÓlm,
SMpholti 1. - Stefndi greiði lcr.8000.oo
með jfo ársvöxtum' frá 15.febr.'55, 1/y/° í
þóknun, kr.ll6.00 1 afsagnai’kostnað og kr.
1200.00 1 málskostnað. Uppkv. 22.okt.
Skriflega flutt mál.
íslenzk-erlenda verzlunarfólagið h.f.
gegn Verzlun Johannesar Gunnarssonar,
Hafnarfirði. - Stefnda greiði lcr.1776.70
með Gf ársvöxtum af kr.1344.00 frá l.febr.
'55 og kr.550.oo x málsk. Upplcv. 22.okt.
Kjartan Guðmundsson, óðinsgötu 8, gegn
Sigríði álfsdóttur, Framnesvegi 31A. -
Stefnda greiði kr.450.oo meo 6f árs\7'öxtum
fríí l.febr.'55 og kr.245.oo 1 málskostnað.
Uppkv. 22.okt.
Páll Aðalsteinsson, líáagerði 14, gegn
Kristni Steindórssyni, Kybylavegi 48. -
Stefndi greiði kr. 10000.00 með Gf arsvöxtun*
frá 5.júní'55 og kr.1350.00 1 málskostnaó .
Uppkv. 22.olct.
PÓtur PÓtursson, Hafnarstræti 7, gegn
H.f. Columbus. - Stefnda greiði kr.8178.69
með 6f ársvoxtum frá l.okt.'53 og kr.1250.-
í teálskostnað. Uppkv. 22.okt.