Kaupsýslutíðindi - 02.12.1955, Síða 2
- 2 -
Kaupsýslutíðindi
í málskostnað. Uppkv. 19.nóv.
Valbjörk h.f., Laugavegi 99, gegn Rafni
Johansen, Hróbergi, Vestmannaeyjum.- --------
Stefndi 'greiði kr.3100 .oo með 6f° ársvöxtum.
frá 10 .okt, '55 og kr.730.oo í málskostnað-.- —
Uppkv. 19.nóv.
Hið íslenzka steinoliuhlutafélag gegn
Sigurði Hjálmtýssyni, Solvallagötu 53. - -
Stefndi greiði kr.3531.32 með 6f° ársvöxtum.
frá l.jan.'55 og kr.740.oo í málskostnað.
Uppkv. 26.nóv.
Samvinnutryggingar gegn Sigurði Hjálm-
týssyni, SÓlvallagötu 53. - Stefndi greiði
kr.20000.oo með 7% ársvöxtum frá 22.jan.'54
og kr.2040.oo í málskostnað. Uppkv. 26.nóv.
Gestur JÓhannsson, Seyðisfirði, gegn
LÚðvxk M. Johannssyni, Langholtsvegi 198.
- Stefndi greiði kr.1934.85 með ársvöxt-
um frá 13.okt.'55 og kr.540.oo í málskostn.
Uppkv. 26.nóv.
Laugavegur 105 h.f. gegn jóni Gauta
Jónatanssyni, verkfræðing, Kopavogi. -
Stefndi greiði kr.1787.00 með 6/í ársvöxtum
frá 2A'.okb.'55 og kr.550.oc í málskostnað.
Uppl<v. 26.nóv.
Munhlega' flutt mál.
. ódaíur Þorgrxmsson, hrl.,' gegn Guðmundi
H. Þorðarsyni. - Stefndi greiði kr.130860.-
m-eð .7ársvöxtun af kr.45000.00 frá 20.febr.
'55 til 28. s.m., af kr.95000.00 frá J>eim
degi til 12.marz'55, af kr.119600.00 frá
þeim degi til 18. s.m. og af kr.i3O86O.oo
frá þeim dégi, kr.3i6.8O x stimpilkostnað,
kr.449.oo í afsagnarkostnað og kr.7000.00
í málskostnað. Uppkv. 14»nóv.
JÓn Kristjónsson, kaupm., Rvk,, gegn
Saalgsxtisgerð Soffíu Sigurjónsdóttur, Kvist-
haga 8. - Stefnda greiði kr.l735«oo með 6f°
ársvöxtum frá l.jan.'51 og kr.500.oo 1
málskostnað. Uppkv. 14.nóv'.
Guhnar Gunnarsson, rithöfundur, gegn
Sigurði Cfhðmundssyni, ritstjóra, - Ummæli
daand ómerk. - Stefndi greiði 500 kr. sekt
í ríkissjóð en sæti ella 8 daga varðhaldi.
Stefndi greiði stefnanda kr.2000.00 í miska-
bastur og kr.1000.00 í málsk. Uppkv. 15.nóv.
Sveinn Egilsson h.f. gegn Baldri Guðmunds-
syrd, Laugavegi 18. - Löghald staðfest. -
Stefndi grcáði kr.3000.00 með 6/'° ársvöxtum
frá 23«febr.'54 og lcr.1400.oo í málskostnað.
Uppkv^.18.nóv.
Magnús dlafsson, Langholtsvegi 99, gegn
Nicolai Nicolaissyni, Lindargötu 58. -
Stefndi greiði kr.2409.13 með 6J° ársvöxtun
frá 28.jan.'55 og kr.570.oo í málskostnað.
Uppkv. 18:.nóv.
Þuríður Brynjólfsdóttir, Bergstaðastr.40,
gegn Ragnari Guðjónssyni, Njálsgötu 32B. -
Stefndi greiði kr .570.00'með 6/ ársvöxtum
frá 17.sept.'54 og kr.450.oo í málskostnað.
Uppkv. 18.nóv.
Felagsprentsmiðjan h.f. gegn Guömundi H.
ÞÓrðarsyni, Spxtalastíg 5• - Stefndi greiði
kr.574.85 með 6/° ársvöxtum frá l.jan.'53 og
kr.3OO.oo 1 málskostnað. Uppkv. 21.nóv.
Janus Halldórsson, Samtúni 32, f.h. ólög-
ráða dóttur sinnar, Þrúðar Brynju, gegn
Sambandi xslenzkra samvinnufólaga. - Stefnda
greiði lcr.11227.20 með 6f° ársvöxtum frá 31.
júlx'53 og kr.1600.00 x málskostnað,
Uppkv. 22.nóv.
ÞÓrður Þ. ÞÓrðarson, Alcranesi gegn
Haraldi Þorsteinssyni, Miðtúni 30. - Málið
hafið. - Stefnandi greiði kr.500.oo 1 máls-
kostnað. Upplcv. 23 .nóv.
Gunnar Hallgrxmsson, Hlíðarvegi 35, Kópa-
vogi, gegn Bergi Thorberg Þorbergssyni,
ÞÓrsgötu 19. - Sýkna. - Málskostnaður falli
niður. - Uppkv. 26.nóv.
Friðrik Jónasson, kennari, Reykjavík,
gegn Stefáni Bjömssyni, Sldpholti 10. -
Sýkna. - Málskostnaður falli niður.
Uppkv. 26.nóv,