Kaupsýslutíðindi - 14.07.1956, Qupperneq 4
- 4 -
Kaup sýslutxðindi
S K J Ö L
innfsarð í afsals- og veðmálabækur Reyk,javikur.
Afsalsbréf
innf. 17» - 23..júra 1956,
Jon Einarsson, Bergstaðastræti 46, og
Runólfur Petursson, Álfhólsvegi 71, Kopav.
selja 21.nov.'55> Haraldi Eiríkssyni, Berg-
staöastreeti 8, landspildu úr landi býlisins
Baldurshagi x Grafarholtslandi.
(Jlafur JÓnsson og Sigurjón Sigurjónsson,
Laugateig 7, selja l.júní'56, Einari
Brynjólfssyni, s.st., kjallaraíbúð í húsinu
nr.7 við Laugateig.
Hörð-ur Gestsson, Laugavegi 147A, selur
12.júní/56, Þurxði jónsdóttur, Bergstaða-
stresti 10, eignarhluta sinn í húsinu nr.
147A við Laugaveg.
Sigurgeir Guðmundsson, Mavahlxð 44,
selur 19•júni'56, Arsæli júlíussyni, Lang-
holtsvegi 200, xishæð hússins nr.44 við
Mavahlxð.
Guðrxður Guðmundsdóttir og Hakon Peturs-
son, Hraunteig 18, selja 9.mai/56, eignar-
hluta sína 1 húseigninni Hraunteig 18.
Ottó Schiöth, Bogahlíð 24, selur 14*mai
'56, Þorsteini Johnson, Vestmannaeyjum,
*ja herbergja íbúð í húsinu Laugaveg 98.
Pall G. Bjamason, Skipasundi 87, selur
7 .mai ''56, Kristjáni JÓnssyni, Langholtsv.
186, l.heeð hússins nr.87 við Skipasund,
Karl A. Jónasson, Brekkustxg 5 A, selur
22unai/56, Julíusi Þórarinssyni, Sundlauga-
vegi 14, 3ja herbergja íbúð á 2.hæð hússins
nr.3 við Brekkustxg.
Guðjón Sxmonarson, Framnesvegi 5, selur
30 .apr. /56, Guðmundi jónssyni , Borgarfirði,
eystra, íbúðarhæð hússins nr.5 við Framn.v.
Einar Pálsson, Gufunesi, afsalar l.júní
^56, Guðbjarti JÓnssyni, s.st. 1/2 húsið
nr. 4 í Gufunesi.
Bjarni Ingimarsson, líthlíð 10, selur 17.
mai '56, Jóni Oddssyni, Barónsstíg 33,
neðri hæð og kjallara hússins líthlxð 10.
Steinólfur Benediktsson, Reykjavíkurv.
25, selur 25 .mai '56, JÓni Kristjánssyni,
Seljavegi 25, rishæð hússins nr.25 við
Reykjavxkurveg.
Innf. 24. - 3Q.júni 1956.
Sigríöur Kristinsdóttir, Eskifirði,
selur 5*júnx'56, Bjama Helgasyni, Laugav.
69, fokhelda 3ja herbergja íbúð á 3* hæð
t.v. í vesturenda hússins Laugamesv. 78.
Amold Henckell, Hraunteig 20, selur 28.
júní'56, Páli Marteinssyni, Blönduhlíð 7,
fasteignina Selás 13A.
Sveinn Jónsson, Asbúö, Suðurlandsbr.,
selur PS.apr.^ó, Einari Eirxkssyni, Marar-
götu 2, 2 herbergi í suðurhlið hússins As-
búðar v/Suðurlandsbraut.
Þorvaldur Sigurðsson, Meðalholti 15,
selur 23-júní'56, Þorði S. Kxistjánssyni,
Sogavegi, br.7, hús, mannvirldL, girðingar
á landspildu nr.4 ur Baldurshagalandi og
eignarland tilheyrandi.
júlíus Sigurjónsson, Oddný Sigurjónsd.,
Elín Sigurjónsdóttir og Ingibjörg Sigurjóns-
dóttir, selja 18.júní/56, Lovisu H. Bjöms-
son, 5/l00 hluta hússins nr.31 við Asvallag.
Baldur Gxslason, Hringbraut 105, selur
16. mai "56, Guðmundi J. Guðmundssyni, Snorra-
b,raut 33, íbúð í austurenda hússins nr.105
við Hringbraut, á 3* hæð.
Sigurður S. ólafsson, Brávallagötu 8,
selur 13.júní '56, Lúðvík A. Nordgulen, Brá-
vallagötu 8, 29,23l/ af eignarhluta sínum
í fasteigninni nr.8 við Brávallagötu.
Númi s.f. selur 5 ÞÓrarni JÓns-
syni, Kvisthaga 25, íbúð x húsinu nr. 28
við KLeppsveg.
Ólafur Guðmundsson, TÓmasarhaga 49, sel-
ur lS.júní'56, Atla Amasyni, Suðurlandsbr.
93, hálfa húseignina Suðurlandsbraut 87A.
Sigurgeir Jónsson, Melgerði 10, selur
bömum sxnum Hrefnu, Kjartani og Jóni, ris-
íbúð hússins nr.86 við Sörlaskjól.
Jóhann Pálmason, Njörvasundi 14, selur
30.mai/56, Lárusi Þorsteinssjoii, Hraunteig
17, hálfa húseignina nr.14 við Njörvasund.
Dýimundur dlafsson, Tryggvi Haraldsson
og Friðriksson, Grettisgötu 94, selja 31.
marz^ö, Guðrunu Ingibjörgu Jónsdóttur,
Skipasundi 26, íbúð x kjallara hússins nr.
94 við Grettisgötu.
Gísli Sigurtryggvason, Flókagötu 7,
selur9.mai 56, Sigurði Sigurðssyni, Sáms-
stöðum í Fljótshlíð, kjallaraxbúð hússins
nr.7 við Flókagötu.