Kaupsýslutíðindi


Kaupsýslutíðindi - 09.03.1957, Blaðsíða 1

Kaupsýslutíðindi - 09.03.1957, Blaðsíða 1
KAUPSÝSLUTÍÐINDI AFGREIÐSLUSlMAR: 5314 og 4306 4. tbl. Reykjavík, 9. marz 1957 27. árg. D 6 M A R uppkv. á bæ.jarbingi Reyk.javikur 17.febr. - 2.marz 1957. Vxxilmál. Guðlaugur Einarsson, hdl., gegn Marteini Jonssyni, Lind, Ytrl-Njarðvík. - Stefndi greiði kr. 1750 .oo með 7f° ársvöxtim frá 16. febr.'55, l/jf° í þóknun,^kr.4.80 í stimpil- kostnað og kr.550.co í málsk. Uppkv.23.febr. Guðlaugur Einarsson, hdl., gegn Guðmundi Þorðarsyni, Hverfisgötu 48, Hafnarfirði. - Stefndi greiði kr. 10970 .oo með jfo ársvöxtum frá 17.nóv,'56, l/'f/0 í þóknun, kr.122.oo í stimpil- og afsagnarkostnað og kr.l250.oo í málskostnað. Uppkv. 23.febr. dlafur Magnusson, Seljavegi 13, gegn Eggert Hvanndal, Nýju Klöpp, Seltjarnarnesi. - Stefndi greiði kr.20000.oo með 7% ársvöxt- um af kr.5000.oo frá 4«júlí'56 til 4.ág.'5ó, af kr.10000.oo frá þeim degi til 4.okt.'5ó, af kr.15000.oo frá þeim degi til 4.des.'5ó, 0{* af kr.20000.00 frá þeim degi, l/3^ 1 þoknun, kr.48.00 1 stimpilkostnað og kr. 2000.00 1 málskostnað. Uppkv. 23*febr. Baldvin Jonsson, hrl., ^egn Raftæki h.f. og Kristni Pinnbogasyni, Ranargötu 32. - Stefndi Kristinn sýkn, en málskostnaður fellur rdður að því er hann varðar, - Stefnda RaftækL h.f. greiði kr.5680.00 með 7% ársvöxtum frá 24.jan.'56, lfjf° x þóknun og kr.950.oo 1 málskostnað. Uppkv. 23-febr. Jon ámason, Stýrimannastíg 8, gegn Brynjólfi Magnússyni, Seljavegi 13. - Stefndi greiði kr.5500.00 með fí0 ársvöxtum af kr.1000.00 frá 3.okt.'56 til 3.nóv.'56, af kr.2000.00 frá þeiro degi til 3.des.'56, af kr.3000.00 frá þeim degi til 3.jan.'57, af kr.4000.00 frá þeim degi til 3.febr.'57 o^ af kr.5500.00 frá þeiro: degi, 1/3$ í þóknun og kr.950.oo 1 málsk. Uppkv. 23.febr Baldur Bergsteinsson, Bogahlxð 26, gegn ÞÓri Þorsteinssyni, Laugateigi 26. - Stefndi greiði kr.1653.00 með 7f° ársvöxtum frá 20. jan.'57, l/ýí° í þóknun og kr.550.oo í máls- kostnað. Uppkv. 23.febr. Hörður ólafsson, hdl., gegn Myrkjartani Rögnvaldssyni, Hraunteigi 26. - Stefndi greiði kr.500.oo með 7f° ársvöxtun frá 15. okt.'54, l/jj^ í Jbóknun, kr.4.00 1 stimpilk. og kr.300.oo í málskostn. Uppkv, 23.febr. Ifeiupfelag Eyfirðinga gegn Steinbergi Jónssyni, Rauðarárstxg 40. - Stefndi greiði kr.5796.00 með T?° ársvöxtum frá 14.febr.'54, l/35® 1 þóknun og kr.950.oo í málskostnað. Uppkv. 23*febr. Hafþór Guðmundsson, hdl,, gegn Hákoni Guðmundssyni, Smirilsvegi 29A. - Stefndi greiði kr.1740.00 með Tf’0 ársvöxtura frá 5. des.'56, l/jf° í þóknun, kr.4.00 1 stimpil- kostnað og kr.540.oo 1 málsk. Uppkv. 2.raarz. Skriflega flutt mál, Helgi Magnússon & Co gegn jóni ásgeirs- sjtqí, starfsmanni Bæjarútgerðar Reykjavxkur, Hafnarhúsinu. - Stefndi greiði kr.379.70 með &f° ársvöxtum frá l.jan.'54 og kr.240.oo í málskostnað. Uppkv. 23.febr. H. JÓnsson & Co., Brautarholti 22, gegn Gxsla Borgfjörð og Vigfúsi JÓnssyni, báðum til heimilis að Granaskjóli 38. - Stefndu greiði kr.47i.5O með &f° ársvöxtm frá l.jan. '57 og kr.270.oo í málskostn. Uppkv. 23-febr. GÚnmívinnustofa Reykjavíkur gegn JÚlíusi Sigurðssyni, NÓatúni 24. - Stefndi greiði kr.2187.00 með 6/ ársvöxtum frá l.jan.'54 og kr.65O.oo í málskostn. Upplcv. 23*febr. Stefán JÓhannsson, Grettisgötu 46, gegn ÞÓrði Þorgrxmssyni, Höfðaborg 68. - Stefndi

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.