Kaupsýslutíðindi - 31.08.1957, Síða 1
KAUPSYSLUTIÐINDI
AFGREE)SLUSÍMI 15314
15. tbl. Reykjavík, 31• ágúst 1957 27. árg.
S K J Ö L
innfærð í afsals- og veðmálabeekur Reyk.javikur.
Afsalsbref
innf. 28.,iúlí - 5.ág. 1957.
Sigurður Eyleifsson, Solvallagötu 5A,
selur 31.mai,57, Larusi Björnssyni, s.st.,
íbúð á 2. hæð húseignarinnar nr.5A við Sol-
vallagötu fyrir kr.215.000.00•
Þorvaldur tí. Karlsson, Heiðargerði 106,
selur 24•júlí '57, GÚstaf Sigurðssyni,
Kambsvegi 5, húseignina Heiðargerði 106.
Guðlaug Jónasdóttir, Snorrabraut 33,
selur 29.maiy57, Sigurþóri JÚníussyni,
Njálsg.4B, íbúð á 1.hæð til hægii í húsinu
nr. 33 við Snorrabraut.
Ingvi Karl JÓnsson, Brekku 1 Aðaldælabr.,
selur 29.júlí'57, Gunnari Tryggva Sigtryggs-
syni húseignina c-götu v/Breiðholtsveg.
Gísli Sveinsson, ásvegi 15, selur 23.
julí 57, Guðrunu Einarsdóttur, KLeppi, eitt
herbergi og eldhús m.m. í suðvesturhluta
kjallara hússins ásvegi 15, f. kr.78000.00.
Þorsteinn Jóhannesson, Grettisgötu 53B,
selur 31*mai '57, Gunnaii Palssyni, Flug-
vallarvegi 2, íbúð á 2.hæð á Grettisg.53B.
Svala Eyjólfsdóttir, Karfavogi 35, o.fl.
selja l.júlí'57, Benedikt Bjama Kristjáns-
syni, árbæjarbl.71, fasteignina Arbæjarbl.
58, fyrir kr. 40.000.00.
Maris Arason, Skaftahlíð 13, selur 30.
júlx'57, Agli Guðlaugssyni, Brií, Reyðarfirði
kjallaraxbuð í húsinu nr.13 við Skaftahlxð.
Onundur ásgeirsson, Holum v/ldeppsveg,
selur 31«mai'57, Kristni E. Andréssyni,
Þingholtsstræti 27, íbúð á II. hæð vestan
megin í húsinu nr.34 við IGLeppsveg, fyrir
kr. 380.000.00.
Stjóm Byggingasamvinnufélags sxmamanna,
selur 30.júl1^57, Johönnu M. Teitsdóttur,
N^áísgötu 9, xbúð á II. hæð til vinstri 1
huseigninni nr. 6 A við Birkimel.
Benedikt & Hörður selja 31•júlix57, JÓni
JÓnssyni, Laugavegi 135, íbuð á I. hæð í
vesturenda norðurálmu hússins nr.18 við
KLeppsveg, fyrir kr. l60.000.oo.
Baldvin Sigurðsson, Lynghaga 14, selur
31.júlí/57, Halldóri Viðari Peturssyni,
rishæð hússins nr.14 við Ljmghaga,
Matthías Guðmundsson, Bergþóiugötu 15,
selur 31.júlí'57, Einari Guðmundssyni,
Leifsgötu 8, 1. hæð hússins Bergþórug. 16.
Hallbjöm Benjamínsson, Stangarholti 10,
og Hafsteinn Tómasson, Nesvegi 41> selja
2.j\ínx '57, Ingiríði Elísabetu dlafsdóttur,
Tjamargötu 39, húseignina nr.9 við Breiða-
gerði, fyrir kr .110,000.00.
Benedikt & Hörður selja 6.júni/57, Happ-
drsettissjóði Dvalarheimilis Aldraðra Sjo-
manna, íbúð á 3. hæð x húsinu KLeppsveg 18.
Happdrætti DAS selur 14.júní‘’57, Gísla
Albertssyni , Bæ, Xmeshreppi , Strand.,
íbúð á 3* hæð í húsinu nr.18 við KLeppsveg.
Happdrætti DAS selur ^28.júli*57, Pálma
Möller, Eskihlíð 16, íbúð á 2. hæð í húsinu
nr.22 við KLeppsveg.
Byggingafélagið Atli h.f. selur 13.júlí
'57, Jóni Halldórssyni,^Suður-VÍk, VÍk í
Myrdal, íbúð á 1. hæð hús3ins nr. 20 við
Eskihlíð, í suðurenda til vinstri.
Haukur Pétursson, Brávallagötu 18, selur
30.júnx'57, ÞÓru Thorlacius, Asvallagötu 7,
íbúð á 4. hasð hússins nr.13 við Holtsgötu,
fyrir kr. 220.000.00.
Heimann Haraldsson f.h, Verðbréfaverzl.
Heiro. Haraldssonar, Hringbr. 105, selur 26.
júli'57, Sigurjóni Elíassyni, íbúð 1 austur-
enda hússins nr.105 við Hringbraut.
Ragnar Halldórsson, Vxðimel 42, selur
23.apr. '57, Benedikt TÓmassyni, Hagamel 28,
og Pali Hallgrxmssyni, Selfossi, efri hæð
hússins nr.42 við VÍðimel.
Benedikt & Hörður selja 28.júlí'57,Happ-
drættissj. HA.S íbúð á 2.h£að á KLeppsv. 22.