Kaupsýslutíðindi - 21.09.1957, Side 4
4
Kaupsýslutíáindi
Vigfús Sigurðsson og Sigurbjartur Vil-
hjálmsson, Hafnarfirði, gegn Bimi Mekk-
inóssyni, Skálabraut 15, Seltjamameshr.
- Stefndi greiði kr.22860.00 auk ($• árs-
vaxta frá 14.nov.'55 til greiðsludags og
kr.2000.00 í málskostn. Uppkv. 19.marz.
Bxlaverksteeði Hafnarf jarðar gegn Þorði
Guðbjömssyni, Holtsgötu 15, Hafnarfirði.
- Stefndi greiði kr.1485.oo auk ($> ársvaxta
frá lO.des.^55 til greiðsludags og kr.475.-
1 málskostnað. Uppkv. 20.marz.
Friðrik Bertelsen & Oo. h.f., Reykjavík,
gegn Verzl. Jóhannesar Gunnarssonar, Hafn-
arfirði. - Stefnda greiði kr.10000.00 með
7Ͱ ársvöxtum af kr.5000.00 frá 10 .ág. '56
til 5.okt. '56 og af kr.10000.00 frá þ^im
degi, kr.24.oo í stimpilgjald, kr.132.oo í
afsagnarkostnað, 1/3$ 1 þóknun og kr.1700.-
1 malskostnað. Uppkv. 26.marz.
Lárus Jóhannesson, hrl., f.h. Intemat-
ional Fiskeri Messe gegn Geir Stefánssyni,
Mýrarhúsum, Seltjamaraesi. - Stefndi greiði
d.kr. 2699.76 auk ársvaxta frá l.mai'56
til greiðsludags og yfirfærslugjald kr.
1120.00, bankakostnað kr.96.25 og málskostn.
kr.1000.00. Uppkv, 2.apr.
Högni jónsson, hdl., Rvk., gegn ársaeli
Jonssjmi, f ,h. Kjötbúðar Vesturbæjar, Hafn-
arfirði. - Stefndi greiði kr.27598.76 auk
7/o ársvaxta frá 18unarz'55 og kr.3000.- í
málsko stnað. Dppkv. 16 -apr.
Guðjón Steingrxmsson, hdl., Hafnarf.,
gegn Brynjari Gunnarssyni, Strandgötu 50,
Hafnarfirði. - Stefndi greiði kr. 10000.00
auk^ð^ ársvaxta frá lB.febr.^57 og kr.1500
í málskostnað. Uppkv. lö.apr.
Frede Jensen, Kirkjuvegi 38, Keflavxk,
gegn Heraianni Sigurðssyni, Vesturbæ, Höfn-
umi, Gullbringusýslu. - Stofndi greiði kr.
4470.00 ásamt n° ársvöxtum frá 1.marz ^57
og kr.1000.00 1 raálskostn. Uppkv. l6.apr.
Petur Fr. Sigurðsson, Hringbraut 36,
Hafnarfirði, gegn Einari Sigurðssyrd., f.h.
JÓns R. Einarssonar, Hringbraut 35, Hafn.,
og MÓsesi Guðmundssyni, Hringbraut 36,
Hafnarfirði. - Synjað kröfum stefmnda og
malskostnaður felldur niður. Uppkv. 20.apr.
Ingólfur Stefánsson, Suðurgötu 25, Hf.,
gegn Trausta ó. Lárussyni, Fögrukinn 9, Hf.
- Stefndi greiði kr.9000,00 auk (í/ ársvaxta
frá 29uoai'56. og málsk. kr.2000. Uppkv.27.4.
Narfi Hjartarson, Sörlaskjóli 46, Rvk.,
gegn Stefáni Guðmundssyni, Strandgötu 27,
Hafnarfirði. - Stefndi greiði kr.1200.00
auk (f/o ársvaxta frá 24.apr.'57 og kr.500.oo
í málskostnað. Uppkv. 7 .mai.
Björgunarfélagið Vaka, Reykjavík, gegn
jóni Gunnarssyni, Nönnugötu 12, Hafnarf.,
- Stefndi greiði kr .5915.40 auk (í/ ársvaxta
frá 26.okt.'56 og kr.600.oo 1 málskostnað.
Uppkv. 11.mai.
Kjartan Steingrxmsson, Keflavxk, gegn
Garði h.f., Sandgerði. - Stefndi greiði kr.
61038.78 auk 6/ ársvaxta frá ll.mai/54 og
7000.00 x málskostnað. Uppkv. 18jnai.
BÍlaverkstæði Hafnarf jarðar h.f. gegn
Sigmundi Karlssyrd, Bárugötu 37, Reykjavík.
- Stefndi greiði kr.863.44 auk 6/> ársvaxta
frá l.des.^55 til greiðsludags 0g kr.500.oo
X málskostnað. Uppkv. 18jnai.
jón jóhannesson vegna Birgis JÓnssonar
gegn Jens Runólfssyni. - Stefndi greiði kr.
26000.00 auk ('f/o ársvaxta frá 6.okt. ^56 og
málskostnað kr.2500.00, gegn afhending bif-
reiðarinnar G-1399* Uppkv. 18.mai.
Prentsmiðja Hafnarfjarðar gegn ðlafi
Sigurðssyni, Flókagötu 21, Reykjavik. -
Stefndi greiði kr.7852.72 auk 6p ársvaxta
frá l.mai'55 og kr.1200.00 í málskostnað.
Uppkv. 30 .mai.
Nyja Bílastöðin h.f., Hafnarfirði, gegn
Sölva Þorsteinssyni, Garðavegi 9, Hafnarf.
- Stefndi greiði kr.l60.oo ásamt (?/° ársvöxt-
um frá 25.mai'57 og kr.300,oo 1 málskostnað.
Uppkv. 30.mai .
Lillí Mellahn, Grettisgötu 82, Reykjavík,
gegn Kristni árnasyni, Strandgötu 30, Hafn.
- Stefndi greiði kr.2626.00 auk orlofsfjár
kr.i57.56 með 6/0 ársvöxtum frá 23jnai'57 og
kr.65O.oo í málskostnað. Uppkv. 7.júní.
Herbert Paugritz, Grettisgötu 82, Rvk.,
gegn Kristni árnasyni, Strandgötu 30, Hf.
- Stefndi greiði kr.4800.00 auk orlofsfjár
kr.288.oo með (f/> ársvöxtum fiá 23.mai '57
og kr.900.oo í málskostn. Uppkv. 7.júnx.
Sameinaða verksmiðjuafgreiðslan gegn
Verzl. jóhannesar Gunnarssonar, Hafnarfirði.
- Stefnda greiði kr. 15176.37 aúk 7Ͱ ársvaxta
1/3^ 1 þóknun, afsagnarkostnað kr.120.oo og
kr.2200.00 í málskostn. Uppkv. 12.júni.
Leifur Björnsson, Langholtsvegi 149, Rvk.