Kaupsýslutíðindi - 01.02.1958, Síða 3
- 3 -
Kaupsýslutíðindi
D 6 M A R . .
uppkv. á bæ.jarTbingi Hafnarf.jarðar I5.sept. - 18.,jan. 1958.
Stefndu, H.iðnes h.f. og Gárður h.f
Sandgerði, greiði stéfnandanum, Áma Magnús-
syni, kr.52992.oo með ársvöxtm af. kr.,
10598.40 frá 31.des.'52 til 15.ág.'53 og af
kr.21196.80,frá heiin degi til 15.ág.'54 og
af kr.31795.20 frá þeim degi til 15.ág.'55
,og af kr.42393.60 frá þeim degi til 15.ág.
^56 og af la?;52992.oo frá þeim degi til
greiðsludags og kr.7500.00 x málskostnað.
Uppkv. 8Jokt.’
' Brandur Brynjólfsson, Austurstræti 12,
gegn Samundi Þorðarsyni, Merkurgötu 3, Hf.,
til greiðslu vxxLlslculdar kr.4365.5o.auk
7%/írsvaxta frá 28.des.V7. - Malinu vísað
frá dómi. - Uppkv. l6.nóv.
Brandur Brynjólfsson, Austurstieeti 12,'
^ gegn Seanundi Þorðarsyni, Mérkurgötu 3, Hf.,
til greiðslu víxilskuldar lcr.8738.65 auk
7%. ársvaxta frá 15.des. '49. - Stefndur
syknaður og málskostnaður fellur niður.
Uppkv. 16.nóv.
Hjörleifur Guðmundsson, ásbyrgi, Garðahr.
gegn Jóni Kr. Gunnarssyni, Nönnustíg Í2,Hf.
til viðurkenningar skaðabótáskyldu. -
3/4 hlutar tjóns lagðar á stefnda, auk 600
kr. x málskostnað. Uppkv. 14.nóv.
Sigurður Kristjánsson, Brunnastöðum,
Vatnsleysuströnd, gegn óskari Jörgensen,
Skipasundi 20, Rvk., og Ingólfi Þorsteins-
syni, Bergþórugötu 37, Rvk. - Stefndu
dsandir slaðabótaskyldir vegna tjóns af
árekstri og greiði kr.800.oo 1 málskostnað.
Uppkv. I4.nóv.
Kristinn O'. Guðmundsson, hrl.', f .h.
beejarsjóðs Hafnarf jarðar, gegn Sigurði
Kristjanssyni, Brunnastoðum, Vatnsleysustr.
- Stefndi greiði stefnandanum kr.6837*20
auk/$ ársvaxta frá 8.júnx'57 og kr.670.oo
í málskostnað. Uppkv. 30.nóv.
• Stefndi Bjarni Gislason, útg.m. Hafnarf.
greiði stefnandanum á. Fjeldst.ed, hrl. f.h.
Elisar Dam ^ lcr.5340.79, ásamt 6fo ársvöxtun
'fra 12 unai 57 til greiðsludags og malsk.
kr.800.oo. - Sjóveðréttur í m/b Freyfaxa
NK 101 viðurkenndur. . Uppkv. 21.nóv. •
Stefndi Bjami Gislason, útg.m. Hafnarf.
greiði stefnanda Ág. Fjeldsted f,h; Enok
Iám, kr.3799.52 ásamt ársvöxtum frá 12.
mai'57 og málskostnað kr. 6OO.00. - Sjó-
veðróttur x m/b Freyfaxa NK 101 viðurkennd-
ur. Uppkv. 21,nóv.
Stefndi Bjami Gxsláson, útg.m., Hafn.
greiði stefnanda ág. Fjeldsted, hrl., f.h.
Hans E. Joensen, ítereyjum, kr.3406.52,
ásamt ársvöxtun frá 12.mai'57 og máls-
kostnað kr.600.oo. - Sjóveðróttur í m/b
Freyfaxa NK 101 viðurk. Uppkv. 21,nóv.
Stefndi Bjami Gxslason, útg.m. Hafn.,
greiði stefnanda ág. Fjeldsted, hrl., f.h.
Hans 0. Ellingsgaard kr.3706.52 ásamt 6/
ársVöxtum frá 15.mai'57 og kr.600.oo x
málskostnað. Veðróttur 1 m/b Freyfaxa NK
101 viðurkenndur.'- Uppkv. 21.nóv.
Stefndi Bjami GÍslason, útg.m., Hafn.,
greiði stefnanda ág. Fjeldsted, hrl., f.h.
Paul Ejdergaard kr.3750.52 ásamt árs-
vöxtum frá 12.mai'57 og kr.600.oo 1 máls-
kostnað. - Veðréttur 1 m/b Freyfaxa NK 101
viðurkenndur. - Uppkv. 21.nóv.
S.tefndi Bjami Gxslason, útg.m., Hafn.,
greiði stefnanda ág. Fjeldsted, hrl., f.h.
Albert Paulsen, Færeyjum, kr.3322.02 ásamt
ársvöxtun frá 12.mai'57 og lcr.600.oo í
málskostnað. - Veðróttur í m/b Freyfaxa
NK 101 viðurkenndur. - Uppkv. 21.nóv.
Stefndur Bjarni Gxslason, útg.m., Hafn.,
greiði stefnanda ág. Fjeldsted, hrl., f.h.
Jovan S. Paulsen, Færeyjum, kr.1147.53
ásamt Gfo ársvöxtum frá 12.mai'57 og kr.
350.00 í .málskostnað. - Veðróttur viður-
kenndur. - Uppkv. 2I.nóv.
Stefndur Bjarni Gxslason, útg.m., Iíafn.,
greiði stefnanda Ág. Fjeldsted, hrl., f.h.
Jakups Joens^n, Færeyjum, kr.3950.52
ásamt 8rf ársvöxtum' frá 12.mai'57 og kr.
600 .00 í málskostnað. - Veðnóttur viður-
kenndur. Uppkv. 21.nóv.
Stefndur Bjami GÍslason, útg.m., Hafn.,
greiði stefnanda, ásgeiri Einarssyni, Rvk.,
f.h. ólögráða sonar síns, Einars Asgeirs-
sonar, kr.2568.00, ásamt 6f- ársvöxtum frá
14.nóv.'57 og kr.600.oo 1 malslcostnað.■
- Veðróttur viðurkenndur. - Uppkv. 21.nóv.
Stefndi Fiskur h.f., Hafnarfirði, greiði
stefnanda, Kaupfólagi Hafnfirðinga kr.