Kaupsýslutíðindi - 15.02.1958, Qupperneq 1
KAUPSÝSLUTÍÐINDI
AFGREIÐSLUSIMI: 15314
2. tbl.
Reykjavík, 15. febr. 1958 28. árg.
D ó M A R
uppkv. á bee.jarbingi Reyk.javikur 26.,jan, - 8.febr. 1958.
VÍxilmál.
' 1 ‘
■Kjartan Ásnundsson, gullsn., gegn Einari
G. (5lafssyni og Guðriínu JÚliusdóttur, Við.
69. - Stefndu greiði kr.4000.00 með 7$ árs-
vöxtum af kr.2000.00 frá l.des.'57 til 1.
jan.'58 og af kri4000.oo frá þeim degi,l/3/’
í þóknun, kr.HOiOo í stimpil- og afsagnar-
kostnað og:lcr.770.00 í mál'skostnað.
Uppkv. 30.jan.
Kristján Guðlaugsson, hrl., gegn Guðm.
Br. Peturssyni, Melahúsi v/Hjarðariiaga.
- Stefndi greiði kr.3000.Oo með 7/ ársvöxt-
nm frá 15.des.'57, l/jfi í þólcnun, ^kr.7*oo
1 stimpilkostnað og kr.65O.oo í málskostnað.
Uppkv. 30.jan.
Páll Einarsson, Eiríksgötu 23, gegn
Inga R. Helgasyni, Lynghaga 4. - Stefndi
greið-i kr <11.511.86 itteð ársvöxtum frá
I5.des.'57, 1 /j?° x þólmun, kr.20.oo í banka-
kostnað og kr.l64O.oo 1 málskostnað.
Uppfcv. 8.febr.
JÓn Snæbjömsson, Lauganesvegi 96, gegn
Sæbergsbúð, Langholtsvegi 89• - Löghald
staðfest. - Stefnda greiði lcr.12500.00 með
7/ ársvöxtum frá 17.des.'57, 1/j/ x þóknun,
kr.i78.70 1 banka-, stimpil- og afsagnar-
kostnað og kr.1900.00 í málskostnað.
Uppkv. 8.febr.
Skriflega flutt mál.
KÓpavogslcaupstaður gegn JÓni V. Eyjólfs-
syni, Almarmadal v/Suðurlandsbraut. -
Stefndi greiði kr.3200 oo með 12Ͱ ársvöxtum
fra l.jan. 58- og kr.800,oo x málskostnað.
Uppkv. l.febr.
Verzlunin Rettarholr gegn Ingólfi Jons-
syni, Melgerði 22. - Stefndi greiði kr.
709.90 með 6/'o ársvöxtun frá 9 *ág. '57 og kr.
350.00 í málskostn. Uppkv. l.febr.
Samband ísl. samvinnufólaga gegn
Byggingafólaginu Bæ h.f. - Stefnda greiði
kr.58340.66 með 6/ ársvöxtum af kr.51715.78
frá l.jan.'57 til 31.jan.'57 og af kr.
58340.66 frá þeim degi og kr.4500.00 í
málskostnað. Uppkv. l.febr.
Iíaupfólag Reykjavxlcur og nágrennis gegn
Kaupfelaginu Dagsbrún, úlafsvik. - Stefnda
greiði kr.3264.00 með ársvöxtxm frá 1.
jan.'þó og kr.740.oo x málskostnað.
Uppkv. l.febr.
Malarinn h.f. gegn Haraldi Bjömssyni,
Þingholtsstræti 3. - Stefndi greiði kr.
1409.45 með ð/ ársvöxtun frá 3.jan.'56 og
kr.500.oo í málskostn. Uppkv. l.febr.
Munnlega flutt mál.
árni Magnús Bjamason, Klöpp, Seltjamar-
nesi, gegn fjáimálaráðherra f.h. rikissj.
- Stefndi greiði kr.22643*70 með árs-
vöxtum fra 2 ..marz '55 og lcr.3200.00 1 máls-
lcostnað. Uppkv. 4.febr.
Friðmundur Johannesson, Raufarhöfn,
gegn Káupfciagi Norður-Þingeyinga. -
Stefnda greiði kr.7275.96 með 6/0 ársvöxtum'
frá 2.ág.'55 og kr.1150.00 1 málskostnað.
Uppkv. 2:7-jan.