Kaupsýslutíðindi - 31.05.1958, Qupperneq 3
3
Kaup sýslutíði ndi
27.nov. '51. - Malskostnaður fellur niður
í báðum: sölom. Uppkv. 19.mai.
Almeunar tiyggingar h.f. gegn Tiyggva .
úfeigssyni, Havallagötu 9* - Stefndi greiði
íp.245.000 .00 með Jf° ársvöxtum frá l.jan.
56, kr.840.oo 1 stimpilkostnað og kr.
15000.00 1 málskostn. Uppkv. 19 miai.
Benjamín Sigvaldason, Flókagötu 13, gegn
.Halldóii pálssyni, Leifsgötu 18. - Stefndi
greiði kr.7500.00 með Gf° ársvöxtun frá 18.
okt.'57 og kr.1150.00 í málskostnað.
Upplcv. 21.mai.
Keflvákingur h.f., Keflavxk, gegn tft-
geröarfelagi Husavíkur h.f., Husavxk. -
Stefnda greiði kr.8000 .00 með 6/° ársvöxtum
frá 4.ág.'54 og kr.1500.00 í málskostnað.
Uppkv. 17.mai.
ámi JÓnsson, trésm., Hveragerði, gegn
Fosskraft og Sogsvirkjuninni. - Sogsvirkjun-
in sýkn og málskostnaður fellur niður gagn-
vart henni. - Stefndi Fossl-craft greiði kr.
52286.96 með ársvöxtum frá 20.jan. '53 og
kr.6000.00 1 málskostn. Uppkv. 23.mad.
'Sindrasmiðjan h.f. gegn ólafi Jonssyni,
álfsnesi á Kjalamesi. - Stefndi greiði kr.
7200.00 með 6$ ársvöxtum fiá 3.sept.'55. -
Málskostn. fellur niður. Uppkv. 24 .mai .
Kristinn Arason, Hávegi 29, KÓpavogi,
gegn Erlu Olsen, Brekkugötu 6, Hafnarfirði,
- Stefnda greiði kr.2000.00 með jf° ársvöxt-
um af kr.1000.00 frá l.júlí'55 til 1.ág.'55
og’af .3Ír.Ó000.00 frá Jseim degi, \/jf° 1
þóknun, kr.4.80 í stimpillcostnað og kr.550
í málskostnað. Uppkv. 24.mai.
SKJQL
innfærð 1 afsals- og veðmálahælmr Re?/k,javikur.
Afsalsbref
innf. 11. - 17.mai 1958.
Guðbjörg Hjartardóttir, Hverfisgötu 32B,
selur 2.mai '58, Guðjóni Matthxassyni og
Jakobxnu Guðmundsdóttur, Vitastíg 11, íbúð
a l.^hæð í austurenda hússins Hverfisg.32B.
Johannes Hannesson, Blönduhlíð 22, selur
6 jnai'58, Gunnari Hjartarsyni, ólafsvxk,
rishæð hússins GÓðheimar 21, f.kr.100.000.-
ófeigur ólafsson, Grettisgötu 47A, selur
26.marz58, JÓnínu-Guðmundsdóttur, Akurgerði
2, kjallaraxbúð hússins nr.47A við Grettisg
Jon ÞÓr Friðsteinsson, Digranesvegi 66,
selur 2.apr.'58, Haraldi Egilssyni, Lang-
holtsvegi 104, efri hæð hússins nr.87A við
Suðurlandsbraut, fyrir kr.110.000.00.
Sigurður Schram, Sörlaskjóli 16, selur
9 «mai'58, Ing;a Jcnssyni, Setbergi v/lág-
holtsveg, íbúð 1 kjallara hússins nr.l6
við Sörlaskjól, fyrir kr.220.000.00.
t JÓn Heiðar, Baugsvegi 21, selur 13.mai
58, Amþóri ÞÓrðarsyni, óðinsgötu 26,
eignina nr.21 við Baugsveg.
Johann Kiistján Sigurgeirsson, Melgerði
10, selur 12.mai'53, Magnúsi Einarssyni,
FraMcastíg 22, húseignina Melgerði 10.
Hörður Þorsteinsson. Melgerði 22, selur
6.mai'58, Ingvari Ingvarssyni, Forhhaga 11,
fasteignina nr.22 við Melgerði.
JÓn Sigurðsson, Nökkvavogi 20, selur 12.
mai'58, Bent Bjamasyni, Sldpholti 28, íbúð
1 kjallara hússins nr.20 við Nökkvavog,
fyrir kr.180.000.00.
óskar Sandholt, HÓlsvegi 16, selur 5.mai
'58, Hafsteini Ingvarssyni, Langholtsvegi
44, steinsteyptan skúr á lóðinni rrr.16 við
Holsveg.
Geir U. Fenger, Lynghaga 12, selur 3.mai
'58, Herði- Sigtryggssyni, Njálsgötu 15A,
xbúð í kjallara hússins nr.12 við Lynghaga.
Þorsteinn JÓnsson, Sörlaskjóli 94, selur
12.mai'58, Helga Sóanundssyni, Miðtúni 60,
íbúð í kjallara hússins nr.15 við Bræðra-
borgarstxg, fyrir kr.130.000.oo.
Guðlaug Guðlaugsdóttir, Rauðarárstíg 40,
selur lO.apr.'58, Tryggva TÓmassyni, Soga-
bletti 7, xbúð 1 suðurenda kjallara húss-
ins nr.40 við Rauðarárstíg.
ásta Bjarnason, Bárugötu 37, selur 7.mai
'58, Jónasi jónssyni, Frakkastxg 13, íbúð 1
kjallara hússins nr.37 við Bárugötu.
Byggingarfelag verlíamanna selur 14.apr.
'58, ágústi Guðmundssjni, Háteigsvegi 19,
íbúð í vesturenda á 2. hæð hússins nr. 19
við Háteigsveg, fyrir kr.46.252.51.
Ottó Schiöth, Bogahlið 24, selur 12.mai
'58, Agústi Guðmundssyni, Háteigsvegi 19,