Kaupsýslutíðindi - 14.06.1958, Blaðsíða 2
Kaupsýslutíðindi
----- 2
kr.500.oo í málskostnað. Uppkv. 3«júni.
Valgarð Briem, Sogavegi 84> gegn ísfirð-
ingi h.f. ísafirði. - Stefndi greiði kr.
14000.00 með 7$ ársvöxtum frá l.apr. '58,
l/3$ 1 þoknun, kr.33*oo 1 stimpilkostnað og
kr.1660.00 1 málskostn. Uppkv. 3.juní.
Lögmenn Geir Hallgrámsson og Eyjólfur K.
Jonsson, gegn Matthiasi ölafssyni, Snorra-
braut 32, og Jóhannesi Helga Jónssyni,
Skeiöarvogi 133* - Stefndu greiði kr.6500.-
með T/ ársvöxtum frá 7.apr. ^58, l/3$ í þókn-
un, kr.l6.00 í stimpilkostnað og kr.1080.00
1 málskostnað. Uppkv. 4.júni.
Sigurður Elíasson, Grenimel 39 > gegn
Litlu Blómabúðinni h.f. - Stefnda greiði
kr.500.oo með 7$ ársvöxtum frá Hö.marz^ð,
1 /j/> í Jióknun, kr.l.oo í stimpilkostnað og
kr.250.oo 1 málskostnað. Upplcv. 4.júni.
Brunabótafelag fslands gegn Orlofi h.f.,
ásbimi Magnússyni, Tjamargötu 41, Bimi
Johannssyni, SkLpholti 29, Cmundi ásgeirs-
syni, HÓlum v/Kleppsveg,. og Oddi JÓnassyni,
VÍðimel/29 • - Stefndu greiði kr.200.000.oo
með 7% ársvöxtum frá 24.marz '58, l/3$ í
þóknun, kr.596.oo í stímpil- og afsagnark.
og kr.11000.00 1 málskostn. Uppkv. 7.júni.
Leðurverzlun Magnúsar Viglundssonar gegn
Þorláld. Guðmundssyni, Klapparstig 44. -
Stefndi greioi kr. 15081^0 með TÍn ársvöxturo
af kr.7510.oo-frá lO.jan.'57 til lO.febr./
'57 og af kr.15081.30 frá þeim degi, l/jfn
1 þólonunj kr.l62.oo 1 afsagnarkostnað 0g
kr.1650.00 í málskostn; Uppkv. 7.júni.
Skriflega flutt mál.
StyldcLshólmshreppur gegn Emil Richter,
Þverholti 7. - Stefndi greiði kr.1960.00
með 12$ ársvöxtum frá 31-des.'57 og kr.
550.00 1 malskostnað. Upplcv. 30.mai.
Sveinn Egilsson h.f. gegn Guðmundi Þorð-
arsyni, Hverfisgötu 48, Hafnarfirði. -
Stefndi greiði kr.775.45 með 6$ ársvöxtum
frá l.nóv. 57 og kr.350.oo 1 málskostnað.
Uppkv. 3.júni
Iðunnarútgafan gegn Sigurbirni Magnús-
syni, ásbyrgi, Hcfsósi. - Stefndi greiði
kr.600.oo með 6$ ársvöxtum frá l.des.^57
og kr.300.oo 1 málskostnað. Uppkv. 3.júni.
Iðunnarútgáfan gegn Petri Sigurðssyni,
Suðurlandsbraut 17, Hofsósi. - Stefndi
greiði kr.600.oo með 6$ ársvöxtm frá 1.
des.^57 og kr.300.oo 1 málskostnað,
Uppkv. 3*júni.
Loftleiðir h.f. gegn Guðna JÓnssyni,
Lauganesvegi 110. - Stefndi greiði kr.
3172.50 með 6$ ársvöxtum frá l6.mai '58
og kr.800.oo í málskostn. Uppkv. 4.júni.
Steypustöðin h.f. gegn Hjalta ágústssyni
Baugsvegi 37. - Stefndi greiði kr.2459.00
með 6$ ársvöxtm frá l.ág. '57 og kr.65O.oo
1 málskostnað. Uppkv. 7.júni.
Loftleiðir h.f. gegn Njáli Gunnlaugssyni
Blómvallagötu 13. - Stefndi greiði kr.
1600.00 með 6$ ársvöxtum frá 12.apr.'5S og
550.00 kr. í málskostn. Uppkv. 7.júni.
Loftleiðir h.f. gegn Hrafni JÓnssyni,
Mávahlið 25. - Stefndi greiði kr.1470.00
með 6% ársvöxtum frá 12.apr./58 og kr.530.-
í malsko stnað. Upplcv. 7. j úni.
fsleifur jónsson, TÚngötu 43, gogn Guð-
mundi ásgeirssyni, Sörlaskjóli 7Q, og Eyj-
ólfi ÞÓrarinssyni, ásabraut 7, Keflavik.
- Stefndu greiði kr.2371.57 með ársvöxt-
m frá ^O.júní^ og kr.680.oo 1 málskostn.
Uppkv. 7-júni.
Gunnar JÓnsson og ívar Jónsson, Kaup-
mannahöfn, Danmörku, gegn Matthiasi Hreið-
arssyni, Stigahlíð 2. - Stefndi greioi kr.
20799.84 með 6$ ársvöxtum af kr.10399.92
frá l.mai'57 til 1 .mai '58 og af kr.20799.90
• frá þeim degi og kr.2500.00 í malskostnað.
Uppkv. 7.júni.
.
i
Munnlega flutt mál.
Xgúst Halldórsson, Mávahlið 5, gegn
Guðmundi K. Sigurðssyoii, Háteigsvegi 9. -
Stefndi greiði kr.8195.00 með 6$ ársvöxtum
frá l.febr.'57 og kr.1250.00 í málskostnað.
1 Uppkv .• 27 .mai.
Þorsteinn JÓnsson, Karlagötu 21, gegn
Kristjáni Þorsteinssyni, Seljavegi 23.
- Stefndi greiði kr.31933.33 nieð 6$ árs-
vöxtum frá 22.okt.'55 og kr.4100.00 1 máls-
kostnað. Uppkv. 3«júni.
L’úðvík Þorgeirsson, Sigtúni 47, gegn
Felagi ísl. hljómlistaimanna og Kristjáni
Einarssyni, K\ásthaga 18, til vara. - Aðal-
stefndi sýkn, en málskostnaður fellur niður
að því er hann varðar. - Varastefndi greiði
kr.3111.25 með 7$ ársvöxtum frá l.júli 57,
l/T/° 1 þóknun og kr.750.oo 1 málskostztöð.
Uppkv. 5*júni.