Kaupsýslutíðindi - 02.08.1958, Page 2
Kaupsýslutiðindi
- 2 -
des. '57 og kr.550.oo í málskostnað.
Uppkv. 7.júli.
dli J. ðlason, Hafnarfirði, gegn Ula H.
Östergaard, c/o Velaniðjan Bjarg h.f. -
Veðréttur viðurkenndur. - Stefndi greiði
kr.12500.00 með 6/ ársvöxtum frá 24‘júní'5Q
0g kr.1650.00 í málskostn. Uppkv. 7.juli.
Kaupfélag Reykjavikur og nágrennis gegn
Snjólfi Pálmasyni, Nylendugötu 27. -
Stefndi ^reiöi kr.956.oo með 6ý>/írsvöxtum
frá 24.juní'58 og kr.400.oo 1 málskostnað.
Uppkv. 7.julí.
Snil Hjartarson, Hraunteigi 23, gegn
Joni Karli Sigurðssyni, Austurvegi 31 >
Seyðisfirði. - Stefndi greiði kr.3300.00
með (S/o ársvöxtun frá l.jan.'56 og kr.730.-
1 malskostnað. Uppkv. 7.juli.
Gunnar Mekkinésson, Laugavegi 66, gegn
Érlu Vidalin, Templarasundi 3. - Stefnda
greiði kr.2050.00 með (S/o ársvöxtun frá 15.
marz'57 og kr.65O.oo í málskostnað.
Uppkv. 7.júli.
Þorður Jasonarson, Háteigsvegi 18, gegn
Guðmundi Magnussyni, Sogamýri 6. - Stefndi
^reiði kr.2346.26 með ársvöxtum frá 22.
ag.'56 og kr.650.oo 1 málsk. Uppkv. 7.júli.
Sveinn Egilsson h.f. gegn Pallabúð, Hf.
- Stefnda greiði kr.322.57 með 6$ ársvöxtum
frá l.febr.'57 og kr.250.oo í málskostnað.
Uppkv. 7.júli.
Njarðvíkurhreppur gegn Sveini B. Þörðar-
syni, Hringbraut 86-. - Stefndi greiði kr.
3240.00 með l/2 Ͱ dráttarvöxtum á mánuði
frá 15.okt.'55 til 15.des.'55 og dráttar-
vöxtum á mánuði frá |jeim degi og kr.750.oo
z malskostnað. Uppkv. 7.júlí.
Kr. Kristjánsson h.f. gegn Hreiðari
Jonssyni, Bergstaðastreeti 28B. - Stefndi
greiði kr.1459.50 með (S/o ársvöxtum frá 31.
júli'57 og kr.500.oo 1 málskostnað.
Uppkv. 7.júlí.
Kr. Kristjánsson h.f. gegn Reyni JÓ-
hannessyni, Heiðargerði 26. - Stefndi
greiði kr.1187.45 með (f/ ársvöxtum af kr.
443.15 frá l.júní'57 til 31 .ág. '57, af kr.
637.80 frá þeim degi til ll.sept.'57, aif
kr.678.90 frá þeim degi til 30.jan.'58 og
af kr.1187.45 frá þeim degi og kr.500.oo í
málskostnað. Uppkv. 7.júli.
Skipholt h.f. gegn Sigurði Steindórssyni,
Keflavik, f.h. Austurbæjarbúðarlnnar, Kefl.
- Stefndi greiði kr.2692.00 með 6 ársvöxt-
um frá l.jan.'57 og lar.650.oo 1 málskostnað.
Uppkv. 7.júlz.
Kaupfélag Suðumesja ^egn Hilmaii Þor-
kelssyni c/o Bjömsbakaia, Vallarstræti 4.
- Stefndi greiði kr.1000.00 með S/o ársvöxt-
um frá l.okt.'56 og kr.450.oo 1 málskostnað.
Uppkv. 7.júlí.
Ragnar JÓnsson, hrl., gegn Haraldi Hall-
dórssyni, Digranesvegi 14, Kbpavogi. -
Stefndi greiði kr.13000.oo með 7% ársvöxtum
frá 13.sept.'56 og kr.1670.00 z málskostnað.
Uppkv. ll.júlí.
Linduumboðið, umboðs- og heildverzlun,
gegn Jóni Kristjánssyni, kaupm., f.h. Eyja-
búðar, Háaleitisvegi 108A. - Stefndi greiði
kr. 1151.75 með (S/o ársvöxtum frá l.júní'57
og kr.500.oo í málskostn. Uppkvl 12.júlz.
Jóhann Gestsson, Meltungu v/Breiðholtsv.,
gegn Antorri. Erlendssyni, Hofteigi 20. -
Stefndi greiði kr.4000.00 með 6/> ársvöxtum
frá l.marz'58 og kr.750.oo 1 málskostnað.
Uppkv. 28.júli.
Munnlega flutt mál.
Skúli Skúlason, Efstasundi 69, gegn
Flugher Bandarzkja Norður Amerxku og til
vara fjármálahraðherra f.h, izkissjóðs. -
Stefndu sýkirir af kröfum stefnanda, en máls-
kostnaður fellur iriður. Uppkv. 9*júli.
Sigurður Bemdsen, Flókagötu 57, gegn
Þorláki Jonssyni, Baldursgötu 12, og gagn-
sök. - Löghald staðfest. - í aðalsök og
framhaldssök greiði aðalstefndi kr.
7155.16 með 6tfo ársvöxtum af kr.983.50 frá
30.jan.'56 til 20jnai'56 og af Icr.7155.l6
frá þeim degi og kr.2200.00 1 málskostnað.
- f gagnsök er gagnstefnandi sýkn, en máls-
kostnaður fellur niður. - Uppkv. 9.júlz.
Stefán Sigurðsson, HjallavegL 31, gegn
Lzfeyiissjóði bamakennara og ekkna þeirra.
- Stefnanda óskylt að greiða iðgjöld til
stefnda eftir l.okt.'55. Stefnandi skal
halda óskertum rétti til lifeyris. -
Stefndi greiði kr .4709.36 með (S/o ársvöxtum
frá l.jan.'58. - Málflutningsþóknun skipaðs
talsmanns stefnanda kr.5000.00 greiðist úr
lúkissjóði. - Uppkv. lO.júlí.
Sameinaðir verktakar gegn Valdimar Þorð-
arsyni, laugamýrarbl.33• - Stefndi greiði
kr.10098.04 með (S/o ársvöxtum frá 1 jnai '55
og kr.1500.00 z málskostn. Uppkv. ll.júli.