Kaupsýslutíðindi - 30.08.1958, Side 1
KAUPSYSLUTIÐINDI
AFGREIÐSLUSÍMI: 15314
13. tbl.
Reykjavíkj 30. ágúst 1958
28. arg.
D 6 M Á R
uppkv. á bse.jarbingi Hafnarf.jarðar 19.,jan. - l6..júní 1958.
(jlafur Guömundsson, Vallargerði 8, Kopa-
vogi, gegn Leifi Böðvarssyni, Pögrubrekku,
Seltjarnamesi. - Stefndi greiði kr.2715.-
auk kr.632.56 og 6$ ársvexti frá l.des.^54
og kr.650.oo 1 malskostn. Uppkv. l.marz.
Raftækjaverksmiðjan h.f. Hafnarfirði,
gegn Karvel ögmundssyni, Ytri Njarðvík. -
Stefndi greiði kr.15000.00 með 7f ársvöxt-
um frá 10.nóv.'57> kr.26.oo 1 stimpilkostn.
og kr.2600.00 í málsk. Uppkv. 7*marz.
Eggert Jonsson, Garði, Gerðahreppi,
gegn Sigurði M. Sigurðssyni, Hafnarfirði,
cg Bæjarsjóði Hafnarfjarðar. - Stefndu
greiði in solidum kr.11000.00 með 7f° árs-
vöxtum fra 15.des.'57, l/^1 1 þóknun, kr.
96.00 í afsagnarkostnað og kr.l65O.oo í
málskostnað. Uppkv. 8.marz '5B.
Guðjón Steingramsson, hdl., Hafnarfirði,
gegn Dagbjarti Geir Guðmundssyni, Hafnarf.
- Stefndi greiði kr.l600.oo með 7f° ársvöxt-
um fra 22.sept.'58 og kr.550.oo í máls-
kostnað, Uppkv. 8.marz.
Sigurgeir Sigurjónsson, hrl., gegn
Strandgötu 41 h.f. - Stefnda greiði 7Ͱ
ársvexti af kr.5000.00 frá 15.des.'57,
l/3^ x bólmun, kr.12 .00 í stimpilkostnað
og kr.800.oo í málskostn. Uppkv. ll.marz.
Almennar tryggingar h.f. gegn Efnalaug
Hafnarfjarðar h.f. - Stefnda greiði kr.
3417.75 með ársvöxtum frá ó.febr.^S
og kr.600.oo í málskostnað. Uppkv. ll.marz.
Verkaniðjan Skímir gegn Verzlun F.
Hansen, Hafnarfirði, - Stefnda greiði kr.
156.77 1 vexti og kr.800.oo 1 málskostnað.
Upplcv. 28.marz.
Pöntunarfelag starfsmanna Raf tsekjaverksm
h.f., Hafnarfirði, gegn Gunnari Emi Gunn-
arssyni. - Stefndi greiði kr.955.55 með 6$
ársvöxtum frá 1.jan./58 og kr.450.oo í
málskostnað. Uppkv. 22.apxál.
BÓkaverzlun ísafoldarprentaniðju h.f.
gegn Sigurjóni Melberg, Hafnarfirði. -
- Stefndi greiði kr.600.oo með <3fc ársvöxt-
um frá 5-&g.'54 0g kr.325.oo 1 malskostnað.
Uppkv. 22.apr.
Málningarstofan, Hafnarfirði, gegn
Þorði ásgeirssyni, Hafnarg.3, Keflavxk.
- Stefndi greiði kr.1590.00 með Úf ársvöxt-
um^ frá l.júni'56 og l-cr.550.oo í málskostnað.
Uppkv. 22.apr.
Hrönn h.f., Sandgerði, gegn SkLpasmxða-
stöð Njarðvxkur h.f., Ytri Njarðvxk. -
Stefnda greiði kr.58.903.00 með 7f° ársvöxt-
xmi frá 8.marz '57 0g kr.6500.oo 1 málskostn.
Uppkv. 28.apr.
Hilmar Sæberg Bjömsson, Hafnarfirði,
gegn Fiskakletti h.f., Hafnaxfirði. -
Stefnda greiði kr.l6.006.79 með Gf° ársvöxt-
um frá l.des. '56 og kr.2200.00 1 málskostn.
Uppkv. 8.mai .
JÚlius jóhannsson, Siglufirði, gegn
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, til greiðslu
málskostnaðar. - Stefndi greiði kr.65O.oo.
Uppkv. 13.mai.
Sveitasjóður Hveragerðislirepps gegn
Kristbjörgu Þorvarðsdóttur, Silfurtúni 3,
Garðahreppi, til greiðslu útsvara. -
Stefnda greiði kr.12932.00 með 8?° ársvöxtum;
frá l.jan.^57 og kr.1800.00 í málskostnað.
Uppkv. 15 .mai
Guðmtindur Clausen, Hellissandi, gegn
Geir Stefánssyni, Vitastíg 6, Hafnarfirði.
- Stefndi greiði kr .1000.00 með (5?o ársvöxt-
ttm frá l.jan.^58 og kr.475.oo í málskostnað.
Uppkv. 20 .mai .