Þróttur - 17.01.1940, Side 4

Þróttur - 17.01.1940, Side 4
4 ÞRÓTTUR KAUPFELAG ÍSFIRÐINGA AÖyörun. Samkvæmt 19. gr. hafnarreglugerðar ísafjarðar, tilkynnist hér með, að óheimilt er að láta vörur liggja á bæjarbryggjunni, nema með sérstöku leyíi bryggjuvarðar. Sé út af þessu breytt, má eigandi varanna búast við því, að þær verði fluttar burtu á hans kostnað. Hafnarstjórinn á ísaflrði, 16. jan. 1940. Jens Hólmgeirsson. H. F. VALUR Niðursuðuverksmiðjan á ísafirði h.f. framleiðir ljúffengustu niðursuðuvöruna, sem fæst á landi hér, hinar ágætu ísfirzku rækjur. Skip frá Sameinaða hleður að forfallalausu til íslands í Kaupmannahöfn dagana 25.—27. janúar næstkomandi. Ísaíirði, 15. janúar 1940. Skipaafgreidsla Jóli. Þorsteinssonar. Enda þótt erfitt reynist nú á dögum að útvega hin nauðsynleg- ustu efni, til þess að geta framleitt gott smjörlíki, þá er þó alltaf sama gæða smjörbragðið af Sólarsmj örlíkinu - og Stj örnusmj örlíkinu. Munið að innrita ykkur í Mál og menning áður en fyrstu bækur þessa árs koma. Magnús Gfuðmundsson. Kf gluggarnir eru óþétlir, þá þéttið þá með Storm vaxi. Fæst í Timburverzl. Björk. Skrúfa kanta á skíði sljó, skíði í klossum spenni. Látúnsbryddi skíðaskó, skíði tjörubrenni. Jón Ól. Jónsson Helgi Sigurgeirsson smíðar og grefur enn. Kaupi sultuglös, soyjaglös, glös með skrúfuðum tappa 30—50 gr., fægilögsbrúsa og bóndósir. — Ilátin þurfa að vera hrein og ógölluð. G. Indriðason. Rakarastofan, sem allir ísfirðingar skifta við, er í lnisi Kaupfélagsins. Harry Herlufsen. Skíðafólk! Skóvinnustofa Ó. J. Stefánssonar Notið smíðar skíðaskó eftir máli. Verzlun Guðm. Br. Guðmundssonar. Allskonar matvörur. Hreinlætisvörur, Smávörur. Páll Jónsson. íshúsfélag ísfirðinga h. f. ísafirði, Mum skíðaáburð í öllu færi. Squibb tannkrem Squibb rakkrem er bezt. Helgi Guðbjartsson. Ljósmyndastofa M. Simson vinnur allt, semað myndasmíði lýtur. Munid Líftry ggingar, Brunatryggingar. Beztu kjör. „Nye Danske“. Umboðsm. á ísafirði: Sigurður Þorkelsson. kaupir ávalt flatfisk, kola oglúðu. pyrir skíðafólk: Fljót og lipur afgreiðsla. Blússur, vetlingar, sldnnhúfur, svefnpokar, bakpokar o. fl. Nýtízku vélar reknar með raimagnsafli. Leós-verziun. Hefi nýlega fengið gott kamgarn. Þorsteinn Guðmundsson klæðskeri.

x

Þróttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur
https://timarit.is/publication/1808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.