Kaupsýslutíðindi - 24.03.1968, Blaðsíða 1

Kaupsýslutíðindi - 24.03.1968, Blaðsíða 1
KAUPSÝSLUTÍeiNDI ÁSKRIFTAKSlMAR 81833 og 81455 5. og 6. tbl. Reykjavík, 24. mara 1968. 38. árg. DÓMAR unDkveðnir á bæiarbinari Revkiavíkur 17. febr. — 16. mara 1968. Pað athugist að tala sú sem tilgreind verður á eftir nafni og heimilsfangi stefnds eða stefndra, er skuldakröfu- fjárhæSin, sem honum eða þeim her að greiSa í krónum, — og ennfremnr, að kostnaSur bætist viö þá fjárhæS — nema annaS sé teki fram. víxelmAl Iðnaðarbanki Islands gegn Elínu B. Ólafsdóttur, Bergstaðarstræti 30, Hrafnhildi Jakobsdóttur, Eskihlíð 8 Sigurjóni Einarssyni Hrísateigi 31 og Kristjáni Porgeirssyni, Ilraunbæ 80. — 10,000,— Sami gegn Hjalta Sigurbergssyni, Meistaravöllum 7 og Árna Björns- syni, Fellsmúla 2. — 32,000,—. Sami gegn Kristvini Kristinssyni. Mjó- stræti 8 og1 Guðmundi J. Guðmunds- syni, Ljósvallagötu 12 — 7,000,—. Sami gegn Samvinnufélaginu Borg, Borgarnesi og Hólmi hf., Reykja- vík. — 10,325,— Sami gegn Garðari Sehiöth og Sigurði Lárussvni, háðir til heimilis Loka- stíg 16. — 7,000,—. Radíóverkstæðið Hljómur gegn önnu Árnadóttur, Skipholti 46, — 6,274,-. Sami gegn Jóni Björgvini Sveinssvni, Mánagötu 25. •— 6,500,—. Sigurður Söebech gegn Aðalsteini Jochumssyni og önnu Árnadóttur, Baugsvegi 40. — 3,000,—. Sindrasmiðjan hf gegn Andrési Sig- hvatssvni Vesturgötu 66 — 3,500,-. Sami gegn Hreiðari Bjarnasyni, Greni- mel 35. — 12,628,—. Encyclopædia Britannica gegn Herra- deild P. & Ö. — $ 106.75. Skrifstofuáhöld gegn Pálma Sigurðs- syni, Skipholti 17A. — 3,000,—. Fóðurblandan hf Jegn Friðjóni Por- leifssyni, Miðtúni 7, Keflavík — 2,- 193,— Hörður Júlíusson gegn Ásbirni Þor- gdlssyni, Lindargötu 41. — 10,000,-. Vökull hf. gegn Sigurjóni Davíðssyni, Álfhólsvegi 34, Kópavogi. — 10,604, 00. Húsprýði hf. gegn Haraldi Júlíussyni, Hraunbæ 56. — 11,100,—. Sami gegn Sigurði Ásmundss. Álfta- mýri 28. — 10,060,— Bæjarsjóður Kópavogs gegn Póri Krist inssyni, Kópavogsbraut 95, Kópav. — 8,302,— Verzlunin 0. Ellingsen hf. gegn Stein- berg Jónssyni, Kleppsvegi 118 Bílaleigan Falur hf. gegn Davíð Ó. Guðmundssyni, Fossvogsbletti 30. — 2,000,—. Landsbanki Islands gegn Rristjáni Jakobssyni. Stykkishólmi. Braga Húnfjörð, Skúlagötu 11, Stykkisli. og Krikjusandi hf. Ólafsvík. — 75,- 000.—. Sigurður Sigurðsson gegn Steinstólp- um hf og Steinhúsi hf. ■— 200,000,- 00. Pétur Axelsson gegn Sigurþóri Sig- urðssyni, Ljósheimum 10. — 13,500, 00. Ólafur Finsen gegn Guðjóni Pálssyni, Bókhlöðustíg 8 -— 14,209,85. Sami gegn Karli Guðmundssyni, Bræðraborgarstíg 20. — 2,000,—. Ragnar Jónsson gegn Sigurþóri Sig- urðssyni, Ljósheimum 10. — 23,000, 00. Magnús Guðhjartsson gegn Vilhjálmi Stefánssyni og Stefáni Vilhjálmssyni báðum til heimilis að Laugaveigi 43 og Birni Möller, Grensásvegi 60. - 13,000,—. Björn Guðmundsson gegn Guðmundi Bjarnasyni, Nýbýlavegi 23, Kópa- vogi og Herði Jónssyni, Reykjavík- urvegi 31 Reykjavík. — 12,000.—. Hákon H, Rristjánsson gegn Guðna Theódórssyni og Einari V. Einars- syni. báðum til heimilis að Nýbýlal vegi 205. Kópav. — 64,000,—. Búnaðarbanki íslands gegn Hilmari Árnasyni, Hrísateigi 16. — 10,000,-. Raftækjaverzlunin Luktin hf. gegn Bjama Þorsteinssyni, Gnoðarvogi 58 — 3,971,— Sami gegn Jónínu Isleifsdóttur, Lauga vegi 161. — 6,250,— Sami gegn Haratdi Gíslasyni. Hlaðbr. 5, Kópavogi. — 3,000,— Sami gegn Birni Sigurðssyni, Þórsg. 8. — 2,000,— Sami gegn Viktoríu Vilhjálmsdóttur. Víðihvammi 34, Kópavogi. — 3,000, 00. Sami gegn Bimi B. Kristinssyni, Staf- nesvegi 6, Sandgerði. — 4,000,—. Sami gegn Guðmundi Guðmundssyni, Suðurlandsbraut 94, Reykjavík. — 1,000,— Sami gegn Króm og Stál, Reykjavík. — 14,900,— Iðnaðarbanki íslands hf. gegn Pórði Jónssyni, Reyðarfirði. Jóni G. Júlí- ussyni. Laugateigi 42, — 20,000,—. Sami gegn Gunnari Jónassyni Álfheim um 30 Guðmundi Jónassyni, Lýsu- dal, Staðarsveit, Snæfellsnessýslu og Kristjáni Pálssyni, Hraunteigi 18, Reykjavík -— 30,000,—. Sami gegn Birgi Th. Björnssyni, Há- tröð 3, Kópavogi og Hilmari Th. Magnússyni, Snorrabraut 87. ■— 26,- 000,— Sami gegn Guðmundi Nordal, Móaflöt 5, Garðahreppi. Sigurði B. Stefáns- syni, Skólagerði 10, Kópavogi, Sig- urveigu Jónsdóttur s.st. persónulega og fyrir hönd Hurðariðjunnar sf., Kópavogi — 38,000,—. Sami gegn Pórði Jónssyni, Reyðarfirði og Jóhannesi Gylfa Jóhannessyni, Ólafsvík, — 59,301,—.

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.