Kaupsýslutíðindi - 16.04.1968, Blaðsíða 6

Kaupsýslutíðindi - 16.04.1968, Blaðsíða 6
SKJOL innfærð í afsaJs- osr veðmálabækur Revkiavíkur. AFSALSBREF innfærS 22/1—27/1 1968 (frh.): Ásta Guðmundsdóttir, Háagerði 89, selur, 10/1 ’68, Sigurði Halldórssyni, Grundargerði 13, húseignina nr. 89 við Háagerði. Hrönn hf. selur, 20/10 ’67, Pétri Þor- steinssyni, Bíldudal, og Jóhanni Þorsteinssyni, Bogahlíð 18, vélbát- inn Hrönn II GK. 241. Borgarsjóður Reykjavíkur selur, 4/1 ’68, Ingvari Þórðarsyni, íbúð á 4. hæð til hægri í húsinu nr. 25 við Lönguhlíð fyrir kr. 180,000,—. Ólafur Sigurðsson. Safamýri 91, selur, 27/11 ’67, Ingvari Sigurbjörassyni, Sundlaugavegi 14, íbúð á 2. hæð til vinstri í húsinu nr. 16 við Efsta- land. Árni Haraldur Guðmundssou, Stórag. 21. selur, 25/11 ’67, Kára Guðmunds syni, Vik í Mýrdal. 11,25% húseign- arinnar nr. 16 við Bragagötu. Bústaður sf. selur, 28/12 ’67, Magna Guðmundssyni, Tómasarhaga 53, íbúð á 1. hæð til vinstri í húsinu nr. 74 við Reynimel. Logi Einarsson, Flókagötu 56, selur, 25/1 ’68, Þorláki Hermannssyni, Sörlaskjóli 8, íbúð í kjailara hússins nr. 56 við Flókagötu. Háafell hf. selur, 11/12 ’67, Sævari Guðlaugssyni, Nökkvavogi 18, íbúð á 2 hæð til hægri í húsinu nr. 148 við Hraunbæ. Sigurður Bjarnason og Guðjón Bjarna- son. Háaleitisbraut 123, selja, 24/11 ’67, Ásdísi Þorsteinsdóttur, Háaleit- isbraut 45, kjallaraíbúð í húsinu nr. 45 við Háaleitisbraut Tómas Tómasson, Skúlagötu 54, selur, 30/12 ’67, Sigurþóri Jósepssyni, Laufásvegi 6, íbúð á 1 hæð til v. í húsinu nr. 43 við Rofabæ. Borgarsjóður Reykjavíkur selur, 2/1 ’68, Bernódusi Benediktssyni, ibúð á 2. hæð til vinstri í húsinu nr. 23 við Lönguhlíð, fyrir kr. 138,000,—. Heiðar Magnússon, Hrefnugötu 4, sel- ur, 25/11 ’67, S^emundi Bjarnasyni, Freyjugötu 6, rishæð hússins nr. 64 við Grettisgötu. Jón R. Magnússon. Laugamesvegi 110, selur, 25/1 ’68, Ástu Jónsdóttur, Laugarásvegi 1, íbúð á 2. hæð i aust urenda hússins nr. 110 við Laugar- nesveg. Guðjón Guðjónsson, Hraunbæ 142, selur, 19/1 ’68, Kristbjörgu Kristins- dóttur, Eskifirði, íbúð á 2. hæð til vinstri í húsinu nr. 142 við Hraunb. Karl Þorfinnsson, Hlunnavogi 4, selur, 28/12 ’67, Bílavörubúðinni Fjöðr- inni. kjallara hússins nr. 5 við Grens ásveg, fyrir kr. 1,700,000,—-. Margrét Egilsson, Hjarðarhaga 17, sel- ur, 25/1 ’68, Vernharði Bjarnasyni, Miðbraut 10 Seltj., íbúð á 2 hæð hússins nr. 17 við Hjarðarhaga. Stjórn hf. Skjaldbreiö selur, 23/10 ’67, Ríkissjóöi íslands húseignina nr. 8 viö Kirkjustræti., húseignina nr. 5 B viö Tjarnargötu og eignarló&ina nr. 3B viö Tjarnargötu. Halldór Backman, Safamýri 38, selur, 25/1 ’68, Pétri Má Helgasyni, Sól- vallagötu 4, íbúð á 2. hæð til vinstri í húsinu nr. 106 við Hraunbæ. Sigurður G. Sigurðsson, Selvogsgrunni 7, selur, 4/12 ’67, Jóhanni Sigurðs- syni, Háaleitisbraut 26, íbúð í kjall- ara hússins nr. 7 við Selvogsgrunn. SKULDABRÉF innfærö 22/1—27/1 1968: BSSR til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins kr. 150,000,—. Bjarni Guðlaugsson. Mávahlíð 42. til sama kr. 300,000,-—. Kjartan Guðmundsson, Lynghaga 24, til Söfnunarjóðs íslands kr. 300,000 00. Gunnlaugur Briem, Ægissíðu 60. til sama kr. 150,000.—. Ásta Jónsdóttir Laugarnesvegi 110, til Lífeyrissjóðs hjúkrunarkvenna. kr. 223,000,—. Helgi Steingrímsson Fellsmúla 20, til Lífeyrissjóðs verzlunarmanna kr. 250.000,—. Lilja Halldórsdóttir, Njörvasundi 5 til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkis- ins kr 300,000,—. Ásta Guðmundsdóttir, Grundargerði 13, til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins kr. 91.816,60. Sigmundur Guðbjamason Laugavegi 132. til Lífeyrissjóðs verzlunarm. kr. 250,000.—. Tómas Símonarson, Háaleitisbraut 15. til sama kr. 100,000,—. Guðmundur Jóbannesson. Sigluvogi 4 til Lífeyrissjóðs lækna kr 100,000,- 00. Hlaðbær hf. til Framkvæmdasjóðs ls- lands kr. 3,403,710.—. Bæjarútgerð Beykjavíkur til Landsb. Islands kr. 1,000,000,—. Sigurvon hf. til sama kr. 440,000,—. Sigurður Samúelsson, Háuhlíð 10. til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins kr. 109,000,— Ólöf Ólafsdóttir, Eskihlíð 20A, til Líf- eyrissjóðs verzlunarmanna kr. 250,- 000 — Torfi Guðbjörnsson. Barmahlíð 40 til Lífeyrissjóðs starfsmanna rikisins kr. 125,000,— Þorsteinn Laufdal, Álftamýri 4. til Iðnaðarbanka Islands hf. kr '35.000 00. Gunnar Zoega, Tómasarhaga 35. til sama kr. 200,000,—. Jón Halldórsson, Hvassaleiti 14 til s. kr. 50,000 — Gísli H. Friðbjarnarson. Úthlíð 15 til sama kr. 500,000,—. Helga Kristinsdóttir Grenimel 3, til Lífeyrissjóðs verzlunarmanna kr. 200,000,— Guðjon B Jónsson, Bólst. 42. til Trygg ingastofnunar ríkisins kr. 20,000.—. Halldór S. Rafnar, Búlandi 7, til rík- issjóðs og Bsf. starfsmanna ríkis- stofnana. kr. 250 000.—. Svavar Halldórsson, Dyngjuvegi 14. til Lífeyrissjóðs verzlunarmanna kr 150,000.—. Bsf. starfsmanna Rvíkurborgar til Líf- eyrissjóðs Verkfræðingafélags Isl. kr. 415,000.—. Guðmundur Ársælsson, Hólmgarði 28. til Lífeyrissjóðs Apótekara kr. 10,- 000 — Christian Zimsen, Kirkjuteigi 21. til sama kr. 250,000,—. Mogens A. Mogensen, Grenimel 32. til sama kr. 250.000.—. Bjarni Bjarnason. Skildinganesvegi 32 til sama kr. 100,000,—. Rebekka Ólafsdóttir, Urðarstíg 8A, til Landsbanka Islands kr. 30,000.—. Jón Bj. Guðmundsson, Njálsgötu 102, til Lífeyrissjóðs verzlunarmanna kr. 250,000,— Jón Gunnar Hannesson, Laugarnesvegi 65. til Lífeyrissjóðs verzlunarmanna kr. 250,000,— Valtýr Jónsson. Bólst. 62, til Lífeyris- sjóðs verzlunarmanna. kr. 100,000,-. Byggingarsamvinnufélag Rvíkur til Lífeyrissjóðs hjúkrunarkvenna kr. 225,000,—. 6 Kaupsýslutíðindi

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.