Kaupsýslutíðindi - 10.09.1968, Blaðsíða 7

Kaupsýslutíðindi - 10.09.1968, Blaðsíða 7
Auður Óskarsdóttir, Kaplaskjólsv. 27, selur, 9/7 ’68, Bent Se.h. Thorsteinsson, Öldugötu 17, eign arhluta sinn í húseigninni nr. 17 við Öldugötu. Konráð Axelsson, Skipholti 24, selur, 10/4 ’68, Gunnari Magn- ússyni, Lynghaga 26, hálfan hektara úr Seláslandi 11. Hjólbarðinn h.f. selur, 23/4 ’68, Sigurjóni Gíslasyni, Laugarásv. 67, 4. hæð hússins nr. 178 við Laugaveg. Ólafur Laufdal Jónsson, Grettisg. 43A, selur, 10/7 ’68, Aðalsteini Guðmundssyni, Húsavík, hús- eignina nr. 43A við Grettisgötu. Valgerður Diðriksdóttir, Hrafnistu Laugarási í Rvík, selur, 9/7 ’68, Páli V. Björgvinssyni, Framnes- ve.ep 31, íbúð í kjallara hússins nr. 15A við Bergþórugötu. Byg-gingarfélagið Súð h.f. selur, 10/7 ’68, Lárusi Ólafssyni, Kleppsvegi 132, íbúð á 1. hæð fyrir miðju í húsinu nr. 132 við Kleppsveg. Lárus Hjaltested Ólafsson, Klepps vegj 132, selur, 10/7 ’68 Jóhanni Páli Ámasyni, Dalvík, íbúð á 1. hæð fyrir miðju í húsinu nr. 132 við Kleppsveg. Guðbrandur Halldórsson, Sólvalla- götu 52, selur, 8/7 ’68, Ragnari Gíslasyni, Álfheimum 19, íbúð á 1. hæð í húsinu nr. 52 við Sól- vallagötu. Gestur Guðmundsson, Víðimel 62, selur. 10/6 ’68, Halli Stefánssyni Framnesveefi 44, íbúð á neðri hæð hússins nr. 44 við Framnes- veg. Brynjólfur Ámundason, Sólheim- um 24, selur, 11/7 ’68, Gísla Her mannssyni, Norðurhvammi í Mýrdal, íbúð í kjallara hússins nr. 24 við Sólheima. Skv. útlagningu, dags. 12/6 ’68, urðu þeir Pétur Karlsson, Bald- ursgötu 26, Guðmundur Karls- son, sama stað, og Jón Guðjóns- son, Grettisgötu 31, eigendur að gamla húsinu að Baldursg'ötu 26 fyrir kr. 50.000.—. Sólveig Helgadóttir, Hagamel 26, selur, 12/6 ’68, Jóni Gunnars- syni, Hagamel 12, íbúð á 2. hæð hússins nr. 26 við Hagamel. Halldór ólafsson, Kleppsvegi 30, selur, 14/5 ’68, Súsönnu Þórðar- dóttur, Hjallavegi 23, íbúð í kjallara hússins nr. 30 við Kleppsveg. Stjórn Byggingafélags alþýðu sel- ur, 13/5 ’68, Sigrúnu Sturlaugs- dóttur, Hringbraut 86, íbúð á 1. hæð til vinstri í húsinu nr. 39 við Ásvallagötu. Júlíana Jónsdóttir, Laugarnesvegi 80, selur 9/7 ’68 Sigrúnu Sigur- bjömsdóttur, Rauðarárstíg 9, íbúð á 6. hæð í austurálmu húss- ins nr. 4 við Hátún. Guðmundur Pálmason, Nökkva- vogi 38, selur 2/7 ’68 Engilbert Sigurðssyni, Eskihlíð 18, rishæð hússins nr. 38 við Nökkvavog. Guðmundur Hansson, Ásgarði 137, selur 4/6 ’68 Sigríði Sigurðar- dóttur raðhúsið nr. 137 við Ás- garð. SIUXO VMlfcF innfærð 8/7—12/7 1968: Sigurður Pétursson, Húsavík til Lánasjóðs símamanna kr. 25.- 000.—. Oddur Ólafsson, Hraunteig 3, til Lífeyrissjóðs starfsmanna Rvík- urborgar kr. 80.000.—. Örlaugur Björnsson, Framnesvegi 30, til Tryggingastofnunar rík- isins kr. 30.000.—. Árni Sófusson, Brekkustíg 17B, til Lífeyrissjóðs verzlunarmanna kr. 75.000.—. Þorvaldur Jóhannesson, Framnes- vegi 21, til sama kr. 250.000.—. TJlfar E. Kristmundsson, Huldul. 4, til Sparisjóðs Kópavogs kr. 400.000.—. Jón Jóhannsson, Óðinsgötu 11, til 5. Í.S. $ 1670.00. Kristín Sigurðardóttir, Sogavegi 44, til Útvegsbanka Islands kr. 25.000.—. Hið almenna fiskveiðahlutafélag til sama, kr. 200.000.—. Hraðfrystistöðin í Rvík h.f. til sama kr. 1.200.000.—. Ólafur Óskarsson, Engihlíð 7, til sama kr. 400.0000.—. Halldór Halldórsson, Efstasundi 92, til Lífeyrissjóðs starfsmanna Áburðarverksmiðj. kr. 250.- 000.—. Njáll Þórarinsson, heildv. til Landsbanka Islands kr. 200.000.- 00. Marteinn Jónasson, Blönduhlíð 5, til sama kr. 100.000.—. Helga Sigurðardóttir, Álftamýri 20, til sama kr. 50.000.—. Bæjarútgerð Rvíkur til sama kr. 4.000.000.—. (2 bréf). Guðmundur Guðmundsson, Lang- holtsvegi 187, til sama kr. 220.- 000.—. Frystihús S.I.S. til sama kr. 2.500.- 000.—. Hjálmar Gunnarsson, Ásgarði 6, til Iðnaðarbanka Islands h.f. kr. 40.000.—. Jón Jóelsson, Hraunbæ 54, til sama kr. 50.000.—. Magnús Stefánsson, Garðsenda 13, til sama kr. 30.000.—. Gunnar Jónsson, Gnoðarvogi 26, til sama kr. 40.000.—. Karl Lárusson, Grenimel 31, til sama kr. 25.000.—. Baldur Jóhannesson, Háaleitisbr. 111, til sama kr. 150.000.—. Jón M. Magnússon, Ljósheimum 22, til sama kr. 30.000.—. Jón Sveinsson, Óðinsgötu 9, til s. kr. 600.000.—. Guðmundur Kristleifsson, Breiðh. við Laufásveg til sama kr. 50.- 000.—. Páll Gunnar Halldórsson, Kapla- skjólsvegi 51, til Lífevrissjóðs verkstjóra kr. 150.000.—. Ingólfur Ólafsson, Tómasarhaga 57, til Lífeyrissjóðs verzlunarm. kr. 250.000.—. Björn Bjamason, Miklubraut 38, til Lífeyrissjóðs verzltmar- manna kr. 250.000.—. Pétur Sigurðsson, Háaleitisbraut 105, til Lífeyrissjóðs Skjaldar kr. 100.000.—. Anna Lárusdóttir, Laugarnesvegi 57, til lífeyrissjóðs verzlimarm. kr. 250.000.—. GuðbjörgEinarsd., Laugavegi 137, til Lánasj. SlBS. kr. 40.000.—. Bakaríið Austurver s.f. til Iðnlána- sjóðs kr. 500.000.—. Jónas Þ. Dagbjartsson, Kaplaskj.- vegi 57, til ríkissjóðs og B.S.S.R. kr. 50.000.—. Útgefandi oa ábyrgðarmaður: GEIR GIÍNNARSSON Prentsmiðjan Ásrún prentaði Kleppsvegi 26 Blaðið fæst í lausasölu í Blaða- turninum, Austurstræti 18 og kostar 30 krónur eíntakið. Kaupsýslutíðindi 7

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.