Kaupsýslutíðindi - 15.01.1979, Blaðsíða 27

Kaupsýslutíðindi - 15.01.1979, Blaðsíða 27
Austurbæjarskólanum v/Vitastig, kr. 8. 568. - MeiSyr 5i: GuBjón Styrkársson gegn Jónasi Kristjáns- syni, Sfðumúla 12, ummæli ómerkt og stefndi dæmdur til að greiða kr. 15.000.- \ birtingarkostnað. Bifreiðaárekstur, skaðabætur: Sigurður Hákonarson gegn Benjamíni Armannssyni, Byggðarvegi 143, Akur- eyri og Brunabótafélag íslands, Reykja- vik, kr. 67. 630. - Leigusamningurinn iðrð: Þórarinn Steingrímsson gegn Sveini Aðal- steinssyni, Flókagötu 63, kr.762.000. - Málskostnaður; Landeigendafélag Laxár- og Mývatns gegn fjármálaráðherra fyrir hönd rikissjóðs kr. 1.130. 214.- Fasteignakaup: Elías Magnússon gegn Birnu Einarsdóttur Stórholti 22. Stefnda greiði kr.669.233.- gegn þvi að stefnandi gefi út afsal fyr- ir fasteigninni. V innus amningur: Kjartan Helgason gegn Ferðaskrifstofunni Landsyn h/f, kr. 1.454. 436. - Bifreiðaslys. skaðabætur: Vilbergur JÓnsson gegn Loftleiðum h/f og Tryggingu h/f, kr. 2. 963. 800. - Bifreiðaslys, skaðabætur: Sigurlilja Þórólfsdóttir gegn JÓhönnu Guðmundsdóttur, Blönduhlið 25 og Hag- tryggingu h/f, kr. 2. 138. 000. - Skuldamál: G. Þorsteinsson Johnson h/f gegn Aage Michelsen. Hraunbæ, Hveragerði kr. 20. 000. - Skuldamál: Glóbus h/f gegn Tómasi Högnasyni, Hlíð í Grafningi, Arnessýslu, kr.44. 146. - Bifreiðakaun. gallar: Sigurmóð Þórðarson gegn Guðmanni Levv Miklubraut 86, kr. 85. 000. - Bifreiðaárekstur, skaðabætur: Eggert Ölafsson geon Brunabótafélagi íslands og Heike IIse Hartmann Byggðarholti 37, Mosfellssveit, kr. 144. 750. - Víxilmál: Véltak h/f gegn Friðriki H, Rósmundssyni Steinholtsvegi 4, Eskifirði, kr.800.000.- Tilmæli: Yfirmenn lánastofnana hafa óskað þess, að nafnnúmer dómþola verði birt ásamt heimilisfangi hans. Þétta er þvi að- eins unnt, að ákærandi tilgreini það í stefnu sinni: Þar sem þetta er að verða algild regla þegar um mikilsverð skjöl er að ræða, eru það f senn sjálfsögð og eindregin tilmæli, að lögmenn tilgreini framvegis nafnnúmer stefndra í stefnum sinum og munu þau þá rituð innan sviga á eftir nafni þeirra, þegar dómsniðurstaðan birtist hér í blaðinu. KA UPSÝS LUT ÍÐINDI Útg.: Geirsútgáfan h. f. Fjölritun og afgr. : Stimplagerðin Hverfisgötu 50, s. 10615 Ritið kemur út sex sinnum á ári. Áskriftargjald kr. 5. 600. oo ( greiðist fyrirfram ) Einstök blöð verð kr. 1.000. oo Auglýsingar: Kr. 3.400. oohver blaðsiðulína á ári. Birt án ábyrgðar á villum. I 5.tbl. bls. 5 var misritun í áskorunarmáli Olíuverslunar Is- lands h.f. gegn Steypustöðinni h.f.. Leiðrétting: Oliuverslun Islands h.f. gegn Reyni Þórðarsyni Safamýn 83 og Steypustöðinni h.f. Kr. 7oo.ooo.oo

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.