Baldur 25 ára - 01.04.1941, Qupperneq 1
1. apríl 1916 Útgefandi: Verkalýðsfélagið Baldur, ísafirði.
ara
1. apríl 1941
Helgi Hannesson:
Verkalýðsfélagið Baldur
tuttugu og fimm
Stofnun Baldurs og fyrstu ár.
Áriö 191(),laugardaginn l.apríl
kl. 8 síðdegis, komu nokkrir
ísfirzkir verkamenn saman á
i'und, til [)ess að ræða um
stofnun verkamannafélags á Isa-
íirði.
Þegar verkamenn hefja »brölt«
þetta, liafði heimsstyrjöldin
fyrri staðið í hart nær tvö ár.
Yerð lífsnauðsynja var stigið
upp úr öllu valdi. Vöruverð
var þá ekki ólíkt því, sem það
er nú, en þrátt fyrir það hafði
kaupgjaldið haldizt óbreytt, eins
og það var fyrir stríð. Karlar
höfðu 3 kr. um daginn, konur
kr. 1,50, en unglingar þaðan
af minna.
Vinnutíminn var frá kl. 6 að
morgni til kl. 8 að kvöldi, en
ofl mikið lengri, ef þannig stóð
á, þ. e. a. s., ef atvinnurekand-
anum kom það betur, var ofl
unnið óslilið, þar lil ákveðnu
verki var lokið, t. d. útskipun
íiskjar, uppskipun á kolum og
salti, en lítill munur var þó
gerður á kaupgreiðslu, eftir
því, hvort vinnan fór l'ram að
nóltu til, á helgum degi eða
rúmhelgum.
Við l'ermingu og al'fermingu
skipa stóð vinnan jafnvel 30—-
40 slundir samlleytt, og voru
þó ekki geíin hlé lil máltíða
né kaftidrykkju. Verkalólkinu
var færður matur og drykkur
á vinnustaðinn, og þar sem það
var statl viö vinnu sína, hvorl
heldur það var um horð í skip-
umim, í llæðarmálinu, í sall-
eða kolastíunni eða þá í íisk-
lnisunum, varð það að liáma
í sig mat sinn og drykk. Enga
hvíld var að fá, fyrr en verk-
inu var lokið.
I»á var [>aö og algengt, að
verkakonurnar unnu karl-
mannsverk.
Þær háru kúffullar íiskhörur
á reitunum móti karlmönnum,
þær báru margar hverjar skip-
pundsbörur — 320 punda þunga
— þegar fiskinum var afskipað.
Þær háru salt- og kola-poka á
hakinu eftir mjóum húkkum
og hálu fjörugrjótinu, þær stóðu
við mokstur á kolum og salli.
Erostkalda vormorgnana urðu
þær að hefja fiskþvottinn með
því að hrjóta íshúð klakavatns-
ins, sem þær þvoðu liskinn
upp úr, því að þá þekktist
ekki annað cn að fiskþvott-
urinn færi fram undir beru
lofti, og það ekki ósjaldan á
stöðum, sem mjög voru áveðra.
Þetta er sú aðbúð og þau kjör,
sem verkalýðurinn átti við að
búa, áður en félagssamtaka
hans naut við.
Þetta þótti svo eðlilegur og
sjálfsagður hlutur á þeim
»gömlu, góðu dögum«, að þeir
fáu, er við það höfðu eitthvað
að athuga, voru taldir óalandi
og óferjandi. Þannig voru og
kjör ísfirzkra verkamanna, er
þeir, hinn fyrráminnsta laugar-
dag, 1. apríl 1916, komu saman
til fundar, til þess að ræða um
hin bágu kjör og finna ráð til
úrbóta.
Fundarmenn verða sam-
mála um það, að eina leiðin, et
einhverju ætti að fá um þokað
í betra horf, sé sú, að bindast fé-
lagssamtökum, og verður mörg-
um það á í ræðum sínum þetta
kvöld að minna á orðin:
»Sameinaðir stöndum vér,
en sundraðir íöllum vér«.
Ýmsir eru þó hikandi, vit-
andi um andúð atvinnurek-
endanna, sem hal’a, að þcim
virðisl, öll ráð þeirra í hendi
sér.
Niöurslaða þcssa l'undarverður
sú, að slolnað er Verkaniaiina-
f'élag ísliröinga, en II. lebr.
næsta ár er nal'ni félagsins
breytt í Verkamannalélagið
llaldur.
Ástofnfundi l'éiagsins, 1. apríl
1916, eru þessir menn kosnir
í stjórn þess: Formaður
Sigurður Þorsteinsson, nuirari,
varaformaður Kristján Dýr-
Sigurður II. Þorsleinsson, múrari,
fyrsti formaður Baldurs.
ara.
fjörð, ritari Gunnar Ilallgríms-
son, féhirðir Magnús Jónsson.
Eins og fyrr hefir verið getið,
var lélagið stofnað á þeim
tímum, er helfjötrar dýrtíðar
síðasta heimsófriðar krepptu
orðið all fast að fólki, enda
miða fyrstu baráttumál félags-
ins að því að gera allt, sem
hægt er, til að draga úr dýr-
tíðinni. Og byrjar félagið á
því að koma á fót pöntunar-
starfsemi innan sinna vébanda.
Umræður á félagstundunum
snúast að mestu leyti um bjarg-
ræðis- og mannúðarmál.
Menn ræða eldiviðarskortinn
og kolaverðið. — Kolatonnið
Ólafur Friðriksson,
íyrsli og mesti baráttumaður verkalýðs-
lireyíingarinnar á íslandi.
fer upp í 300 krónur. — Fé-
lagsincnn heljast Iianda um
sameiginlegan móskurö inni í
Firöi.
Það er ræll um sjúkra- og
slysalryggiugar, og þegar í upp-
hafi er stol’naður sérslakur
sjúkrasjóður innan l'élagsins.
Fyrstu átökin.
Fyrslu átökin milli Baldurs
og atvinnurekenda eru um
styttingu vinnudagsins, og verð-
ur þess getið sérstaklega í ann-
ari grein í blaðinu. Eins og
áður hefir verið getið.var vinnu-
dagurinn 12—14 stundir allt
ef'tir eigin geðþótta atvinnu-
rekenda, en félagið fær hann
færðan niður í 10 stundir, eftir
nokkra baráttu.
Þólt undarlegt megi virðast,
hefst félagið lítið handa í sjáll'-
um kaupgjaldsmálunum. Fyrsti
undirbúningur að hreyttu kanp-
Jón Baldvinsson,
hinn giftudrjúgi foringi islenzkra
verkalýðssamtaka.
gjaldi hefst á fundi félagsins
28. jan. 1917. Þá er lesið upp-
kast að væntanlegum kaup-
taxta, þar sem kveður svo á,
að kaup karla skuli vera 45
aurar um klukkustund hverja.
Fast mánaðarkaup kr. 150 yfir
sumarmánuðina, en kr. 80 yfir
vetrarmánuðina.
Kauptaxlinn er ræddur af
mörgum á fundinum, og um
hann eru þó nokkuð skiplar
skoðanir. Segir svo í fundar-
gerð frá þessum fundi:
»Urðu um þctta snarpar um-
ræður, nærri úr hófi«.
En þegar þess er gætt, að
vöruverð er komið upp úr öllu
valdi: melís t. d. á kr. 2,40 kg.,
hveili á kr. 1.50 kg., uiargarín
á kr. 3,50 kg. og annað þar
el'lir, virðisl ntesla lurðulegl,að
meðal verkamannanna sjálfra
skuli koma l'ram andniæli við
kauphækkun þeirri, er laxlinn
fól í sér, [>. e. að kaupið
Itækki í 45 aura um klukku-
stund. En greinilegt er, að and-
mælendur taxtans óttast at-
vinnusviplingu, el' farið sé að
róta við þeirri hefðbuudnu
venju, að atvinnurekandinn
skuli einn öllu ráða í kaup-
gjaldsináhinum.
Sýnir það belur en nokkuð
annað áhril'amagn alvinnurek-
endanna yfir hugum verka-
mannanna, og að þeir áttu
verkal'ólkið mcð húð og ltári,
áður en verkalýðssamtökin
leystu það úr þeim tröllahönd-
um.
Á fundi 9. apríl sama ár er
kauptaxtinn ræddur á ný. Þátl-
taka í umræðunum cr mikil,
en mörgum þykir tíminn ó-
henlugur lil stórræða, og mál-
inu því frestað.
22. sama mánaðar eru f'ram-
haldsumræður um kauptaxt-
ann. Þá cr, eins og fundarritari
j LAMOSBÓSASAí-'N |
I ..... ;
j .Xi 150974___