Baldur 25 ára - 01.04.1941, Síða 2
2
B A L D U R 25 ára.
kemst ;iö oröi, »uggur í mönn-
um«, telja sumir vonir skmda
til um, að kaupið liækki
eittlivaö vegna dýitíöaiimiai',
|iótl t'élagið láli málið afskipla-
laust, og vilja [iví losna við jiau
óþægindi, sem kaupdeila liel'öi
í l'öi' með sér, átlit sé lítiö um
vinnu, en margar liendur um
liana. — Ákvörðun er enn á ný
frestað.
Viku seinna eru kaupgjalds-
málin rædd á ný, og er sam-
[jykkt með öllum greiddum at-
kvæðum gegn 3 að setja lág-
markskauptaxta. Þá var ekki
að tala um samninga milli
verkalýðsfélagsins og atvinnu-
rekenda, því að svo lágt fannst
atvinniirekendum þeirekki geta
lotið að viðurkenna með skrif-
legum samningi rétt félagssam-
taka verkafólksins til ákvörð-
unar um kaup þess og kjör.
Eftir þennan fyrsta lágmarks-
kauptaxta félagsins, er lítið sem
ekkert aðhafst í kaupgjalds-
málunum. Félagið heldur uppi
fundastarfsemi, og eru rædd
þar bæjarmál og landsmál, en
kaupgjaldsmálin liggja niðri
allt til ársins 1921. Kaupgjald-
ið stígur að vísu á þessu tíma-
hili, sem atleiðing dýrtíðarinnar,
cn um kauptaxta eða samninga
er ekki að ræða frá hendi fé-
lagsins.
Sóknin hefst.
Á aðalfundi 1920 lælur Sig-
urður Þorsteinsson af for-
mennsku Baldurs, en við tekur
Slefán Björnsson. Ilann er svo
lbrmaður Baldurs til næsla
aðalfundar.
Á fundi félagsins 18. nóv. 1920
hætist því nýr, uugur og ódeigur
kraflur, sem ólgar af þrólli og
þrám til starfa í þágu verka-
lýðssamtakanna. Þessi nýi kraft-
ur er Finnur Jónsson, þávei-
andi póstmeistari, núverandi
alþingismaður. Finnur var al-
inn upp í verkalýðshreyíing-
unni á Akureyri og hafði lekið
þar virkan þátt í félagsstaríi
verkamanna. Eg veit, að um það
verður ekki deilt, að liann er sá
einstaklingur, sem öðrum Ireni-
ur er að þakka gengi Baldurs.
Þessi nýi meðlimur er fram-
sækinn og herskár. Aðstaða
lians er góð að því leyti, að
hann er atvinnurekendunum í
öllu óháöur.
Þetla þykir þeim grábölvað, og
ala því á tortryggni í lums garð,
þar sem hann sc ekki almenn-
ur verkamaður. Og sjá! nú fá
þeir allt í einu brennandi á-
huga fyrir félagsskap verka-
manna, og telja hann eðli-
legan og sjálfsagðan svona í
orði. »En þessi Finnur, —
þessi Finnur, hann á þar ekki
heima«, eins og einn góður og
gegn valdamaður prédikaði
fyrir fólki sínu.
En ísfirzkir verkamenn voru
þá farnir að þekkja andstæð-
inga félagssamtaka sinna og
Jón II. Siymundsson,
trésiníðameistari,
einn af elztu fulltrúum verkamanna
í bæjarstjórn.
mátu ráðleggingar þeirra þar
eftir.
Á aðalfundi 2. jan. 1921 er
F'innur kjörinn formaður fé-
lagsins, og er óhætt að fullyrða,
að með því hefst nýtt tímabil
í sögu þess. — Tímabil athafna
og dáða.
Allt fram að þessu hafði
verið mjög mikið fálm í kaup-
gjaldsmálunum, eins og það,
sem hér að framan getur, ber
með sér, og oft var þá frekar
latt en hvatt til stórræða.
Við komu Finns í félagið og
kosningu hans sem formanns
snýst þetta alveg við.
Fyrstu samningarnir.
Nú eru félagsmálin — kaup-
gjaldsmálin — sem önnur tekin
föstum tökum, enda veitir lé-
lagið ölluga mótstöðu, er at-
vinnurekendur um vorið 1921
gera lilraun lil allverulegrar
kauplækkunar.
Þá kýs félagið lyrstu samn-
inganelnd sína.
í neliidina eru kosnir: Fimi-
ur, Kristján Dýrfjörð og Árni
Sigurðsson, seglasaumari.
Nefndin nær samningum við
atvinnurekendur, og er félagið
þar með viðurkennt sem samn-
ingsaðili. Samningur þessi var
að vísu munnlegur, en honum
var treyst, því að þá lagði einn
atvinnurekandinn drengskap
sinn við samninginn með þess-
um orðum: „Orð eru orð —
menn eru menn11.
En reynslan sýndi verka-
mönnum, því miður, í þetta
sinn, að menn reynast ekki allt
al' menn, því samninginn svíkja
atvinnurekendur svo síðar.
Gerast þeir hortugir mjög og
segja í bréfi til félagsins, þegar
um þetta helir verið kvartað,
að þeir muni »hækka oglækka
kaupið eftir eigin geðþótta án
þess að spyrja verkalýðsfélagið
að«, ef þeim sýnist þörf á því.
Heíja þeir nú hatrama of-
sókn á hendur meðlimum Bald-
urs og beita þar óspart atvinnu-
kúguninni. Þeir höfðu til þess
hæga aðstöðu. Réðu einir öllum
atvinnufyrirtækjum í bænum,
enda var nú svo hart sortið að
verkafólki því, sem um varvil-
að, að var í Baldri, að það var
sett á »svarta-listann« og úti-
lokað frá vinnú, nema það
segði sig úr Baldri.
Baldur sem leynifélag
Var lumgursvipumii óll og
tílt veifað ylir liöfðum verka-
manna,enda lélu margir undan,
lil að lorða fjölskyldum sínum
lrá bráðum skorti, þótt [leii'
hinsvegar væru sér fyllilega
meðvilandi [>ess réttar, að
heildarsamlök þeirra legðu
mat á verðgildi vinnu þeirra,
en atvinnurekendur æltu þar
ekki einir öllu að ráða.
Hún er táknræn, framkoma
eins allra fátækasta verka-
mannsins í Baldri, er hann, lil-
neyddur af atvinnurekendum,
segir sig úr félaginu og lætur
úrsögninni fylgja tíu krónur í
verkfallssjóð félagsins til styrkt-
ar þeim, er harðast urðu úti í
'iðureigninni við atvinnurek-
endur.
Minnir þetta mjög á frásög-
una, er Galilei var neyddur til
að afneita kenningunum um,
að jörðin snerist kringum sól-
ina, þegar hann sagði, er liann
liafði svarið eiðinn: »Hún snýst
samt«.
Verkamannafél. Baldur varð
nú að nokkurskonar leynifé-
lagi, en á samt í sífeldum úti-
stöðum við atvinnurekendur,
og lýkur þeim með fullnaðar-
sigri félagsins, cr það vinnur
verklallið mikla 192(5.
Slefán Slefánsson,
skósmiður,
einn traustasti félagi Baldurs.
Þá fékk ísfirzkur verkalýður
þá eldskírn, er færði honum
þau sannindi, að eining er afl.
Konurnar bætast í hópinn.
Fiins og hið upphallega nafn
félagsins bendir til, var það í
lyrstu aðeins stéttarfélag karla,
en annað stétlarlélag — Verka-
kvennafélagið — varfyrirkon-
ur. Verkakvennafélaginu liafði
orðið lítið ágengt í kaupgjalds-
málunum, og var ylir því mikil
deyfð.
Á Baldursfundi 30. jan. 1921
minnist einn félagsmanna á,
að Verkakvennalélagið sé að
lognast út af og nauðsynlegt
sé að endurreisa það.
30. okt. 1924 talar annar
baldursfélagi um þörfina á því
að endurlífga Verkakvennafé-
lagið eða að það sameinist
Baldri.
30. nóv. les formaður lista
yíir 16 konur, sem óska inn-
göngu í Baldur, og gerast þær
meðlimir Baldurs 21. des. s. á.
Tel ég víst, að betri jólagjöf
liafi félagssamlök ísfirzks verka-
lýðs ekki getað hlotið, því að
margar þessara kvenna urðu
þær allra dugleguslu og stéltvís-
uslu, er gengið liafa í Baldur, og
ennþá eru [>ær margar hverjar
virkir meðlimir, sem slarla af
áhuga lýrir lélagssamtökin, svo
að lil mikillar fyrirmyndar er.
Þessar 16 konur voru:
1. Ásta Guðmundsd., nú í Hafnarfirði.
2. Bjarney Bjarnadóttir, Tangagötu 10.
3. Bjarney Sigurðardóttir, — 10.
4. Björg Þorsteinsdóttir, Aðalstræti 13.
5. Guðbjörg Sigurðardóttir, (dáin).
6. Halldóra Halldórsdóttir, Austurveg 2.
7. Helga Magnúsdóttir,Tangagötu 15 A.
8. Hólmfríður Jónsdóttir, Brunng. 12 B.
9. Ingveldur Benónýsdóttir, Fj.str. 18.
10 Jóna Valg. Benónýsdótlir, Fj.str. 18.
11. Júlíana M. Bjarnadóttir, nú í Reykjav.
12. Júlíana Óladóttir, Tangagötu 20.
13. Kristín Einarsdóttir, Vallarborg
14. Sigrún Guðmundsdóttir, Þvergötu 5.
15. Steinunn Einarsdóttir, Waardstúni.
16. Tormóna Ebenezerdóttir.
Eldskírnin.
Aðdragandi verkfallsins 192(5,
— en það verklall má óliikað
telja eitt hið sögulegasta og
harðasta, er þá hafði háð verið
af íslenzkum verkalýð, — var
sá, að þrír aðalatvinnurekend-
ur hér í bæ, þeir: Jóhann Þor-
steinsson, kaupmaður, Sigfús
Daníelsson af liendi liinna Sam-
einuðu ísl. verzlana og Jóh. .1.
liyfirðingur & Co.lækka í byrjun
febr.mán. 1926 kaup karla úr
kr. 1,10 um tímann í 1,00 kr.,
og kaup kvenna úr 80 aurum
í 60 aura um límann. (Jm
haustið höl’ðu söniu aðilar lækk-
að kaup karla um 20 aura á
klst. Flöfðu þeir því lækkað
kaup karla á nokkrum mánuð-
um um 30aura á klukkustund.
Þóllust þeir sér einhlítir í
þessu efni, en verkamenn voru
á öðru máli.
Fólk streyindi nú í Baldur
og neitaði að vinna fyrir hið
lága kaup, og hófst því verk-
1 a11. F.ins og ávall, fyrirfund-
ust nienn, sem reiðubúnir voru
lil að svíkja cigin málsslað, og
gerðusl því nokkur vesalmenni
verkfallsbrjótar. Kom því lil
átaka milli þeirra og verkfalls-
manna. Eru ýmsum l.d. kunn
afskipti bæjarfógeta og norð-
mannsins af deilu þessari, en
sú saga verður ekki rakin hér.
En lieilt var [>á blóðið og ólg-
andi í ýmsum lélagsmöunum.
Verkl'allinu lauk svo með
því, að Baldur náði við atvinnu-
rekendur samningum, sem inni-
liéldu 10—35 aurum hærra
kaup um klukkustund hverja,
en atvinnurekendur höfðu til-
kynnl, að þeir greiddu.
Gnðmundiir Sœmundsson,
málarameistari,
einn yngsti aí stofnendum Baldurs,