Baldur 25 ára - 01.04.1941, Page 4
4
B A L’D U R 25 ára.
Engin umbóta-
mál eru Baldri
Yerði ég spurður á dómsdegi,
hvað ég liafi niér lil friðþæging-
ar unnið, myndi ég svara: Störf
nn'n í verkalýðshreyfingunni og
|)á fvrst og fremst í Baldri. lsg
á margar góðar endurminning-
ar úi' félagsskap ágætra manna
á ísalirði, en hvergi hefl ég
fundið, að ég ætti eins vel heima
í neinu félagi eins og í Baldri.
Kg gekk í lélagið haustið 1920.
Það var |)á heldur fámennt og
réði litlu eða engu um kaup-
gjaldið. Við náðum fljótlega við
atvinnurekendur einum munn-
legum kaupgjaldssamningi, sem
þeii' brutu á okkur. Upp úr
því spruttu margskonar vand-
ræði. Fiskverzlunin var þá
heldur örðug, atvinnan fór
minnkandi. Fólkið slóst um
hana og alvinnurekendur not-
uðu sér þetta og kúguðu verka-
fólkið.
Verkakvennafélagið var dautt.
Viö náðum nokkrum verka-
konum inn í Baldur og breytt-
um nafni félagsins,og heitir það
síðan Verkalýðsfélagið Baldur,
en var áður eiugöngu kennt
við verkamenn. Áður höfðu
karlmenn unnið vinnu kveni.a,
ef kouui ætluðu aðhækka kaup-
ið, og komir unnið vinnu karla,
þegar karlmenn stóðu í deilu.
Nú varætluninað vinna sainau.
Þella gekk þó ekki greiðlega.
Vinnuleysið svarf mjög að fólki,
eftirspurn var mikil eftir vinnu,
og lengu atvinnurekendur tök
á lólkinu vegna þess, hve sam-
lökin voru þróttlítil. Beittu þeir
lil þessa ýmsum ráðum.
Þeir settu 25 verkamenn á
»svartan lista«. Þessir rnenn
fengu hvergi vinnu, nema engir
aðrir væru fáanlegir. Ætlunin
var að svelta þá burtu úr bænum
eða á sveitina. Síðan reyndu at-
vinnurekendur að neyða fólk
út úr Baldri, með því að láta
það skrifa undir skuldbindingu
um að segja sig úr félaginu.
Enginn átti að fá vinnu að
öðrum kosti. Atvinnurekendur
lofuðu svo sjálfir að gangast
fyrir stofnun verkalýðsfélags og
hjálpa fólki til þess að fá vör-
ur fyrir vinnulaun sín með
sanngjörnu verði, Auðvitað
stofnuðu þeir aldrei verkalýðs-
félagið, því ætlun þeirra var
þá, alveg hin sama og nú, aö
dreifa fólkinu svo, að þeir gætu
drottnað yfir því, og vinnulaun-
in fóru í þeirra eigin búðir, án
þess talað væri um vöruverðiö.
Margir létu kúgast heldur en
að svelta, en allir nauðugir.
Jig minnist eins vinar míns, sem
var búinn að vinna hjá svona
fyrirtæki í rúm 20 ár og var
orðinn heilsulaus. Hann sendi
úrsögn ásamt ársgjaldinu sínu
og öðru bréfi til mín, þar sem
hann bað mig um að lesa upp
eða jafnréttis-
óviðkomandi.
Finnur Jónnsson,
formaður Baldurs frá 1921—1931.
úrsögnina, en strika sig ekki
út úr félaginu. Síðan tókum
við upp þann sið að lýsa ekki
úrsögnum, þótt þær kæmu. Þá
hætlu úrsagnirnar að koma,
en félagið var orðið einskonar
leynifélag vegna kúgunar at-
vinnurekenda. Það eru ekki
liðin nema 18 ár, síöan þelta
gerðist, og enn vilja atvinnu-
rekendui' stofna lélög »sjálf-
stæðra verkmanna«, sem þeir
ráöi ylir, tii þess að veikja sam-
lökin.
Kúgun alvinnurekenda lór æ
vaxandi og virtisl ælla að verða
takmarkalaus. Við eitl gálu
þeir [)ó ekki ráðið, og það var
kosningarétlurinn. Við kjör-
borðið stóð verkamaðurinn og
verkakonan jafn liátl hinum
volduga atvinnurekanda. Verka-
fólkið fylkti sér í Alþýðullokk-
inn, kaus meirihluta þeirra
manna í bæjarstjórn og velli
á þann hátt af sér oki atvinnu-
rekenda.
Alþýðutlokksmeirihlutinn liéil
uppi bæjarvinnu, lagði í stórar
framkvæmdir og náði með
meirihlutavaldi í bæjarstjórn
fljótlega tökum á nokkrum at-
vinnurekendum, sem urðu að
gera samninga við Baldur, svo
að þeir fengju mannvirki bæj-
arins á leigu. Enn stóðu þó
stærstu atvinnurekendurnir,
með bankaútbúin að bakhjalli
í hatramlegri andstöðu við fólk-
ið og hugðust að kúga það
undirsig. Hörðustu átökin urðu
vorið 192fi. Þá buðu atvinnu-
rekendur verkafólkinu slík
smánarboð, að alþýðan þoldi
þetta ekki lengur, heldur tylkli
liði í Baldri og braut vald þeirra
á bak aftur.
Síðan hefir þróttur Baldurs
farið vaxandi. Oft hafa orðið
nokkur átök, og síðustu stóru
árásina, sem atvinnurekendurn-
ir gerðu gegn félaginu árið 1931
stóðst það prýðilega, enda hafði
það þá Samvinnufélag íslirð-
inga með sér, sem þá liafði
mesta fiskverkun í bænum. l'ök
Alþýðnllokksins á atviunufyrir-
tækjum á Ísaíirði liafa mjög
aukist hin seinni árin, og hafa
kaupgjaldssamningar verka-
fólks auðveldast að sama skapi.
Jafnvel þó starf Baldurs í
kaupgjaldssamningum sé merki-
legt og hafi liaft mikil áhrif í
þá átt, að bæta kjör manna og
lífsskilyrði, eru önnur störf lé-
lagsins engu ómerkari.
Baldur hefir ætíð rætt öll
helztu hagsmuna- og áhugamál
verkalýðsins, svo sem, stofnun
annara verkalýðsfélaga á Vest-
fjörðum, eflingu og skipulag Al-
þýðusambandsins, tryggingar-
málin, atvinnumál, atvinnu-
bótamál, menntamál, kosninga-
réttinn, framfaramál bæjarins
o. m. 11. Og á grundvelli slíkra
umræðna og athugana hefir
félagið staðið fyrir kosningu
Alþýðuílokksmanna í bæjar-
stjórn og til Alþingis. Þannig
hefir Baldur lagt sinn skerf, lil
hinna miklu umbóta á mörg-
um sviðum, sem orðið liafa,
síðan félagið var stoínað.
Engin umbóta- eða jafnrétlis-
mál alþýðunnar hafa verið
félaginu óviðkomandi, og á
þessu 25 ára afmæli Baldurs,
kann ég félaginu euga ósk betri,
en þá, að biðja þess, að það
megi ætíð lialda áfram á sömu
braut. Það má aldrei gleymasl,
að kaupgjaldsbarátlan ein, þó
nauðsynleg sé, er ekki einhlýt,
heldui' verða verkalýðsfélögin
að beila sér fyrir hverskonar
menningarmáluni og réllinda-
bótum alþýðunnar við sjóinn.
Sem betur ler á Baldurenn
niarga lélaga, er hafa slaðið í
barátluuni, meðan hún var
hörðust, en margir eru líka
horfnir héðan. Þeirra minn-
umst við með þakklæti. Félagið
hefði aldrei náð því, er náðst
lielir, nema með fórnfýsi, festu
og þrautseigju margra lélags-
manna. Við viljum stytla vinnu-
tímann og hækka kaupgjaldið,
til þess að fólkið lái meiri lií-
tíma til að þroska alla góða
meðfædda hæíileika og til þess
að menntast. En jiegar verið
er að vinna fyrir félagsskapinn,
má enginn hugsa um vinnutím-
ann. IJetta á yngri kvnslóðin
að læra af brautryðjendunum.
Flest félagsstörfin hafa verið
unnin í eftirvinnu eða helgi-
dagavinnu, án nokkurra launa.
Svo mun enn verða, þó félögin
lái sér fasta starfsmenn, þegar
þau eru orðin nógu stór til þess.
Hver félagsmaður þarf að leggja
stund á að glæða með sér og
öðrum þann sanna félagsanda,
að ella samtökin í því skyni,
að verkalýðurinn á Islandi verði
ætíð félagslega hugsandi og
lVjálsir og menntaðir menn.
Finnur Jónsson.
Þorsteinn Erlingsson
skáld mun vera einn allra
fyrsti Islendingurinn, sem livatli
verkamenn til að stofna verka-
lýðslélög.
Þegar Baldursfélagar
brugðust sjálfum sér.
Viðtal við fyrsta ritara
félagsins:
Gunnar Hallgrímsson.
rormaour
Baldurs
hittifyrsta
ritara fé-
lagsins,
Gunnar
Hallgríms-
son, að
máli fyrir
nokkru
síðan og
spurði hann, livað honum
væri einna minnisstæðast frá
bernskuárum Baldurs.
— Ætli það sé ekki, sagði
Gunnar — þegar Baldursfélagar
brugðust sjálfum sér.
— Við hvað i'ttu með því?
spyr ég.
Gunnur HalU/rímss.
fyrsti ritari Baldurs.
— Við hvað ég á? gegnir
Gunnar. — Kg skal annars
skýra það fyrir þér.
— Fyrstu átökin, sem urðu
milli Baldurs og alvinnurek-
enda, snerusl um slyllingu
vinnudagsins, sem þá var 12
sluiidir og oft meira. Við vild-
tiin fá htiiiii færðan niðui í 10
slundir.
Á Ijölmennum félagsfundi
var samþykkt einróma að
knýja fram þessa sjálfsögðu
kröfu með verklalli.
Ilver einasti niaður var
slaðráðinn í því að fara ekki
til vinnu næsta dag, nema
viniiudagurinn lengist slyltur,
og var þelta tilkynnl alvinnu-
rekendum. Að fundarlokum
skildu menn gunnreiíir mjög.
— Nú,og fór þetta ekki alll
saman vel?
— Jú, fyrir atvinnurekendur.
Morguninn eflir líndist einn
og einn ma’ður lil vinnu sinnar
hafandi sína eigin samþykkt að
engu í þeirri trú, að það gerði
ekki svo mikið til, þótt liann
ráfaði til vinnunnar og sýndi
húsbóndahollustu sína, hinir
mundu sitja heima.
Kn þeir urðu nokkuð margir,
sem þannig voru þenkjandi,
því kl. 9 um morguninn voru
allir komnir til vinnu sinnar,
nema við, tveir eða þrír.
— Hversvegna fórsl þú úr
Baldri?
— Ja, þetla, sem ég var nú
að segja þér, hafði nú sín áhrif
á mig, og þá ekki síður það,
sem ég skal nú segja þér frá.
Baldur gekk að heita mátti
strax í Alþýðusambandið og
ákvað þá að hafa eiginn full-
trúa í kjöri við bæjarstjórnar-
kosningar hér, og voru menn
sammála um það eins og verk-
l’allið, sem ég sagði þér frá
áðan, og samheldnin varð líka
svipuð. Fulllrúinn okkar fékk
við kjörhorðið eitt einasta at-