Baldur 25 ára - 01.04.1941, Side 5
B A L D U R 25 ára.
5
Tímamót í verkalýðshreyfingunni.
Allt fram að þeim tíma, er
viimulöggjðíin var samþykkt
1938, gat varla heitið, að Lil
væri nokkurt ákvæði í lögum
landsins um starfsemi víðtæk-
ustu félagshrevfingar þjóðfé-
lagsins, verkalýðshreyfingarinn-
ar. Munu lögin um sáttalilraunir
í vinnudeilum hafa verið ein-
ustu lögin um þetta efni, og
liöfðu þau þó aldrei komið til
framkvæmda í vinnudeilum út
um land, og því lítil áhrif haft
í þá átt að setja svip sinn á
starfsháttu verkalýðsfélaganna.
Með lögunum um stéttafélög
og vinnudeilur, sem gengu í
gildi á miðju sumri 1938, verður
á þessu gagngerð hreyting. Með
þeim er verkalýðssamtökunum
heimilaður margvíslegur og
víðtækur lagalegur réttur.skyld-
ur þeirra markaðar lagaákvæð-
um, og stai'fsemin öll í blíðu og
slríðu felld undir fyrirmæli
íslenzkrar löggjalar.
Við þetta gerbreyttist öll
dagieg starl'semi verkalýðsfélag-
anna, og hefir hið breylta við-
horf sumstaðar, þar sem félags-
meun verkalýðsfélaganna hafa
ekki ennþá skilið til lulls eðli
hreytinganna, orðið Lil nokk-
urrar lönninar á félagslííinu og
einkum komið fram í daufari
lundarsókn.
Þetta er að vissu leyti eðli-
legt: Kyrir 1938 blasti alll
lélagsslarlið næslum daglega
við augum lélagsmanna, ýmisl
á félagsfundum eða á vinnu-
slöðvunum. Væri samningsrol
liainið, lóru trúnaðarmenn fé-
laganna á viðkomandi vinnu-
stöð og knúðu lVam lagfæringu
með samlakavaldi, ef alvinnu-
rekandi vildi ekki góðfúslega
hæta fyrir hrot sitt. Þetla vakti
kvæði. Jafnvel þeir rúmlega
lutlugu, er voru meðmælendur
hans, hrugðust allir með tölu.
— Þú segir, að hann Iiafi
ekki lengið nema eitl atkvæði.
Hvernig var það, kaust þú
hann ekki?
— líg hefði kosið hann, el'
ég helði halt kosningarétt, en
ég var svo ungur þá.
.1 á, karl minn, svona gekk
það í »den Tid«, en þetta hefir
skánað, fólk þekkir nú frekar
sinn vitjunartíma, en þó . . .
— Þó, hvað?
— Fólkið er svo líkt sjálfu
sér, en nú þarf ég á æfingu
Lúðrasveitarinnar.
— Já, þið eruð auðvitað að
æfa undir afmælisfagnað ISald-
urs.
— Vitanlega. Eg var vísl
húinn að lofa þér, að við
skyldum leika þar eilthvað.
Og þar sem svona stóð á,
vildi ég ekki tefja Gunnar
lengur og kvaddi liann því með
þökkum.
Helgi Hannesson.
llannibal Vahlimarsson,
fonnaður Baldurs frá 1932—1938,
varaformaður slðan.
altaf athygli. Félagsfólkið á
þeirri vinnustöð var virkur
aðili við að kippa í liðinn, og
svona aðgerðir trúnaðarmann-
anna við að halda atvinnurek-
endum til hlýðni þóttu ávalt
saga lil næsta hæjar. Verkafólk
á öðrum vinnustöðvum fýsti
því jal'nan að heyra á fundi
skýrl sem ýlarlegast Irá |»ví,
sem gerst liafði, og er ekki
vafi á, að þetla glæddi mjög
fundarsókn.
Nú geta stjórn og Irúuaðar-
inenn verkalýðsfélags staðið í
stórræðum fyrir félag sitt, án
þess að þess sjáist nokkur volt-
ur á vinnuslöðvunum. Komi
fyrir vaneludir á samningum,
snýr trúnaðarmaður sér lil al-
viunurekanda og reynir að fá
lagfæringu í kyrþey, og eflir
uð í málalerli er komiö, er
málið rekið með réttarhöldum
fyrir lokuðum dyrum, vilna-
leiðslum og sainningu varnar-
og sóknarskjala. 011 slík slarf-
semi getur hæglega farið Iram
hjá lélagsfólki, og læll inn
þeirri lillinningu, aö ekkerl sé
að gerasl í lélagsslarfinu. Og
þegar svo er komið, er altaf
segin saga, að fundarsóknin
verður tregari.
I þessu Iiggur hætta, sem
verkalólk þarf að átta sig á
sem lyrst.
Það er sannast mála, að
menn gátu áður fylgst nokkuð
með félagsstarfinu, án þess að
sækja félagsfundi reglulega. l£n
nú er öðru máli að gegna. Nú
verður félagsstjórn að skýra
sem gleggst frá því á félags-
fundum, sem gerst hefir. Þar
verður og að Iesa upp allar
stjórnarfundagerðir og útskýra
|iau mál lyrir félagsfólki, sem
stjórn og trúnaðarmenn hafa
orðið aö leysa á eigin eindæmi
milli funda. Lausn næstum
allra slíkra mála hefir gerzl í
kyrþey, og félagsfólk fær um
þau cnga vitneskju, nema með
því að sækja félagsfundina og
heyra þar frá þeim skýrt.
Menn eiga nú á hættu að
slitna alveg úr tengslum við
félag sitt, ef þeir ekki sækja,
svo að segja hvern einasta
félagsfund, fylgjast gaumgæfi-
lega með í undirbúningi nýrra
samninga, taka þátt í umræðum
um meint samningsrof svo og
ákvörðunum um, hvort ráðist
skuli í málshöfðanir fyrir fé-
lagsdómi vegna vanefnda á
samningum. Eins og verkalýðs-
félagar urðu áður að læra
vissa tækni í beitingu samtaka-
máttarins, einkanlega í vinnu-
deilum, verða áhugasamir fé-
lagsmenn nú að kynna sér
vinnulöggjöfina og alla þá
dóma, sem félagsdómur kveður
upp í verkalýðsmálum.
Eg vil með þessum línum
brýna það fyrir félögum mínum
í Baldri, að nú er hið æfin-
týraríka, ólögbundna tímahil
verkalýðshreyfingarinnar liðið
hjá. „Víkingaöldin1' er liðin og
nýtt tímabil runnið upp. Það
heimtar ný viðhorf og ný
vinnuhrögð, en getur áreiðan-
lega orðið merkistímahil í sögu
samtakanna, engu síður en
söguöldin eða friðaröldin, lielir
ávall verið talin glæsitímahil í
sögu íslands.
Baklursfélagar! Sækið vel
félagsfundina. Það er aldrei
haldinn svo fundur, að ekki
sé |»ar skýrt l'rá neinu mark-
verðu, sem gerzl liefir milli
Imida, eða mál lekið fyrir til
úrlausnar. Munið það ávalt, að
þóll verkalýðsfélögin séu nú
studd að lögum, þá er jiað
eim sem fyrr lélagsandinn sem
allið gefur. Og því ber ekki að
neita, að andstæðingar verka-
lýðsins hafa að ýinsu leyti
helri aðstöðu en verkalýðsfé-
lögin til að ná rétti sfnum
fyrir dómstólum. Þau verða
|>ví að hafa sig öll við, svo að
réttur þeirra verði ekki l'yrir
horð borinn.
I>g ræð verkalýðsfélögunum
eindregið lil að taka upp reglu
Slaðarhóls-Þáls: Að lúta að
vísu hátigninni, þ. e. fylgja í
hvívetna lögum og regíum —
en standa þó jafnan fast á rétt-
inum.
Hannibal Valdimarsson.
Ættbálkur Baldurs.
Baldursfélagar hafa stofnað
allmörg þeirra verkalýðsfélaga,
sem nú starfa hér á Vestfjörð-
um.
Verkalýðsfélag Patreksfjarðar
er stofnað af Halldóri Ólafssyni
frá Gjögri. Verkalýðsfélag Álft-
firðinga var stofnað á föstudag-
inn langa veturinn 1928 af Ing-
ólli Jónssyni, þá bæjarsljóra.
Verkalýðsfélag Sléltuhrepps er
slofnað -at Finni Jónssyni.
Verkalýðsfélag Bolungavíkur er
stofnað af Hannibal Valdimars-
syni 1931, og Verkalýðsfélagið
Súgandi af Guðmundi G. Haga-
lín og Hannibal Valdimars-
svni.
Viötal
við einn af brautryðjend-
um ísfirzkra verkalýðs-
samtaka Eyjólf Bjarna-
son, bókbindara.
Eg liitti
Eyjóll' að
máli á
heimili
hans, þar
sem hann
situr að
iðn sinni.
Eftir að
Eijjólfur Bjarnason, hafa heils-
eini núlifandi stofnandi oamla
fyrsta verkamannafélags- ö •
mannin-
íns a Isafirði.
um, sem
þó er ennþá ungur, sný ég
mér strax að efninu og spyr
hann, hvað hann geti sagt mér
um fyrstu tilraunina, sem hér
var gerð til að stofna verka-
mannafélag.
— Það er hvorttveggja, svar-
ar Eyjólfur, — aðmérer farið
að förlast minni og hitt, að ekki
er l'rá miklu að segja.
— Eitthvað maristu þó.
— .1 ú, svona þegar ég l'er að
hugsa um hhilina, verður því
ekki neilað, að ýmislegt rifjasl
upp. En |>ó er þtið nú svo, að
ekki man ég fyrir víst, hvenær
þetla var, en bíðum nú við.
Um leið seilist Eyjólfur upp á
liillu eftir doðranti iniklum og
blaðar í honum,
— Þetta er þó vísl ekki
fundagerðabókin ykkar? spyr
ég. Eyjólfur kvað nei við því.
— Þetta er verzlunarbókin
mín.
— I hvaða sambandi er hún
við verka mannafélagið ?
Það skal ég segja þér.
Eg veil ekki, hvort hægl er að
kalla þessa tilraun okkar lé-
lagsskap, þetla var adeins að
slanda upp og detta. Nokkru
eftir að félagið var stofnað,
gerðum við tilraun lil kaup-
hækkunar. Við vildum fá dag-
launin hækkuð úr kr. 2,33 upp
í kr. 3,00 fyrir 12 slunda vinnu-
dag, slíkt hrölt var áður óþekkl
fyrirbæri hér — og eftir að liafa
engu umþokað með viðtali við
atvinnurekendur samþ. félagið
að leggja niöur vinnu. Eneins
og þú veist, var ekki um aðra
greiðslu á verkakaupi að ræða
en með vörum. Annað en reikn-
ingsviðskipti þekktust tæplega,
fyrir því höfðu atvinnurekend-
urnir, sem um leið seldu lífs-
nauðsynjar verkafólks, bæði
töglin og hagldirnar.
Um leið og menn lögðu nið-
ur vinnuna, hættu þeir að fá
úttekt. Sulturinn skyldi »nokk«
kenna þeim auðsveipnina, sem
hann og gerði.
Verkfallið varð því ekki lang-
vinnt, en tapaðisl algjörlega.
Loks var svo komið, að við
vorum aðeins þrír eflir í lélag-
inu. Nfl. Olalur Olal’ssou og