Baldur 25 ára - 01.04.1941, Side 7
13 A L D U R 25 nra.
7
Helgi Hannesson,
núverandi formaður Baldurs.
ingar verkalýðssamtakanna ekki
að leggja steina í götu hús-
byggingarmálsins.
Meðan á greftri fyrir grunni
hússins stóð, vorn [>ví valin
hin háðulegustu smánaryrði.
En Raldri og Sjómannafélag-
inu ætti að vera það ljóst, að
þar sem Alþýðuhúsið er, eiga
verklýðssamtökin hér, örugga
fjárhagslega stoð, ef þau kunna
nú að undirhúa framtíðina á
réttan liátt.
Á aðalfundi llaldurs 1939
lælur Hannihal, sem þá hal’ði
lekið við sljórn Gagnfræðaskól-
ans hér, al' formennsku félags-
ins, en verður jafnframt vara-
lormaður þess og er það enn.
llann liel’ur því á næsla aðal-
fundi ált sæli í stjórn Baldurs
í líu ár.
Er Ilannihal lél al' l'or-
mennsku Baldurs var Helgi
Ilannesson kosinn formaður í
hans stað.
Eg hefi í grein þessari reynt
að minnast á það, sem mér
hefur einkum fundizt ástæða
til að staldra við, er ég lít yflr
tuttugu og fimm ára starf Bald-
urs, en eins og að líkindum
lætur, verður ekki öllu því, sem
þurft hefði að segja frá starti
félagsins, komið fyrir í einni
blaðagrein — jafnvel, þótt löng
sé.
En úr þessu er ætlunin að
bæta, ef kostur verður, með
því að í ráði er, að 25 ára saga
félagsins verði gefin út á hausti
komanda, og hefur professor
Guðmundur Gíslason Hagalín
lotað að skrifa bók þessa. Er
ekki að efa, að margan mun
fýsa að eignast hana og lesa.
Eg hefi eytt miklum meiri-
hluta þessarar greinar í frásögn
af fyrstu starfsárum Baldurs,
og laldi ég það vel við eiga,
því að ég vænli þess, að yngri
kynslóðin, sem arfinn liefur
hlotið, standi um liann þéttar,
ef henni er ljóst, hve mikla
baráltu og lórnfýsi það kostaði
brautryðjendur verkalýðssam-
takanna að ná þeim umbólum,
sem nú þykja allar eðlilegar
og sjálfsagðar.
Helgi Hannesson.
Réttur Verkalýðsins
Nokkur atriði úr vinnulöggjöfinni.
Ilélt eiga menn á að sloliia sléttafélög í þeim lilgangi
að vinna að saineiginlegum hagsmunum sínum.
Sléttafélög ráða málefnum sínum sjáíl', og eru einslakir
lélagsmenn bundnir við löglega gerðar samþyklir og samn-
inga lélags eða stéttarsambands síns. Alvinnurekendum,
verkstjórum og öðrum Irúuaðarinönnum alvinnurekenda
er óheimilt að reyna að hafa áhrif á stjórnmálaskoðanir
verkamanna sinna, svo og á afskipti þeirra af stéttar- eða
stjórnmálalélögum eða vinnudeilum með
a. uppsögn úr vinnu eða hólun um slíka uppsögu.
b. fjárgreiðslum, loforðum um hagnað eða neitun á
rétlmætum greiðslum.
Stétlafélög eru lögformlegur samningsaðili um kaup
og lyjör meðlima sinna.
Allir samningar milli stéttafélaga og atvinnurekenda
um kaup og kjör verkal'ólks skulu vera skrillegir, og
samningstími og uppsagnarfrestur tilgreindur. Sé samningi
ekki sagl upp innan uppsagnarfrests, telsl liann framlengdur
um eilt ár, nema annað sé ákveðið í samningnum sjálfum.
Uppsögn samninga skal vera skrilleg.
Samningar einstakra verkamanna við atvinnurekendur
eru ógildir að svo miklu leyti, sem þeir fara í bága við
samninga stéttarfélags.
Á hverri vinnustöð má sléttarfélag tilnefna trúnaðar-
mann, og ber verkamönnum að snúa sér til hans með
umkvartanir sínar. Atvinnurekendum og umboðsmönnum
þéirra er óheimilt að segja trúnaðarmönnum upp vinnu
vegna starfs þeirra, sem trúnaðarmanna eða láta þá á
nokkurn hált gjalda þess, að stéttarfélag hefir falið þeim
trúnaðarstarf.
Fyrsti brautryðjandinn.
Sá maöurinn, sem fyrstur allra vann að stofnun verka-
lýöstélags hér í bæ, var Olal'ur Olafsson. llann var sunn-
lenzkur að ælt, fæddur 13. júlí 1855 suður í Árnessýslu.
Ilingað lluttist hann frá Seyðislirði 1902, en þar var
íyrsta verkalýðsfélag landsins einmitt stofnað 1. maí 1897.
Olafur ilutti þaðan með sér brennandi áhuga og óbifandi
trú á samtök verkamanna og hóf brátt að vekja skilning
stéttarbræðra sinna hér á þessari félagshreyfingu. Hann
hélt ræður, og hann gaf út á eigin kostnað ritlinga um
verkalýðsfélög og þeirra hlutverk, og var þó efnahagurinn
næsta þröngur. Hugsjóninni vildi hann öllu fórna, enda
brugðust honum ekki launin: Hann var sviptur vinnu, og
ekki nóg með það, heldur var bæði konu hans og dóttur
líka sagt upp vinnu, vegna starfsemi hans í þarfir stéttar
sinnar. En hann gafst ekki upp. Loks tókst lionum líka
að herða verkamenn upp í að stofna hér verkamannafé-
lag, og var Ólafur kosinn formaður þess. En ekki stóð
skilningurinn dýpra en svo, að atvinnurekendum tókst í
einu vetfangi að tvístra verkamönnum og sundra félaginu.
En þótt svona tækist til, var félagsstofnun þessi hin
mikilsverðasta. Verkamenn voru i hjarta sínu orðnir sann-
íærðir um nauðsyn stéttarsamtaka, og biðu aðeins el'lir
nýju tækifæri.
Ekki hefir enn tekizt að ná í mynd af Ólali, og ekki er
heldur vitað með vissu, hvenær hann stofnaði félagið, en
það mun hafa verið á tímabilinu 1907—1911.
Engrar menntunar naut Olafur í æsku, en var alla æíi
mjög bókhneigður. Á rélli sínum héll Ólafur l'asl og vildi
engan lála á sér troða. Vann hann mál gegn Jóhannesi
bæjarfógeta á Seyðisfirði, og oft varði hann bæði sjálfan
sig og aðra fyrir dómstólunum.
Olafur Olal'sson lézt hér í bænum sumariö 1925, sjötug-
ur að aldri, og hafði einungis uppskorið hrakninga og ör-
birgð fyrir hugsjón sína. Má ekki minna vera en aö verka-
lýðshreyfingin haldi miuningu hans í lieiðri.
Sjóðeignir Balilurs
voru þessar á seiuasla aðal-
l’undi:
í verklallssjóði kr. 1588.91
í sjúkrasjóði — 27173.53
í félagssjóði — (Í82.98
Eignir alls kr. 2944155
Gjaldkerar liafa aðeins veriö
tveir l’iá slolium félagsins, þeir
Magnús Jónsson múrari, lýrslu
9 árin (1910—1925) og Halldór
Olafsson múrari frá 1925 eða í
10 ár. Eftir fyrstu 15 árin, eða
árið 1931, námu sjóðeiguir fé-
lagsins rúmum 9 þúsund krón-
um, en seinasta áratuginn hafa
þær aukist um ea. 20 þúsund
krónur. Standa því fyllstu vonir
lil, að sjóðeignir Baldurs verði
orðnar verulegar að næstu 25
árum liðnum, el' allt gengur
vel, og félagar sýna svipaða
lórntýsi og hingað lil við
ýmiskonar Ijáröllunarstai fsemi
sjóðunum lil ellingar.
Alþýðusarpbancl hlands
25 ára
Lann 12. marz s. I. var Al-
þýðusamband Islands 25 ára.
Voru þá í sumbaudinu 98
verkalýðsfélög ineð 13083 fé-
lagsmönnum. Stofnárið 1910
voru í sambandinu 7 félög með
ca. 1400 félögum.
Forseli sambandsins er nú
Sigurjón Á. Olafsson alþingis-
inaður, formaður Sjómannafé-
Jags Beykjavíluir.
Samvinnufélagsbátarnir sjö — Birniriiir —
Floti þessi hefur verid megin umlirstaðan undir atvinnu verkafúlks hér í bæ, síðan 1929.