Baldur 25 ára - 01.04.1941, Page 8

Baldur 25 ára - 01.04.1941, Page 8
5 B A L D U R 25 ára. KAUPFELAG Stærsta og fjölbreyttasta verzlun bæjarins. ÍSFIRÐINGA r Isfirðingar nota isfirzkar húfur frá HEKTOR Margskonar vefnaðarvörur. Smávörur. Hreinlætisvörur. Verzlnn Guðra. Br. Gnðmnndsson. Simi 48. Norskabakaríið. Sími 51. Brauðvörur. Sælgælisvörur. Kökur í fjölbreyUu úrvali. Sími 51. [ Bókhlaðan lieiir nú l'cngið: Hef’i fengið nokkuð af rafmagnsáhöldum lil suðu og hilunar. Ennfremur Ijósaperur, straujárn og lleira. Þórður Finnbogason, löggillur rafvirki. Aðvörun. Bæjarbúar eru alvarlega ámintir um að rifja upp fyrir sér leiðbeiningar þær varðandi loftvarnir, er dreift var um bæinn síðastliðið sumar, og vera við því búnir, að fara nákvæinlega eftir þeim, ef hættu kynni að bera að höndum. ísafirði, 27. marz 1941. Loftvarnarnefiid. Bækur. Ritföng. Pappir. Leikföng. o. fl. Helgi Guðbjartsson. I Aðalstræti 37. Sími 112. Skrifpappír í blokkum, lausum örkum og möppum. Skófatnaður úr leðri, gúmmí og slriga jafnan fyrirliggjandi. Bökunarfélag Isfirðinga h. f. Allar venjulegar brauðtegundir. Jónas Tólliasson. Verzlun Leós Eyjólfssonar. Sætabrauð. Sælgætisvörur. Stéttafélög í bænum. Auk Baldurs eru þessi stétta- lélög í bænum: Sjómaunafélag Ísíirðinga, sem er elzta félagið, Yélstjórafélag Ísíirðinga og Yerzlunarmanna- félagið á ísafirði. Til stéttarfé- laga mætti einnig tel ja Skip- stjórafélagið Bylgjan og Iðnað- armannafélag Isfirðinga. Matvara. Hreinlætisvara. Búsáhöld. Verzlun Björns Guömundssonar. Ólafur Jakobsson, Hafnarstræti 1 (>, Isafirði. Sími 82. Allar skó- og gúmmi- viðgerðir. Vönduð vinna. Prentstofan ísrún. Bíó Alþýðuhússins sýnir: Fimmtudag kl. 9: Það fljuga fleiri en englar. Mjög falleg, viðburðarík og spennandi tlugmynd frá r.olumbía Film. Aðallilutverkin leika: Garry Grant og Jean Arthur. Myndaskrár eru hverjum bíógesti nauðsynlegar. Þær fást ávalt í sælgætissölu Al- þýðuhússins.

x

Baldur 25 ára

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur 25 ára
https://timarit.is/publication/1819

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.