Seyðfirðingur - 15.09.1936, Blaðsíða 2

Seyðfirðingur - 15.09.1936, Blaðsíða 2
2 SEYftFIRBlHIUR Lífsábyrgðarféíagið „THULE“ h.f., Stokkhólmi. Stærsta, bónushæsta og tryggingarhæsta lífsábyrgðarfélag Norðurlanda. Muniö aö líftryggja yöur. Geriö þaö í THULE h.f Ellilaun og örorkubætur. L nsóknir um ellilaun og örorkubætur skulu komnar hingað á skrifstofuna fyrir lok yfir- síandandi septembermánaöar. Umsækjendur kynni sér 80. gr. alþýöutryggingarlaganna víö- víkjandi umsóknunum. Bæjarstiörtnn. Börnin og bryggjurnar. þaö er leitt til þes^ aö vita, að í e'-ki stærri bæ en S--yöis- fjaröarkaupstaöur er skuli kæru- leysiö blasa viö á mörgum svið um. En þö keyrir úr hófi fram, þegar litiÖ er til barnanna. 2. ára og jainvel yngri er þeim vís- að út á gðtuna, meö litlu eöa engu eftirliti. Af þessu leiöir, aö erfitt reynist, e'nkum fyrir bíl- stjóra, aö vaiaa því að börnin verði fyrir bílunum. En þó götuvera barnamu gangi oft langt f því að veröa þeim til heilsutjóns, þá er frjálí og nærri óhindruö b'yggiubvól lítilla barna þó enn ískyggiitgri. Þaö kemur ekki svo ósjaldan fyrir aö börn dett útafbryggjum hér á Seyöisfirr. þótt druknanir hafi ekki ena hiotist margar af. En er þaö ekki seint aö byrgja brunninn, þegarbarnið er dottiö ofan í? Er þaö ckki of seint að gefg háskanum gaum, þtgar siys- iö er orðiö? ÞaÖ veröur sem fyrst aö sktljast mönnum, aö hér er uro alvarlegt m4l aö ræöa, sem verter aö sé gaumur gefinn og úr því ráðið sem fyrst, en ekki látið kafna í keruleysi. V.d. „Aldan** sem farið htfir á reknetaverfígr nokkrum sinnum, hefir nú veitt rúmar 100 tunnur slld^r. Úr síö- ustu veiöiför sinni kom Aldan síöast liöinn laugardag með 20 tunnur. Sfld þtssi er veidd viö Gletingsnes og segja bátsverjar þar töluveröa síld. .Súöln' kom hingaö f gaerdag aö sunnan. Barnaskólinn hér tekur til starfa á morgun. Elga öll börn Ijaldrinum 7—10 ára aö meta í skólanum' þann dag. Eldri þörnin mæta sfðar og veröur þaö auglýst nánar. Vegna þess aö prenurian hefir verii fjtrverandi er Seyöfirðingur aö- tlns tvær síður aö þessu sinri. Næsta blaf kemur út á iaugar- daginn 19. sept. Auglýsingum í þsö blaö eru menn vinsamlegast beönir aö koma í prentsmiöjuna eigi sfð- ar en á föstudag. Þess veröur sennilega laagt aö bíöa, aö hestunum veröi meö öllu itrýmt af jöröinni, Samkv. síðustu hagskýrslum eru 3,5 milj. f *ýskala;idi. 1 milj. íEngl. f Póllandi 4 milj., Rössl 30milj. og Bandar. 12 milj. í jálf s.l. voru í dyggingum á breikum skipasmföastöövum verslunarskip með samtals 850 þús. smál. stærð. Á þessu ári veröur byggt 50 prc. meira en s.l. ár. Ritstjöri og ábyrgöarmaöur: • Jón Kr. ísfeld. ••

x

Seyðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Seyðfirðingur
https://timarit.is/publication/1643

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.