Austurland - 14.06.2018, Side 1
— 14. júní 2018 —
8. tölublað
7. árgangur
Fegursta
fjall landsins
BÆJARHÁTÍÐIR
Á AUSTURLANDI
Seyðisfjarðarlistinn
með hreinan meirihluta
Undirbúningur Vaðlaheiðarganga
var í sskötulíki, jarðfræðilegar
rannsóknir á svæðinu voru alls
ekki nægar og þrýstingur frá félaginu Greið
leið sem stofnað var af þessu tilefni með
stuðningi Eyþings olli því að byrjað var
fyrr á verkefninu fyrr en eðlilegt er talið
af mörgum til þess bærum aðilum og svo
bættist við þrýstingur þriggja norðlenskra
þingmanna sem allir hafa gegnt störfum
ráðherra.
Nú styttist vonandi að þessu rándýra
verkefni ljúki en kostnaður við göngin er
orðin helmingi meiri en gert var ráð fyrir í
upphafi, og var þó ærin fyrir. Vatnsflaumur
í jarðgöngunum á þó ekki alla sök á því að
svona óhntuglega hefur tekist til. Viðbótar-
kostnaður greiðist af ríkisstjóði, þ.e. af okk-
ur skattborgurunum. En vinnu við þessi
dýrustu jarðgöng Íslandssögunnar lýkur
vonandi fyrr en síðar, en lokavinna í jarð-
göngunum felst í því að leggja pípur, lagnir,
strengi, fylla með burðalagsefni, malbika
og setja upp vatns-og frostklæðningu. Að
lokum er ýmis stjórn- og rafbúnaður settur
upp ásamt ljósum og skiltum.
Nú er unnið að því að grafa jarðgöng milli
Arnarfjarðar og Dýrafjarðar og gengur sú
framkvæmd vel, enda undirbúningur vel unn-
in jarðfræðilega. Næsta verkefni er því væntan-
lega jarðgöng milli Fljótsdalshéraðs og Seyðis-
fjarðar sem eru orðin verulega aðkallandi,
ekki síst ef Seyðfirðingar eiga að fá heitt vatn
gegnum þau göng. Vonandi fylgja þingmenn
Austfirðinga því máli vel eftir með órofa bak-
stuðningi austfirskra sveitarstjórnarmanna.
BYGGINGU RÁNDÝRRA
GANGA SENN AÐ LJÚKA
Skýlaus krafa að Fjarðarheiðargöng séu næst á framkvæmdaáætlun
Útskriftargjöfin fæst í Lín Design
GLERÁRTORGI | SMÁRATORGI | KRINGLAN | LINDESIGN.IS
Fagleg þjónusta - Vönduð vinnubrögð
Heiðar Friðjónsson
Sölustjóri
Löggiltur fasteignasali B.Sc
693 3356
Ingólfur Geir Gissurarson
Framkvæmdastjóri, lögg.
fasteignasali og leigumiðlari
896 5222
Margrét
Sigurgeirsdóttir
Skrifstofustjóri
margret@valholl.is
588 4477
Pétur Steinar
Jóhannsson
Aðstoðarm.
fasteignasala
Snæfellsnesi
893 4718
Sturla
Pétursson
Löggiltur fasteignasali
899 9083
Snorri
Snorrason
Löggiltur Fasteignasali.
Útibú Höfn í Hornafirði.
895-2115
Herdís Valb. Hölludóttir
Lögfræðingur
og löggiltur fasteignasali
694 6166
Anna F.
Gunnarsdóttir.
Lita og innanhús
Stílisti.
Löggiltur fasteignasali
892 8778
Úlfar F. Jóhannsson
hdl. Lögfræðingur. Löggiltur
Fasteignasali. Skjalagerð.
Nútímaleg, kraftmikil og framsækin fasteigna sala sem byggir á áratuga reynslu starfsmanna!
Síðumúla 27 | Sími 588 4477 | www.valholl.is
S í ð a n 1 9 9 5
Reykjavík Höfn í Hornafirði
BÍLDSHÖFÐA 12 - 110 RE YK JAVÍK - SÍMI: 577 1515 - WWW.SKORRI.IS
TUDOR RAFGEYMAR
Bílaverkstæði Austurlands - Miðási 2 – 700 Egilsstöðum – Sími: 470 5070 - www.bva.is
MIKIÐ ÚRVAL - TRAUST OG GÓÐ ÞJÓNUSTA
TUDOR 35 ÁR Á ÍSLANDI