Vesturland - 03.07.2019, Síða 2
2 3. júlí 2019
Syrtir í álinn í
hvalveiðum?
Hvað verður um hval veiðar
Ís lendinga nú þegar Japanir
eru byrjaðir að veiða hvali
á ný í at vinnu skyni í eigin lög sögu?
Það hafa þeir ekki gert í þrjá ára tugi.
Á sama tíma segir Japan sig úr al þjóða
hval veiði ráðinu. Þannig virðast Japanir
til alls lík legir í að segja sig frá al þjóða
sam þykktum um hval veiðar.
Japanir ætla að veiða 227 dýr af
tegundum skíðis hvala. Það eru 150
brydes hvalir (ekki til í ís lenskri lög
sögu), 52 hrefnur og 25 sand reyðar.
Af urðir af þessum dýrum fara á innan
lands markað í Japan. Þar er ein hver
hefð fyrir neyslu hval kjöts. Eftir seinni
heims styjöld þegar inn viðir Japans
voru í rúst, og land búnaður í sárum,
héldu japönsk hval veiði skip til hafs til
að afla kjöts og lýsis fyrir íbúa landsins
og þannig forða hungur sneyð. Síðan
hefur land búnaður vitan lega rétt úr
kútnum og hval veiðar í at vinnu skyni
voru bannaðar á níunda ára tug síðustu
aldar. Kyn slóðir Japana hafa alist upp
án þess að þekkja til neyslu hval kjöts.
Nú fækkar þeim síðan ört sem borðuðu
hval upp úr seinna stríði.
Engar hval veiðar verða stundaðar á
Ís landi í ár. Það er ekki vegna and stöðu
gegn þeim. Á stæðan er frekar sú að það
er ekki nægur markaður fyrir hendi.
Hrefnu veiði menn
sem stunda veiðar
fyrir innan lands
markað hafa
söðlað um og ætla
nú að veiða sæ
bjúgu. Hval bátar
Hvals hf. Liggja
tjóðraðir við
bryggju í Reykja vík. Þeir hafa veitt lang
reyðar og kjötið selt til Japans, en það
er eina landið í heiminum sem kaupir
hvala af urðir. Senni lega fóru bátarnir
ekki til veiða í sumar vegna þess að
Japans markaður tekur ekki við meira
kjöti og rengi en sem nemur rúm lega
100 lang reyðum annað hvert ár. Hvort
nokkur eftir spurn eftir ís lenskum lang
reyða afuðrurm verði nú yfir höfuð frá
Japan eftir að þar lendir eru byrjaðir
sjálfir veiðar í at vinnu skyni. veit sjálf
sagt enginn fyrr en á reynir.
Mót mæli hafa engin á hrif á veiðar
Ís lendinga, enda veiðarnar fylli lega
sjálf ærar líf ræði lega séð. Það er hins
vegar markaðurinn sjálfur sem á kveður
hvort og þá hve nær Ís lendingar haldi
sínum veiðum á fram. Ég hef alltaf sagt
að þannig eigi það að vera og þannig
mun það verða.
Magnús Þór Hafsteinsson
ritstjóri.
LEIÐARI
Hringhella 12, 221 Hafnarfjörður · Sími 565 1489 · isror@isror.is · www.isror.is
Hjá Ísrör færðu einangruð
hitaveiturör frá LOGSTOR
– Stálrör
– Stálfittings og samsetningar
– Pexrör
– Pexfittings og samsetningar
– PexElextra sveiganlegri plaströr
– Pexfittings og samsetningar
Og svo allt annað sem þarf til
hitaveitulagna
Nýtt hjá ÍSRÖR
Bjóðum nú kaldavatnslagnir
PE-100 og PE-80 ásamt
tilheyrandi fittings
Bjóðum einnig snjóbræðslurör
PP og PE
Líklega besta verðið
Útsalan er hafin
Netverslun www.belladonna.is
Áætlaðar framkvæmdir við Grundarhverfi og Hofsvík. Gul lína
sýnir Vesturlandsveg, rauð lína hliðarvegi, blá lína reiðvegi og
bleik lína göngu- og hjólastíga.
Skipu lags stofnun vill Vestur
lands veg í um hverfis mat
Skipu lags stofnun hefur komist
að þeirri niður stöðu að fyrir
huguð breikkun Vestur lands
vegar um Kjalar nes skuli háð mati á
um hverfis á hrifum þar sem fyrir huguð
fram kvæmd geti haft í för með sér um
tals verð um hverfis á hrif. Kæru frestur
vegna þessa er til 15. júlí 2019. Leiða
má líkum því að tafir verði á því hafist
verði handa við fram kvæmdir vegna
þessa. Lesa má á kvörðunina um matt
skyldu í heild sinni á vef Skipu lags
stofnunar (skipu lag.is).
Vegir og hring torg
Vega gerðin á formar að breikka um
9 km kafla Vestur lands vegar á milli
Varm hóla og vega móta við Hval fjarðar
veg, til að auka um ferðar öryggi, greiða
fyrir um ferð og fækka veg tengingum.
Þetta er um tals verð og flókin fram
kvæmd með breikkun vegarins í 2+1
veg á samt hliðar vegum, hring torgum
og göngu, hjóla og reið stígum.
Svo kallaður 2+1 vegur verður
lagður nema á kaflanum með fram
Grundar hverfi þar sem hann verður
á fram 1+1 ak rein. Með breikkun
vegarins í 2+1 mun vegurinn breikka
úr 910 metrum í 16,5 metra án fláa.
Á formað er að fækka vega mótum
og koma fyrir hring torgum á þremur
stöðum, við Móa, Grundar hverfi og
Hval fjarðar veg. Hring torgin verða
fjögurra arma, ein ak rein með 50 metra
ytra þver mál. Gert er ráð fyrir mögu
leika á að breikka þau síðar í tvær ak
reinar með því að minnka mið eyju.
Margir hliðar vegir
Tengingum við Vestur lands veg
fækkar sem kallar á gerð hliðar vega
beggja vegna Vestur lands vegar, sem
tengja byggð beggja vegna vegarins inn
á hring torgin. Lega hliðar vega ræðst af
breidd öryggis svæða Vestur lands vegar
og einnig er tekið mið af þeim mögu
leika að breikka Vestur lands veg í 2+2
veg síðar.
Vega gerðin gerir ráð fyrir fjórum
nýjum hliðar vegum. Auk þess verði
tveir nú verandi vegir nýttir sem
hliðar vegir. Vegirnir sem verða nýttir
eru Esju vegur sem verður lengdur til
austurs og norðurs og vegurinn við
Dals mynni. Nýr vegur verður lagður
sunnan Grundar hverfis, frá Salt vík að
Móa bergi.
Austan Vestur lands vegar verður
gerður nýr vegur frá Gili að Arnar
hamri. Vestan Vestur lands vegar verði
gerður nýr vegur frá Dals mynni að
Bakka. Að lokum verði gerður vegur
sunnar Ár túns ár sem mun tengjast
eldri vegi og þvera Ár túns á á ræsi.
Heildar lengd hliðar vega er á ætluð
rúm lega 11 km og gert ráð fyrir að
vegirnir verði 9 metra breiður vegur
án fláa.
Hjóla, göngu og reið stígar
Þá ráð gerir Vega gerðin að leggja 2,2
km af nýjum hjóla og göngu stígum og
6,9 km af reið stígum. Einnig fjögur ný
undir göng við Móa berg, Esju berg, Salt
víkur veg og vestan Arnar hamars.
Jafn framt er gert ráð fyrir að stækka
og betr um bæta áningar staði á leiðinni,
sem eru við vigtar planið við Arnar
hamar og í suður hluta Hofs víkur.
Veru leg efnis þörf
Vega gerðarin telur að heildar
efnis þörf sé um 320.000 m3 (þar af
um 160.000 m3 af upp gröfnu efni) af
malar efni og um 500.000 m2 af mal
biki.
Efni verði tekið af efnis töku svæðum
með til skilin leyfi. Einnig kemur fram
að á fram kvæmda tíma sé fyrir hugað
haug setningar svæði þar sem upp grafið
efni verði geymt til seinni nota en um
fang þess og stað setning liggi ekki fyrir.
Um sagnir víða að
Skipu lags stofnun leitaði um sagna
vegna breikkunar Vestur lands vegar
til Reykja víkur borgar, Fiski stofu, Haf
rann sókna stofnunar, Heil brigðis
eftir lits Reykja víkur, Minja stofnunar
Ís lands, Náttúru fræði stofnunar Ís
lands, Sam göngu stofu og Um hverfis
stofnunar.
Heil brigðis eftir lit Reykja víkur telur
að gera þurfi grein fyrir stað setningu
og fyrir komu lagi haug svæðis. Mikil
vægt sé að svæðið sé stað sett þannig
að sem minnst rask verði af því. Einnig
þurfi að gæta þess að einungis sé haug
sett ó mengað efni.
Í svari Vega gerðarinnar við um
sögninni segir að ekki liggi fyrir upp
lýsingar um magn og eðli efnis eða
stað setning svæðisins, en einungis sé
á formað að haug setja ó mengaðan jarð
veg og að tekið verði til lit til fok hættu
og annarra at riða sem huga þurfi að,
svo um hverfis á hrif og ó þægindi verði
lág mörkuð.
Náttúru rask talið ó veru legt
Fram kemur í fram lögðum gögnum
Vega gerðarinnar að ekki hafi verið
unnin gróður út tekt á svæðinu heldur
stuðst við vist gerðar kort Náttúru fræði
stofnunar Ís lands.
Vega gerðin telur að á hrif á náttúru
far verði ó veru leg, þar sem fyrir hugað
fram kvæmda svæði sé þegar raskað
vegna Vestur lands vegar. Gert er ráð
fyrir að um 67 ha raskist með breikkun
vegarins en þá er ó talið svæði sem
raskast vegna tengdra fram kvæmda,
s.s. fláa, öryggis svæða, hliðar vega og
stíga. Meiri hluti svæðisins sem raskast
er gróinn og verða bein á hrif á gróður
því tölu verð en stað bundin.
Fram kemur einnig að stað
bundið rask geti orðið á fjöru við
Hofs vík vegna fram kvæmda við
stækkun áningar staðar. Á svæðinu
séu ekki jarð myndanir sem njóti sér
stakrar verndar en við Sjónar hól séu
urðar hólar sem hafi verið raskað við
lagningu nú verandi Vestur lands vegar
og verður hólunum raskað að hluta til
við á ætlaðar fram kvæmdir. Þá muni
verða tíma bundið rask á Ártúnsá vegna
brúar gerðar og lengingar ræsis.
Stað bundin nei kvæð á hrif
Fram kemur í fram lögðum gögnum
Vega gerðarinnar að með breikkuninni
muni veg stæðið stækka og tals vert
land fara undir hliðar vegi og stíga.
Land búnaðar land verði aðal lega fyrir
röskun og nei kvæð á hrif af fram
kvæmdinni stað bundin.
Vega gerðin telur að á hrif á lands
lag og á sýnd séu nú þegar komin fram
vegna nú verandi Vestur lands vegar og
að breikkunin muni hafa ó veru leg á hrif
á lands lag svæðisins. Minja stofnun
bendir á að fram kvæmdirnar fari ná
lægt gamla bæjar stæði Sjávar hóla
þar sem sé að finna minjar sem muni
raskast. Einnig muni fram kvæmdirnar
raska minjum við gamla bæjar stæðið
við Ár tún. Óskar stofnunin eftir því að
sam ráð verði haft við hana við endan
lega hönnun fram kvæmda.
Eins og fyrr var greint þá má nálgast
skalið um þetta mat á vef Skipu lags
stofnunar.
„Þá ráðgerir
Vegagerðin
að leggja 2,2 km
af nýjum hjóla-
og göngustígum
og 6,9 km af
reiðstígum.
Einnig fjögur ný
undirgöng við
Móaberg, Esjuberg,
Saltvíkurveg
og vestan
Arnarhamars.