Vesturland - 03.07.2019, Page 8
8 3. júlí 2019
Sigríður Klara Árnadóttir varaoddviti Kjósarhrepps:
„Mikill kraftur, ánægja
og gleði í Kjósinni”
Kjósar hreppur við sunnan
verðan Hval fjörð er eitt
minnsta sveitar fé lagið á
dreifingar svæði blaðsins Vestur lands.
Þar hafa í búar þó lyft grettis taki undan
farin misseri og staðið í risa vöxnum
fram kvæmdum sé miðað við höfða
tölu. Þetta eru fjár festingar í heita vatns
leit, hita veitu og ljós leiðara í flest hús í
sveitar fé laginu. Allt mun þetta stór bæta
lífs gæði Kjós verja til fram tíðar. Við
þessi tíma mót hittum við Sig ríði Klöru
Árna dóttur að máli. Hún er vara odd
viti Kjósar hrepps og fram kvæmda stjóri
dóttur fyrir tækja hreppsins, Kjósar
veitna ehf., sem Kjós verjar stofnuðu
um hita veituna og Leiðar ljóss ehf., sem
var stofnað utan um ljós leiðarann.
Við leitum Sig ríði Klöru uppi þar
sem hún var við lax veiðar í Laxá í Kjós
um helgi nú í júní sl. á samt Óðni Elís
syni eigin manni sínum.
„Áin opnaði núna 15. júní en
veiðin er búin að vera dræm,” segir
Sig ríður Klara. „Áin er ó venju vatns
lítil, glampandi sól og blíða, og laxinn
því tregur að taka. En þessi á er alveg
yndis leg og við hjónin förum alltaf
hér í veiði á hverju ári. Það er mikil og
góð slökun að dvelja við þessa frá bæru
veiði á.”
Laxá í Kjós þarf annars vart að
kynna. Hún er ein af þekktustu lax
veiði ám landsins. Sig ríður Klara segir
að spurð að Laxá skapi mikil hlunnindi
í sveitinni. „Áin skilar ár lega tekjum
til veiði réttar eig enda hér í sveitinni en
það er fólkið sem á land að ánni. Þessar
tekjur skipta miklu máli fyrir bú setu á
mörgum bæjum.”
Að flutt í Kjósina
En hver er Sig ríður Klara Árna
dóttir? „Ég er fædd og upp alin í Reykja
vík en for eldrar mínir eru að austan,
mamma frá Seyðis firði og pabbi frá
Horna firði. Við erum fjögur syst kinin,
einn bróðir og 3 systur. Við fórum öll
í Mennta skólann við Sund og ein mitt
þar kynntist ég manninum mínum,
sem er nú á stæðan fyrir því að ég bý hér
í Kjósinni. Hann heitir Óðinn Elís son,
lög maður og refa skytta sveitarinnar,
borinn og barn fæddur Kjós verji. Við
eigum þrjú börn; Klöru, Kjalar og Þor
geir. Bjuggum í Reykja vík á meðan þau
luku sinni grunn skóla göngu en vorum
mikið hér í Kjósinni. Fyrir sex árum
fluttum við endan lega hingað í sveitina
og sá yngsti með okkur, hin eldri eru
farin að búa enda full orðið fólk á þrí
tugs aldri.Við byggðum okkur hús sem
heitir Klöru staðir. Það er ný býli út frá
Hlíðar ási, þar sem tengda mamma býr
en tengda pabbi féll frá langt fyrir aldur
fram. Við til heyrum því Framsveitinni,
s.s. fremst í dalnum á leiðinni um
Kjósar skarð til Þing valla. Þar erum
við með smá bú skap; hesta, hænsni og
kindur í sam vinnu við tengda mömmu
og stór fjöl skylduna, en vinnum bæði
með bú skapnum. Óðinn rekur sína
lög manns stofu í Reykja vík, Full tingi.”
Sig ríður Klara starfar nú á skrif
stofu Kjósa hrepps sem skrif stofu stjóri
sam hliða því að stýra dóttur fyrir
tækjum hreppsins. „Með mér í hita
veitunni og ljós leiðaranum er Kjartan
Ólafs son, rekstrar stjóri, þraut reyndur
í veitu málum, það var happ fyrir
Kjósina að fá mann með svo víð tæka
reynslu og þekkingu. Karl Magnús er
sveitar stjóri og odd viti, reynslu bolti í
stjórnun og fjár málum sveitar fé laga og
frá Al þingi. Regína Han sen er ný ráðin
við skipta fræðingur, býr í Kjósinni en
við vorum á ná henni frá Mos fells bæ,
hún er frá bær við bót í hópinn með
mikla þekkingu á inn heimtu málum
sveitar fé laga og ó bilandi á huga á öllu
sem við kemur sveitar fé laginu. Hún
er að klára að stand setja nýja heima
síðu, heljarinnar verk sem fer í loftið á
næstu dögum. Sigurður Hilmar er nýr
skipu lags og byggingar full trúi, þannig
að við erum 5 manns á skrif stofunni í
4 stöðu gildum og ekki hægt að kvarta
undan verk efna skorti og fjöri. Þéttur
og góður hópur sem gott er að vinna
með.“
Saknar ekki borgarinnar
Sig ríður Klara segist ekki sakna
borgar lífsins, sem slíks, heldur meira
vinanna í bænum; „en ég er dug leg
að gera eitt hvað með vin konunum.
Ég er ný komin úr kór ferða lagi með
kórnum mínum, Kvenna kór Reykja
víkur. Fórum frægðar för um heima
land stjórnanda okkar, Ung verja land.“
„Ég starfaði í Reykja vík þegar við
fluttum í Kjósina en leiddist aksturinn,
svo ég skellti mér í meira nám og
prófaði fjar nám á Hólum í Hjalta dal.
Um svipað leiti var ég beðin af þá
verandi sveitar stjórn, að gera við skipta
á ætlun fyrir hita veitu í sveitinni. Það
var búið að leita að heitu vatni í 30 ár og
loksins fannst það á stað sem hentaði
og nóg af því. Þá var spurningin hvort
ætti að hrökkva eða stökkva. Ég hafði
unnið lengi hjá Símanum við inn
leiðingu gæða kerfa, ýmiss konar
verk efna stjórnun og stýrt sölu deild.
Menntun mín og reynsla nýttist vel,
mér fannst þetta afar spennandi og tók
verk efninu.”
Kosin í hrepps nefnd
Eitt leiddi fljótt að öðru. Sig ríður
Klara dróst hratt inn í fulla þátt töku í
sam fé laginu í Kjósinni.
„Svo komu sveitar stjórnar
kosningar 2014. Þá var leitað til mín
og spurt hvort ég vildi ekki taka þátt í
sveitar stjórninni. Ég hafði aldrei tekið
þátt í stjórn málum. Það sem heillaði
var að hér í Kjósinni er per sónu kjör en
ekki kosnir flokkar eða listar. Í reynd
eru allir í búar í fram boði og þetta hefur
ekkert með flokka stjórn mál að gera,
heldur meira um á herslur og á huga
svið hvers og eins. Þetta hentaði mér
mjög vel, því eins og ég segi, ég var ekki
pólítísk manneskja. Ég var með kollinn
fullan af hug myndum og sá gríðar leg
tæki færi hérna í sveitinni, ekki síst með
þessari fram kvæmd sem hita veitan var.
Fljót lega var rætt um að leggja ljós
leiðara sam hliða. Þetta þótti mér mjög
spennandi því mögu leikarnir yrðu svo
miklir í fram haldinu.”
Í stuttu máli þá gekk vel í
kosningunum og Sig ríður Klara tók
sæti í hrepps nefnd 2014.
Allt á fleygi ferð
Í kjöl farið fékk Sig ríður Klara þau
verk efni að verða vara odd viti og síðan
fram kvæmda stjóri Kjósar veitna sem
hreppurinn stofnaði 8. janúar 2015, í
kringum lagningu og rekstur hita veitu
um Kjósina. „ Ég hlaut svo gott kjör
aftur í sveitar stjórn í kosningunum í
fyrra” segir Sig ríður Klara sem hefur
gegnt stöðu vara odd vita bæði á síðasta
kjör tíma bili og svo nú.
Hlutirnir gengu hratt fyrir sig eftir
stofnun Kjósar veitna. „Í maí 2016
tókum við fyrstu skóflu stunguna að
stöðvar húsi hita veitunnar við bor
holurnar tvær á jörðinni Möðru völlum
hér í Kjós, sem er í eigu hreppsins á samt
jarð hita réttindum. Form legri lagingu
hita veitunnar lauk í desember 2017, en
enn eru að bætast við not endur eins og
gengur og gerist.”
Það var ekkert smá ræðis átak fyrir
hrepp með tæp lega 250 skráða íbúa
að leggja í svo um fangs miklar fram
kvæmdir sem hljóðuðu upp á milljarð
króna. Við skipta vina hópur Kjósar
veitna er nefni lega stærri en virðast má
við fyrstu sýn. „Við erum með um 80
í búðar hús í Kjósar hrepp en svo eru það
allir sumar bú staðirnir. Þeir eru nær 600
talsins. Þegar við fórum á fund bankans
til að fá lána fyrir greiðslu í verk efnið þá
gengum við út frá því að 60 prósent af
bú stöðunum yrðu með, en nú eru 73
prósent þeirra komnir með hita veitu.
Við tengdum þannig alls um 500 hús á
þessum stutta tíma.”
Dýr mæt reynsla
Sig ríður Klara segist mjög sátt
með hvernig til hefur tekist. „Það er
mikill kraftur, á nægja og gleði hérna
í sveitinni. Við undir bjuggum fram
kvæmdirnar mjög vel og eignuðumst
víða góða vini og ráð gjafa, svo sem
hjá Skaga fjarðar veitum. Við í hrepps
nefndinni fórum strax í upp hafi á samt
orku nefndinni ein fald lega norður og
kynntum okkur hvernig aðrir væru
að gera hlutina. Þar hittum við þann
sem hannaði dreifi kerfið fyrir norðan,
Braga Haralds son hjá verk fræði skrif
stofunni Stoð á Sauð ár króki og eftir
það var ekki aftur snúið, réðum eigin
lega Braga á staðnum.
Samorka Sam tök orku fyrir
tækja hefur líka reynst okkur vel. Það
hafði ekki verið stofnuð hita veita frá
grunni á Ís landi í 20 ár og þetta þótti
spennandi. Verk efnið var það stórt
að lagna efnið var boðið út á evrópska
efna hags svæðinu í gegnum Ríkis kaup
þar sem danska fyrir tækið Log stor A/S
átti lægsta til boðið og jarð vinnan boðin
Sigríður Klara Árnadóttir við
laxveiðar í Laxá í Kjós nú í júní.